Tíminn - 29.04.1973, Síða 36

Tíminn - 29.04.1973, Síða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 29. aprll 1973. JOHNS-MANVILLE glerullar- 3 e.nangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull-; areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáiðj þér frían álpappír með. Hagkvæmasta,1 einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt' borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JI5 JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 =[|l Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. GUMMIVINNUSTOFAW SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubila. Sendum gegn póstkröfu um allt land. FrímerkíaMúbburínn Stjarnðn Hveraaerðí y ......... •>XV' Jé n r; r t tmmmp 1V.’; * . ÍSLANO SKR Frímerkjasýning 1973 Xr. A árvöku Selfoss var meðal sýninga frlmerkjasýning sem Æskulýðs- klúbbur Selfoss gekkst fyrir. Ernst Sigurðsson sá uin uppsetningu sýningarinnar. Fyrir hans tilstilli hefur frimerkjaklúbburinn Stjarnan i Hveragerði fengið megnið af sýningunni og auk þess bætt inn i frl- merkjum Irá kiúbblélögum til að halda sýningu í Hveragerði og verður hún opin i dag, sunnudag, frá kl. 1 tii 6. Sýningin er haldin i safnaðarheimilinu. Formaður frimerkjaklúbbsins Stjarnan er ísak E. Jónsson. SEKTARAÐGERÐIR AÐ HEFJAST VIÐ HVERAGERÐI FRÁ ÞVl stöðvunarskyldumerkið var sett upp við vegamót Suður- landsvegar og ölfusvegar við Hveragerði hefur lögreglan á Sel- fossi leiðbeint ökumönnum, vegna hinna nýju reglna, sem þarna gilda. Ekki er byrjað að sekta menn á staðnum, en sam- kvæmt þvi sem Jón I. Guðmunds- son. yfirlögregluþjónn á Selfossi sagði Timánum á laugardag þá hefjast sektaraðgerðir um eða upp úr helginni. Jón sagði, að undanfarna daga hefði það verið of algengt að ökumenn sinntu ekki stöðvunarskyldunni, en sem kunnugt. er, þá ber ökumönnum skilyrðislaust að nema staðar við stöðvunarskyldumerki, og gildir einu, hvort nokkurt ökutæki er á ferð um veginn, sem ekið er yfir eða inn á, eða ekki. REYKJAVÍKURMOTID 1973 ^AAELAVÖLLUR Á morgun kl. 19 leika: I KR — Þróttur | Mótanefnd Okkur vantar strax nokkrar saumastúlkur SOLIDO Bclholti 4 — Simi 3-10-50 KRR - IBR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Félagsstarf d'Mbomara, í Vesturbænum hefst að Hallveigarstöðum við Túngötu mánudaginn 30. april kl. 1,30 e.h. Skemmtiatriöi: Einsöngur, Guðmundur Jónsson, óperu- söngvari, við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Gamanþáttur, leikararnir Árni Tryggvason og Klemens. Jónsson. Kaffiveitingar og bókaútlán. Dagblöð, timarit, spil og töfl iiggja frammi til afnota fyrir gesti. Félagsstarfið verður framvegis: aö Hallveigarstöðum mánudaga og þriðjudaga, Föstbræðrahúsinu miðviku- daga og fimmtudaga. Allir eldri borgarar velkomnir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.