Tíminn - 29.04.1973, Síða 25

Tíminn - 29.04.1973, Síða 25
Sunnudagur 29. aprll 1973. TÍMINN 25 Mánudagur 30. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Magnús Guðjóns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Guðni Kolbeinsson byrjar lestur sögunnar ,,Valli og Viggi i útilegu” eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Til- kynningar kl. 9.30.Létt lög á milliliða. Búnaðarþátturkl. 10.25: Agnar Guðnason ráðunautur talar um áburðarmálin i ár. Morgun- poppkl. 10.40: Hljómsveitin Pink Floyd, Mimi Farina og Tom Jans syngja og leika. Fréttir kl. 11.00 Tónlist eftir Prokofjeff: Hljómsveit óperunnar i Monte Carlo leikur Forleik op. 34./Sinfóniuhljómsveil útvarpsins i Prag leikur ,,Öskubusku”, ballettsvitu op. 87. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Lifsorrustan” eftir óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Filhamóniusveitin i Osló leikur „Zorahayda”, hljóm- sveitarverk op. 11 eftir Johan Svendsen: Odd Grúner-Hegge stj. Eyvind Möller leikur á pianó tvær sónötur eftir Friedrich Kuhlau. Tibor Varga og Konunglega danska hljóm- sveitin leika Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkow stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli i Reykjadal talar, 20.00 tslenzk tónlist Svala Nielsen, Friðbjörn G. Jóns- son, Pólýfónkórinn, Kristinn Hallsson og Maria Markan syngja lög eftir Skúla Halldórsson, Sigur- svein D. Kristinsson, Hallgrim Helgason, Arna Thorsteinson, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guðmundsson. 20.35 Jean Vanier og „arkarbúarnir” Konráð Þorsteinsson flytur erindi um brautryðjanda i mál- efnum vangefinna og ný úrræði þeim til hjálpar. 21.00 Tóniist frá bclgiska út- varpinu Flyjendur: Gerard Roymen vióluleikari og Alfons Kontarsky pianó- leikari. a. Sónata i C-dúr eftir Wilhelm Friedemann Bach. b. „Márchenbilder” eftir Robert Schumann. c. Fyrsta sónata eftir Darius Milhaud. 21.40 islenzkt mál Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand.mag. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarps- sagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn- Hannesson les (33). 22.45 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 1 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. apríl 1973 17.00 Endurtekið efni. Hörður Torfason flytur frumsamin ljóð og lög i sjónvarpssal. Aður flutt 3. des. s.l. 17.20 A reginfjöllum I. Kvik- mynd um hálendi íslands, gerð af starfsmönnum Sjón- varpsins á ferðalagi norður Sprengisandsleið. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Að- ur á dagskrá 16. mai 1972. 17.45 Húsavik sótt lieini. Stutt kvikmynd frá heimsókn til Húsavikur við Skjálfanda. t myndinni leika og syngja karlakórinn Þrymur og Lúðrasveit Húsavikur. Aður á dagskrá 4. marz 1973. 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur rabba saman og siðan segir Árni Blandon sögu. Þrir barnaskólar reyna með sér i spurninga- keppninni. Leikbrúðulandið flytur stuttan leikþátt, en stundinni lýkur með ævin- týri frá Bretlandi. LÍmsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Lconardo da Vinci, 4. þáttur.Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 3. þáttar: Leonardo dvelur i Milanó við hirð Loðviks Mára, en fær þó ekki frið til að ljúka við nema fá af stórvirkjum sinum, þvi Márinn fær hon- um si og æ ný verkefni af sundurleitasta tagi. Honum gefst þó tóm til að gera miklar rannsóknir á eðli ljóss og sjónar, og einnig leggur hann stund á liffæra- fræði af miklu kappi. 