Fréttablaðið - 23.08.2004, Síða 19

Fréttablaðið - 23.08.2004, Síða 19
3MÁNUDAGUR 23. ágúst 2004 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. Svalt hús á sólríkum degi: Ekki kafna úr hita Nokkur einföld svölunarráð Opnaðu gluggana og notaðu færanlega viftu eða loftviftu í staðinn fyrir loftkælingarkerfið. Smá hreyfing á lofti getur gert húsið þitt mun svalara. Fáðu þér tímastillta loftkælingu þar sem þú getur stillt hitastig- ið á kvöldin eða þegar enginn er heima. Ekki setja lampa eða sjónvörp nálægt loftkælingarkerfinu þar sem hitinn frá tækjunum ruglar loftkælinguna í ríminu. Settu upp hvít gluggatjöld til að halda hitanum frá húsinu. Notaðu viftu ásamt loftkæling- arkerfinu til að breiða kalda loftið um allt húsið. Dragðu fyrir þá glugga á dag- inn sem snúa suður eða vestur. Settu sólarfilmu í gluggana sem snúa suður. Þurrkaðu leirtauið í höndunum í staðinn fyrir að nota upp- þvottavélina. Notaðu örbylgjuofn í staðinn fyrir þennan hefðbundna ofn. Slökktu á tölvunni og skjánum þegar það er ekki í notkun. Reyndu að stinga sem flestum rafmagnstækjum í samband við millistykki og slökktu á millistykkinu þegar þú ert ekki að nota rafmagnstækin. Farðu í sturtu í staðinn fyrir bað til að minnka notkun á heita vatninu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.