Tíminn - 29.04.1973, Qupperneq 27

Tíminn - 29.04.1973, Qupperneq 27
Sunnudagur 29. aprll 1973. TÍMINN ___________________________________27^ Liverpool Englandsmeistarar 1973: Aftasta röö, taliö frá vinstri: John McLaughlin, Phil Boersma, Phil Thomson, Trevor Storton, Alec Lindsay, Peter Cormark og Kevin Keegan. Miöröö: Jack Witham, Peter Thomson, Larry Lloyd, Frank Lane, Rav Clemence, John Toshack og Steve Heighway. Fremsta röö: Ian Callaghan, Emlyn Hughes, Biil Shankly, framkvæmdastjóri, Tommy Smith, fyrirliöi, Brian Hall og Chris Lawler. Strákarnir hans Bill Shankly Hann hefur safnað að sér frábærum leikmönnum, leikmönnum sem eiga fjölmarga “ landsleiki að baki. í liði hans eru bæði ungir og gamlir reyndir leikmenn. Við kynnum þá í stuttu máli maöur. Hann lék sinn fyrsta leik meö aöalliðinu i marz 1963 gegn West Bromwich Albion og hefur verið fastur leikmaður meö liöinu siðan. Hann hefur leikið með öll- um landsliðum Englands, skóla, unglinga, 23ja ára og yngri og a-landsliðinu. Alec Lindsey: Bakvörður, var keyptur frá Bury i marz 1969 á 67 þús. pund. Hann lék sem framlínumaður með Bury og sem innherji I sínum fyrstu leikjum með Liverpool. Hann var siöan settur sem bak- vörður stuttu siðar og hefur leikið þá stöðu siðan. Hann hefur leikið i enska unglingalandsliðinu. Emlyn Hughes: Framvörður, var keyptur til félagsins frá Blackpool, árið 1967 á 60 þús. pund. Hann er talinn sá leikmaður, sem drifur leikmenn Liverpool áfram með ódrepandi dugnaði og keppnisskapi. Hefur leikið með enska landsliöinu undir 23ja ára aldri og er einnig fastur maður i enska landsliðinu. Var I enska landsliðshópum i HM i Mexikó 1970. Larry Lloyd: Miðvörður, var keyptur frá Bristol Rovers i april 1969 á 50 þús. pund. Byrjaði sem atvinnu- maður hjá Bristol 18 ára gamall 1967 i júni. Hann tók við stöðu Ron Yeats, fyrrum fyrirliða, sem mið- vörður og er tal inn einn sá bezti i þeirri stöðu i enskri knattspyrnu i dag. Lloyd hefur leikið með enska landsiiðinu og einnig með lands- liðinu undir 23ja ára aldri. Ian Callaghan: Útherji, lék sinn fyrsta leik með Liverpool i april 1960. Hann lék hér á Laugardalsvellinum gegn KR 1964 i Evrópukeppni meist- araliða, hefur leikið með enska landsliðinu. Peter Thompson: tltherji, var keyptur frá Preston North End 1963 á 40 þús. pund. Hefur leikið I unglingalandsliði, landsliði undir 23ja ára aldri og 16 leiki með enska landsliðinu. Hann hefur oft verið talinn bezti útherji i enskri knattspyrnu, frábær ein- leikari. Lék einnig hér gegn KR. Kevin Keegan: Framvörður, var keyptur frá Scunthorpe i april 1971 á 35 þús. pund. Hann er talinn einn allra bezti knattspyrnumaður Eng- lands i dag og er snillingur með knöttinn. Er fastur maður i enska landsliðinu og þar eru bundnar miklar vonir við hann i HM I V-Þýzkalandi 1974. Brian Hall: Miðvallarspilari, er Skoti og byrjaði að æfa með Preston, en kom til Liverpool keppnistima- bilið 1968-1969. John McLaughlin: Innherji, byrjaði að leika með Liverpool á keppnistlmabilinu 1969-70 og var þá tekinn fram yfir Ian St. John. Þykir frábær leik- maður. Steve Heighway: Framlihuspilari, kom til Liverpool sem áhugamaður frá Manchester City. Lék sinn fyrsta Chris Lawler, byrjaöi eins og Tommy Smith, sem vallarvöröur. leik með Liverpool i september 1970. Gerðist atvinnumaður hjá Framhald á bls 39 ENGLANDSMEISTARARNIR I ár I knattspyrnu er Liverpool Football Club. Félagiö tryggöi sér Englandsmeistaratitilinn I átt- unda skiptið i gærdag á heima- velli sinum Anfield Road, þegar það lék gegn Leicester City. Þar meö jafnaði Liverpooi metiö sem Arsenai átti. Liverpool hefur sigraö 1. deildina 1901, 1906, 1922, 1923, 1947, 1964, 1966 og 1973. Félagiö var stofnað 1892 I hafnar- borginni frægu. Meö liöinu f dag, sem leikur i alrauöum búningum, ieika margir frægir leikmenn, sem viö munum segja frá hér i stuttu máli. Ray Clemence: Markvörður, kom til félagsins frá Scunthorpe 1967 á 20 þús. pund. Hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool gegn Swansea Town i deildarbikarnum 1968-69. Clemence hefur leikið með enska landsliðinu undir 23ja ára aldri. Hann er nú landsliðsmarkvörður Englands og er talinn einn bezti markvörður i heimi. Tommy Smith: Framvörður, kom til félagsins ungur að árum og byrjaði þá sem vallarstarfsmaður. Hann skrifaði undir atvinnumannasamning hjá félaginu 1962 og lék sinn fyrsta leik 11 mánuðum siðar, i marz 1963. Smith hefur leikið með enska unglingalandsliðinu og landsliðinu undir 23ja ára aldri, oftast sem fyrirliði. Þá hefur hann einnig leikið meö enska landsliðinu. Larry snjaili. Lloyd, Chris Lawler: miövöröurinn Bakvörður, byrjaði eins og Tommy Smith, sem vallarstarfs-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.