21.30 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu. Dægurlagakeppni þessi, sem var sú 18. i röðinni, fór fram i Luxemborg. Keppendur frá 17 löndum reyndu þar með sér, en full- trúi gestgjafanna varð hlut- skarpastur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Eurovision-Sjón- varpið i Lúxemborg) 23.10 Að kvöldi dags. Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Ilagskrárlok. Mánudagur 30. apríl 1973 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kátir söngvasveinar. Bandariskur söngva- og skemmtiþáttur með Kenny Rogers og „Frumútgáf- unni”. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.55 Vaxandi fjöldi. Kanadisk teiknimynd um offjölgun mannkynsins. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Vitinn. (Der Leucht- turm). Leikrit frá austur- riska sjónvarpinu. Höfund- ur leiksins er tékkneski rit- höfundurinn Ladislav Mnacko, en leikstjóri er landi hans Vojcech Jasny. Aðalhlutverk Hans Christi- an Blech. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikritið lýsir lifi manns i einangrun. Maður, sem dæmdur hefur verið i 20 ára fangelsi fyrir morð gerist vitavörður á af- skekktum stað við Rauða hafið. Föngum hefur áður verið gefinn kostur á að stytta fangavist sina með þessu móti, en eitt ár við vörzlu vitans jafngildir tiu árum i fangelsi. 1 leiknum er fylgzt með athöfnum hans og hugrenningum i einverunni og viðbrögðum hans, er hann öðlast frelsi sitt að nýju. 22.35 Dagskrárlok. Auglýsicf iTímaniim & i i i ly wRUDA^ æ T FLEIRI ^ nota plastgler í glugga þar sem hætta er á að rúða sé brotin. Akrylgler hefur gljáa eins og gler, er létt og hefur margfaldan styrkleika venjulegs glers. Plastglerið kostar meira en venjulegt gler— en sé miðað við aðra isetningu — þá borgar plastglerið sig. Akrylgler fæst í ýmsum þykktum, niðursagað og unnið eftir vild. Sendum í a póstkröfu. Geislaplastsf. ARMÚLA 23 SÍMI 82140 PLAST-Æ. þakrennur Beztu kaupin í þak- rennurn. Ekkert viðhald eða endurnýjun. Auðveld uppsetning. Margra ára reynsla hérlendis sannar ágæti þeirra. Mest seldu þakrennurnar í Evrópu. Geislaplastsf. ÁRMÚLA 23 SÍMI 82140 Byggmgovönj' verzlun TH Suðurlandsbraut 20 Simi 8-32-90 y Bílaperur — Fjölbreytt úrval Perur I mælaborð o.fl. „Asym inetriskar frainljósaperur 7? í’ulsuperur „Halogen” framljósaperur Tveggja póla perur Duolux" framljósaperur Heildsala — Smásala , ■ , ARMÚLA 7 - SIAAI 84450 r« I I I I I I mmmwBM ^ B&FO&YHl þjónusta - saia - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla Notum eingöngu og seijum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta læhniuer . AFREIÐSLA .. I Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 SQNNAK J RÆSIÐ BÍLINN MEÐ I I I I I I Húseigendur — Urriráðamenri fasteigna Viö Önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum- annast verkefni m.a. íyrir skólabyggingar, sjúkrahús, fólags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land Tökum verk hvar sem er á landinu. 1Ö ára ábyrgðarskirteini Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. Verktakafélagið Tindur Simi 10258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Kvöldvaka F’élag Þingeyinga i Reykjavik og Árnes- ingafelagið i Reykjavik halda sameiginlega kvöldvöku i Súlnasal Hótel Sögu föstudagskvöld 4. mai kl. 20,30. Til skemmtunar verður: 1. Spurningakeppni milli sýslnanna, Jón Múll Arnason stjórnar keppninni 2. Arnesingakórinn I Reykjavik syngur, stjórnandi Þuriður Pálsdóttir 3. Dans. Miðar verða afgreiddir og borð tekin frá i anddyri Súlnasalar samdægurs frá kl. 5 siðdegis. Stjórnir félaganna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.