Tíminn - 29.04.1973, Page 35

Tíminn - 29.04.1973, Page 35
Sunnudagur 29. april 1973 TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Ljósmyndastofur um land allt eru hvattar til að senda brúðkaupsmyndir til Tímans, og gefa þannig brúðhjón- unum kost ó að taka þótt í keppninni um „brúðhjón mdnaðarins" no 19. no 20 Þann 24_marz si. voru gefin saman i hjónaband i Kefla- vikurkirkju af sr. Birni Jónssyni, ungfrú Jóna Kristin Einarsdóttir Smáratúni 5. Keflavik og hr. Helgi Valur Grimsson Ærlækjarseli, Axarfirði. Heimili þeirra verðurað Hafrafellstungu, Axarfirði. Ljósmyndastofa Suðurnesja Þann 14/4 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Ungfrú Þorgerður Valdimarsdóttir og Sigurlaugur Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Kárastig 9 a. Studió Guðmundar. no 21 Þann 14/4 voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðasyni. Ungfrú Margrét Marinsdóttir og Ruben Gonzalez. Heimili þeirra er að Drápuhlið 3. Stúdió Guðmundar. no 22 Þann 5. april voru gefin saman i hjónaband af sr. Stefáni Lárussyni i Oddakirkju llangárvöllum Gróa Ingólfsdóttir og Sveinn Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hvolsvegi 25 Hvolsvelli. Ljósmyndastofa Ottós Ey- fjörð Hvolsvelli. No 22: 29. des. voru gefin saman i hjónaband i Bessastaðakirkju, af séra Garðari Þorsteinssyni, Steinunn Garðarsdóttir og Róbert Einarsson. Heimili þeirra er aö Hjallabraut 7. Ljósm. Iris Hafnarf. No 24: Þann 7. april voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Friðrikssyni, Kristbjörg Asgeirsdóttir og Dennis Whitney. Heimili þeirra er að KrókahrauniJA. Hf. Ljósm. tris. Hafnarf. No 25: Þann 10. marz voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni i Þjóðkirkj- unni i Hafnarfirði Sigriður R. Sigurðardóttir og Guðmundur R. Guðmundsson. Brúðarmær var Björg Hjörleifsdóttir. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 35-Hafnarfirði. Ljósm. tis Hafnarf. No 26: Þann 9. april voru gefin saman i hjónaband, af séra Sigurði Siguröarsyni á Selfossi, Guömunda Eliasdóttir söngkona og Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Heimili þeirra er að Seljavegi 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.