Tíminn - 29.04.1973, Síða 38

Tíminn - 29.04.1973, Síða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 29. aprll 1973. ífiÞJÓÐlEIKHÚSIO Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Indíánar sýning I kvöld kl. 20. Næst sföasta sinn. Sjö stelpur sýning miövikudag kl. 20. Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20. siöasta sinn. Lausnarg jaldið eftir Agnar Þóröarson. Leikmynd: Gunnar Bjarnason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning föstudag kl. 20. önnursýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningar- gestir vitji aögöngumiða fyrir miðvikudagskvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Loki þó! I dag kl. 15. Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30. Flóin þriöjudag. Uppselt. Miðvikudag. Uppselt. Föstudag. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Aukasýning vegna eftirspurnar. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 16620. Austurbæjarbíó: SUPERSTAR Sýning miövikud. kl. 21. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasalan f Austurbæjarbíó er opin frá kl. 16. Sími 11384. PftUL NEWMAN ROBEirr REDFORD KOTHARINE ROSS BUTCH CflSSIDY AND THE SUNDANCE KID ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerö amerisk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar veriö sýnd við metaösókn og fengiö frá- bæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd i dag, Skirdag, og 2. i páskum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Scaramouche hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg skylm- inga- og ævintýramynd. Barnasýning i dag kl. 3. Engin miskunn The Liberation of L.B. Jones tslenzkur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum um hin hörmulegu hlutskipti svertingja i suðurrikjum Bandarikjanna. Leikstjóri: William Wyler sem geröi hinar heimsfrægu kvik- myndir Funny Girl, Ben Hur, The Best Years of our lives, Roman Holiday. Aðalhlutverk: Lee J. Cobb, Anthony Zerbe, Rescoe Lee Browne, Loia Falana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Gullna skipiö tslenzkur texi Spennandi ævintýrakvik- mynd I litum Sýnd kl. 10 fyrir 3. tSLENZKUR TEXTI „Ein nýjasta og bezta mynd Ciint Eastwood”.: MRIY HARsrr Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. Þessi kvikmynd var frum- sýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er talin ein allra bezta kvikmynd Clint Eastwood, enda sýnd viö metaösókn viöa um lönd á siöastliðnu ári. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd 5, 7 og 9. Lína Langsokkur í suðurhöfum Sýnd kl. 3. Bifreiða- viðgerðir Flfóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. ETifreiðasti llíngin Siðumúla 23, sími 81330. Tjáðu mér ást þína /X, Tjáðu mér ást þina Ahrifamikil, afbragðsvel leikin litmynd um grimmi- leg örlög. Kvikmynda- handrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Fram- leiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. tslenzkur texti. Aðalhlutverk : Liza Minnelii, Ken Howard, Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikiö lof og mikla aðsókn. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. Isl. texti. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Metello Itöslk mynd, afar áhrifa- mikil og vel leikin og fjallar m.a. um sögufræga atburði i verkalýðsbaráttunni á Italiu I múraraverkfallinu -árið 1902. Leikstjóri: Mauro Bolognini. Sýnd kl. 5 og 9.15. Tónabíó Sfml 31182 Listir & Losti The Music Lovers KfNRvSSl 11S1 "> 'THE MUSIC L0VCR5" Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leik- stýrö af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottn- ingu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuö börnum innan 16 ára tslenzkur texti Sýnd kl 5 og 9 Alias Jesse James Ný og skemmtileg kvikmynd úr villta vestrinu með Bob Hope. Sýnd kl 3. Nóttin eftir næsta dag Hörkuspennandi og af- burða vel leikin bandarisk sakamálamynd i litum með islenzkum texta, gerð eftir sögu Lionels ’ White ,,The Snatchers”. Leikstjóri: Hubert Cornfield Aðalleikarar: Marion Brando, Richard Boone og Rita Moreno Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Heiða Mjög skemmtileg barnamynd i litum með isl. texta. hnfnarbíD iíml IS444 Spyrjum að leikslok- um ROBERT MORLEY -JACK HAWKINS^ÓVu, Sérlega spennandi og við- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Mac Lean. Spenna frá upphafi til enda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hetjur Kellys CLINT EASTWOOD TELLY SAVALAS DONALD SUTHERLAND Viöfræg bandarisk kvik- mynd i litum og Pana- vision. Leikstjóri Brian G. Hutton (gerði m.a. Arnar- borgina). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Dýraheimur Disney-teiknimyndin vinsæla Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. kriPAVOGSRin Vandlifað i Wyoming Spennandi mynd um baráttu við bófa vestursins á sléttum Bandarikjanna — i Technicolor-litum Aöalhlutverk: Howard Keel, Jane Russel, Bryan Donlevy, Wendell Corey og Terry Moore Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3. Hugprúði skraddarinn Með Islenzku tali.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.