Tíminn - 29.04.1973, Qupperneq 21
Sunnudagur 29. aprll 1973.
TtMINN
21
arðinu til hægri eru erlend-
m.
SJÓNUM
í Kópavogi, Jóns Bogasonat'
margar tegundir skeldýra, sem
hér finnast. ,,Þeim sem siðar
hafa komið fram haf ég haldið
undir skirnog skirt,” segir Ingi-
mar Óskarsson.Engin þjoð
önnur en íslendingar notar eins
mikið af eigin orðum yfir þessi
dýr og við, en þó er nauðsynlegt
fyrir safnara að kunna einnig skil
á latneskum heitum þeirra vegna
bókakosts, sem er takmarkaður
á islenzku.
Danir t.d. eiga fá heiti yfir
skeldýr, og i safni Jóns sjáum við
skeljar, sem Bandarikjamenn
nefna sanddollara, og hafa eitt
heiti yfir margar tegundir.
En litum nú á nokkur sýnishorn
úr safni Jóns. Þarna er haf-
kóngurinn stærsti kuðungur is-
lenzkur, sem getur orðið yfir 20
cm i þvermál. Hann er talinn
kominn úr Kyrrahafinu fyrir um
3milljónum ára gegnum Berings-
sund, og hann finnst hér i
Tjörneslögunum. Hafkóngur
getur verið býsna breytilegur i
útliti. 1 dýrafræðinni segir, að
beitukóngur komi næstur haf-
kóngi að stærð, en það er ekki
rétt. Péturskóngur og gullskati
ganga næstir honum, en beitu •-
kóngur getur hins vegar orðið
furðu digur.
Minnsti islenzki kuðungurinn er
hins vegar ekki stærri en sand-
korn. Það er ránarögnin oft um
0,8 millimetrar i þvermál.
Viö sjáum tritu eða risa-
skelina, sem finnst f kóralrifjum,
og er stærsta skel i heimi. Úr
henni eru búin til ungbarnabað-
ker.j
Þarna er lika tröllakrabbi
stærsti islenzki krabbinn.
Kvensmokkfisk meöskel sjáum
við, geysilega merkilegan jarð-
sögulega seð. Hann er hólfaður
og myndast æ fleiri lofttóm rúm,
sem lokuð eru sin á milli.
Þarna eru keilusniglar. Stunga
margra þeirra f lifanda lifi er
baneitruð. Þeir hafa spjót úr
agnhaldinu og þegar þeir skóta
þvi út er voðinn vis ekki sfður en
af biti eiturslöngu.
Við látum hér staöar numið
þótt fátt eitt sé. nefnt af öllu safni
Jóns Bogasonar sem hann hefur
verið að koma fyrir í kjallara
húss sins. „Mestan áhuga fékk ég
á skeljum þegar ég kynntist Ingi-
mar óskarssyni,” segir Jón,
„hann er óþreytandi að segja til
og leiðbeina við greiningu.”
Sjálfur hefur Jón átt sér ýmis
tómstundastörf, m.a. verið
áhugalistmálari, og skeldýra-
söfnun byrjaði hann ekki fyrir en
eftir að hann var hættur til sjós.
SJ.
þær. Þó væri hagkvæmt vegna
ákvörðunar að opna eina sam-
loku, ef fleiri eintök eru fyrir
hendi. Tómu skeljarnar má svo
geyma i smáum glösum, eld-
spýtnastokkum eða litlum pappa-
kössum, allt eftir stærð tegund-
anna. Tegundum frá mismun-
andi fundarstöðum má ekki rugla
saman. Miði þarf að fylgja hverri
tegund, þar sem á er ritað heiti
tegundar (ef nafngreind hefur
verið),söfnunardagur og ár, hvar
henni var safnað, hvort hún var
lifandi og á hve miklu dýpi hún
fannst. Og að lokum skal getið
nafns finnanda og nafngrein-
anda.”
Jón Bogason hreinsar sin skel-
dýr venjulega úr klóri. En með
það er vandfarið að leysi ekki
meira upp en til stendur.
Kuðunga hreinsar hann siðan
alveg og setur bómull i og limir
lokuna á.
t safni Jóns getur margt að lita
auk skelja og kuðunga, eru þar
skrápdýr, krabbategundir, nefir,
krossfiskar, fgulker, kuðunga-
egg, marflær, nökkvar, sæköngu-
lær, marflækjur, og burstaærnar,
svo nokkuð sé nefnt.
Guðmundur Bárðarson skirði
Hafkóngur, stærsti Islenzki kuð-
ungurinn, sem getur orðið yfir 20
cm að hæð.
1«
111111«
HlBfll
1111«11
llfillltl
Itlllrl
r«n iB
iifini
iinii
|«1H@ «B
tSBfiBOD
»QBHDH1
JftlfflB
MtffffHH
Llff'll H1
lliðfið
Ififififffi
fffi BfiBfij
tlfifilfi
filfitfiff
Berglind Jónsdóttir virðir fyrir sér islenzku kuðungana (Sæsnigiana) i safni föður sins.
Svampur, fundinn á 250 m dýpi suðvestan við Reykjanes, og tvö Igulker, maringull og hjartaigull.
IIIU
■ítncr. i
inniii
HITIII
ElllSll
pTgVBri
[IBIIIEI
ÍrTBTTBI
iTTTTftB
ÁTTV59BB
§fTTSTTT
tríIÍTTTB
TTBBTTT
Tttigeii
tslenzkar skeljar. Þekktum tegundum og skelja hér við land hefur fjölgað sföan bækur Ingimars
Óskarssonar dýrafræöings Skeldýrafána tslands komu út.