Tíminn - 13.06.1973, Page 22
22
TÍMINN
Miövikudagur 13. júni 1973.
íÍWÓÐLEIKHÚSIÐ
Kabarett
sýning fimmtudag kl. 20.
Sjö stelpur
sýning föstudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
hafnnrbíú
iítii! 16444
Grissom bófarnir
Mjög spennandi og við-
burðarik ný bandarisk lit-
mynd, i ekta Bonnie og
Clyde stil um mannrán og
bardaga milli bófaflokka,
byggð á sögu eftir Janes
Hadley Chase.
Kim Ilarby,
Scott Wilson,
Connie Stevens.
Leikstjórn: Robert Ald-
rich.
tslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 9 og 11,20.
Gullöndin
Charlie...
DéánJONES
sanDy DUNCAN
JoeFLYNN
jamés
TonyROBERTS
TECHNICOLOR*
Bráðskemmtileg ný,
bandarísk gamanmynd i
litum.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fló á skinnii kvöld uppselt.
Fló á skinni fimmtudag,
uppselt .
Pétur og Rúna föstudag kl.
20,30. Allra siðasta sinn.
Fló á skinni laugardag.
Aðgöngumiðasalan i Iönó
er opin frá kl. 14, simi
16620.
Kennarastöður
Við Barnaskólann og Gagnfræðaskólann á
Sauðárkróki, eru lausar kennarastöður.
Kennslugreinar, landafræði, enska,
islenzka, mannkynssaga,söngurog stærð-
fræði. Upplýsingar veita skólastjórar.
Fræðsluráð Sauðárkróks.
Rafsuðu
handhæg
og ódýr
TÆKI
Þyngd 18 kg
Sjóðavír 2,5 og 3,25 mm
Rafsuðuvír (contactara)
sérlega góð tegund ^jg^/
ARMULA 7 - SIMI 84450
KfiPAVOGSRifi
Harðjaxlar
Æsispennandi mynd, tekin
i frumskógum Suður-Ame-
riku i litum og Techni-
scope.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: James
Garner, Eva Renzi, George
Kennedy.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
iii
Ásinn er hæstur
Ace Hiqh
Umskiptingurinn
(The Watermelon
AAan)
tslenzkur texti
Afar skemmtileg og hlægi-
leg ný amerisk gaman-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
Godfrey Cambridge,
Estellc Parson
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn.
GÖG & GOKKE
slá sig lausa
REX FILMt
Sýnd kl. 5 og 7
Enskt tal og danskur texti.
Litmynd ur villta vestrinu
— þrungin spennu frá upp-
hafi til enda. Aðalhlutverk:
Eli Wallach, Terence Hill,
Bud Spencer.
Bönnuð innan 14 ára
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sinn.
Timinn er 40 sióur
alla laugardaga og
sunnudaga. —
Askriitarsiminn er
1-23-23
'iH Never forget
What's'isnatne"
Tónabíó
Sfmi 31182
Ég gleymi HONUAA
aldrei
Snilldarlega leikin og
meinhæðin brezk-banda-
risk litmynd með islenzk-
um texta er fjallar um hiö
svokallaða „kerfi.” Fram-
leiðandi og leikstjóri er
Michael Winner. Aöalhlut-
verk: Oliver Reed, Orson
'Welles og Carol White.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Nafn mitt er
Trinity.
They call me Trinity
Bráðskemmtileg ný itölsk
gamanmynd i kúrekastil,
með ensku tali. Mynd þessi
hefur hlotið metaðsókn
viða um lönd. Aðal-
leikendur: Terence Hill,
Bud Spencer, Farley
Granger.
Bönnuð innan 12 ára
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
‘AN EXCITING AND EXOTIC
ADVENTURE!”
tslenzkur texti.
Mjög vel gerð, sérstæð og
skemmtileg ný ensk-
áströlsk litmynd. Myndin
er öll tekin i óbyggðum
Astraliu og er gerð eftir
skáldsögu með sama nafni
eftir J. V. Marshall. Mynd
sem alls staðar hefur
fengið frábæra dóma.
Jenny Agutter — Lucien
John Roeg David Gumpilil
Leikstjóri og kvikmyndun:
Nicolas Roeg.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Islenzkur texti
Sumarið '42
In everyonc’s life there’s a
SUMMER OF ’42
Mjög skemmtileg og vel
gerð ný, bandarisk kvik-
mynd i litum, er fjallar um
unglinga á gelgjuskeiðinu
og þeirra fyrstu ástar-
ævintýri, byggð á metsölu-
bók eftir Herman Raucher.
Þessi mynd hefur hlotið
heimsfrægð og alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Jennifer
O’Neil, Gary Grimes,
Jerry Houser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
J Timinn er 40 siður 4 alla laugardaga og \ sunnudaga.—
Askriftarsiminn er 1 1-23-23