Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 29. april 1973.
J/U Sunnudagur 29. apríl 1973
Heilsugæzla
SlysavarðStofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringiiin. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
læknat-og lyfjahúðaþjónustuna
i Reykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
ftema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík,
vikuna 27. april til 3. mai
veröur i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki. Laugarnes-
apótek annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum, einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudög-
um helgidögum og alm. fri-
dögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Lögregla og
slökkviliðið
Rcykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og'
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Ilafnarfjöröur: Lögreglan
simi 50131, slökkv.ilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og-
Kópavogi i sima 18230. 1
liafnarfiröi, simi 51336.
Ilitaveiluhilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir slmi 05
Flugóætlanir
Flugfélag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir) til
Isafjarðar, Þingeyrar, Egils-
staöa og til Hornafjarðar.
Millilandaflug. Sólfaxi fer frá
Keflavik kl. 09:00 til Osló,
Kaupmannahafnar og vænt-
anlegur aftur til Keflavikur kl.
18:30 um daginn.
Félagslíf
Uansk Kvindeklub fejrer sin
födselsdag, onsdag d. 2. maj
kl. 19 præcis. Medlemmer
bedes tilmelde sig snarest.
Bestyrelsen.
Ferðafélagsferöir 29/4
Skarðsheiði eða Akrafjall. 1/5
Botnsúlur eöa Þingvellir.
Brottför i báðar ferðir kl. 9,30
frá B.S.l. Verö 500,00.
Ferðafélag íslands
Félagsfundur NLFR. veröur
haldinn i Guðspekifélagshús
inu Ingólfsstræti 22 mánudag-
inn 30. april kl. 9 siðdegis.
Fundarefni: Félagsmál.
Stjórnin.
Afmæli
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 2. mai kl. 8.30 i
samkomusal Breiðholtsskóla.
Hannyröaverzl. Erla kynnir
og selur handavinnu. Sýnd
veröa nýjustu munstrin með
gobelin og salun, fléttu og
skuggasaumi. Einnig ný
islenzk aladinmunstur.
Stjórnin.
Kristniboðsfélag kvennahefur
kaffisölu I Betaniu Laufásvegi
13, þriðjudaginn 1. mai kl. 2,30
til 10.30. Allur ágóðinn rennur
til kristniboðsstarfsins I
Ethiopiu.
Vormót á Suðurnesjum. Vor-
mót Framsóknarfélaganna á
Suöurnesjum verður i sam-
komuhúsinu Festi Grindavik,
iaugardaginn 5. mai og hefst
kl. 21. Dagskrá verður auglýst
nánar siðar.
Framsóknarfélögin á Suður-
nesjum.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins i Reykjavik. Heldur
bazar og kaffisölu I Lindarbæ,
þriöjudginn 1. mai kl. 2. Einn-
ig leikfangahappdrætti og úr-
val lukkupoka. Félagskonur
eru beðnar að koma með muni
£ bazarinn i Lindarbæ mánu-
dagskvöld eftir kl. 8.
Kökumóttaka fyrir hádegi 1.
Guðrlður Guttormsdóttir,
Lágholti 23, Mosfellssveit,
verður 90 ára á morgun, 30.
april. Afmælisgrein kemur
siðar I Islendingaþáttum. Hún
tekur á móti gestum að
Lágholti 23 að kvöldi þess 30.
april.
Blöð og tímarit
Crval. Efnisyfirlit: Málsbæt-
ur fyrir Neró keisara. Heims-
endi seinkar. Skurðurinn, sem
ekki var unnt að gera.
Bakteriurnar snúast til varn-
ar. óánægðir eiginmenn. Við
getum lært að stjórna
hjartslættinum. Bókin sem
skók heiminn Geðklofi.
HLE-aðferðin við lifgun. Ork-
an eyðist og þó. Fiskirækt i
framsókn. „Þýzka veikin”.
Hendursnar hans pabba.
Rauðir hundar. Uppskurður
innanfrá. 105 ára hlaupagarp-
ur.
Bankablaðið, útgefandi Sam-
band íslenzkra Bankamanna.
Efni þess er fjölbreytt, meðal
annars má nefna: Þyngsta
áfall aldarinnar. Eldur er
uppi. Stofnun banka-
útibús i Vestmannaeyjum,
Rabbað viö nokkra Eyja-
menn: Ólaf Helgason, Guð-
laug Stefánsson, Þorsteinn Þ.
Viglundsson, Friðrik Jenson.
Höfðinglegar gjafir. Hinir
gömlu góðu dagar. Vilhjálmur
Þór — Dánarminning — Frá
starfsmannafélögunum. Eld-
gos, bankar og bankamenn.
Fyrirhugaðar breytingar á
Bankamannaskólanum. Vor-
námskeiö.
Timarit Verkfræðingafélags
íslands. Helzta efni: Hvernig
fylgjumst viö með? Hörður
Jónsson: Plastvöruiðnaður á
íslandi. Jónas Bjarnason:
Fóðurefnaiðnaður. Baldur
Lindal: Sjóefnavinnsla.
Vilhjálmur Lúðviksson: Raf-
bræðsluiðnaður. Kjörnir
heiðursfélagar VFI. Sam-
komulag um eftirmenntun.
Nýir félagsmenn. Fréttabréf.
Það skeði ýmislegt skritið i
eftirfarandi spili, sem nýlega
kom fyrir i keppni i USA. S opnaði
á 2 T — „Flannery-sögnin”, sem
lofar minnst 5 Hj. og 4 Sp. N sagði
2 Gr. sem biður um nánari
upplýsingar, og A sagði 3 L.S
stökk i 4 Hj. sem segir frá 6 Hj.
Vestur doblaði og N breytti i 5 T,
sem A doblaði. Eins og oft kemur
fyrir i sambandi við gervisagnir,
spilaði A út einspili sinu i Hj.-
gætti ekki að sér, en S átti að
spila. Þetta var ekki gott þvi nú
gat Suður óskað eftir útspili i Hj.
og fékk fyrsta slag á Hj-G blinds.
* 10
¥ G
4 KDG10542
KG104
♦ D8643 é G72
¥ K9872 ¥ 5
♦ 73 ♦ A6
♦ 7 * AD98532
♦ AK95
¥ AD10643
♦ 98
♦ 6
Eftir Hj-G var litlum T spilað
frá blindum — Norðri- Austur tók
á T-As og fann góða vörn —
spilaði spaða. Þar með var
þýðingarmikil innkoma tekin. Nú
gat S ekki unnið spilið, nema með
aðstoð, og hann fékk hana. Hann
spilaði Hj-10 i von um að V ætti
trompin, sem úti voru, en þá kom
aðstoðin, V lagði Hj-K á.Trompað
hátt og T-9 var innkoma. L kastað
á Sp-As , Hj-As og D. Splið unnið.
A skákmóti 1942 átti Zivny leik i
þessari stöðu á hvitt gegn Jichy.
1. g5xf6!! og svartur gafst upp!
FERMINGARGIAFIR
NÝJA TESTAMENTID
vasaútgáfa/skinn
°9
nýja
SALMABOKIN
2. prentun
fást í bókavcrzlununv og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLlUFÉLAG
tómðbranóosíofu
Hallgrimskirkju Reykjavik
simi 17805 opið 3-5 e.h.
Snæfellingar
framsóknarvist
að Lýsuhóli 5. maí
Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi halda siðari spilakvöldið í
spilakeppni sinni aðLýsuhóli laugardaginn 5. maí kl. 21:00.
Ávarp flytur Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. Fjöl-
mennum á þessa sfðustu spilakeppni vetrarins og skemmtum
okkur eins og venjulega.
Hlutverk íslenzku utanríkis-
þjónustunnar
Steingrimur Pétur Kristján B.
Fimmtudaginn 10. mai heldur félag ungra framsóknarmanna
fund. Á fundinn mætir Pétur Eggerz og heldur erirxdi um starf og
hiutverk Islenzku utanrikisþjónustunnar. Steingrimur Her-
mannsson varamaður utanrikismálanefndar mun að
erindi Péturs loknu svara fyrirspurnum. Kristján B. Þórarins-
son verður fundarstjóri. Fundurinn verður haldinn 10. mai I
Tjarnarbúð kl. 20:30. Næg bilastæði.
Akranes
Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags-
heimjli sinu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 29. april kl. 16. öllum
heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Þetta er síðasta fram-
sóknarvistin á þessu starfsári.
Vestfjarðakjördæmí
Þingmálafundir verða i Strandasýslu eins og hér segir:
Fimmtudaginn 3. mai kl. 21.00 aö Sævangi.
Föstudaginn 4. mai kl. 21.00 I Árneshreppi.
Laugardaginn 5. mai kl. 21.00 á Drangsnesi.
Sunnudaginn 6. mai kl. 14.00 á Hólmavik.
Sunnudaginn 6. mai kl. 21.00 I Bæjarhreppi.
Þingmenn flokksins I kjördæminu.
Fleiri þingmálafundir verða auglýstir siðar.
Steingrimur Hermannsson og Bjarni Guðbjörnsson.
Kópavogshúar athugið
Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins verða til viðtals á skrif-
stofu framsóknarfélaganna Alfhólsvegi 5 á laugardögum kl. 2-4
e.h. sem hér segir:
5. mai Björn Einarsson.
12. maí Sigurður Geirdal.
19. mai Björn Einarsson.
26. mai Guttormur Sigurbjörnsson.
Simi skrifstofunnar er 41590. Stjórnin.
Störf Alþingis
°g
stjórnmólaviðhorfið
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund að Hótel
Esju kl. 20:30 fimmtudaginn 3. mai næst komandi. Þórarinn
Þórarinsson alþingismaður ræðir um störf alþingis og stjórn-
málaviðhorfið. r , _ , . ,,
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Kópavogur
Fundur verður i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna i Kópavogi,
fimmtudaginn 3. mai næst komandi kl. 20:30 i Félagsheimilinu
uppi. Mætið vel. Stjórnin.
V------------------------------------------J