Fréttablaðið - 23.08.2004, Qupperneq 22
6 23. ágúst 2004 MÁNUDAGUR
ELDRI BORGARAR
HJALLABRAUT 33 - ELDRI BORGARAR
LAUS STRAX. Vorum að fá í sölu fallega 73
fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í þessi vin-
sæla húsi. HÚSIÐ ER HANNAÐ FYRIR
ELDRI BORGARA og það er STUTT Í ALLA
ÞJÓNUSTU. Mikil og góð sameign. 2750
EINBÝLI
VÖRÐUSTÍGUR - FALLEGT EINBÝLI
152 fm einbýlishús sem er mikið endurnýjað
bæði utan og innan. Sjón er sögu ríkari. Flott
eign í hjarta Hafnarfjarðar. Þetta er eign sem
margir hafa beðið eftir. Verð 22.5 millj. 2693
MERKURGATA - TVÆR ÍBÚÐIR
FALLEGT OG ““ ENDURNÝJAÐ ““ 241,6 fm.
EINBÝLI á góðum og rólegum stað í MIÐBÆ
HAFNARFJARÐAR. Í húsinu geta verið allt
að 5 svefnherbergi. Húsið var allt uppgert
og byggt við það árið 1999 Á jarðhæð er 2ja
herb. aukaíbúð en lítið mál að breyta aftur.
FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR FJÖRÐINN. 2582
ÁSBÚÐ - GARÐABÆR
SÉRLEGA VANDAÐ OG VEL VIÐHALDIÐ
316 FM EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM, með
TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR, ásamt 40 fm SÓL-
SKÁLA, samtals 356 fm á rólegum og góð-
um stað. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Stór arkitekta hönnuð SUÐURLÓÐ með ver-
öndum og heitum potti. MÖGULEGAR
TVÆR ÍBÚÐIR. 2396
SUÐURGATA - HÚS SEM ÞARF AÐ KLÁRA
AÐ INNAN
91 fm einbýlis/parhús nýkomið á sölu, eign
sem þarf að klára að innan. Búið að ein-
angra húsið að utan og klæða. Var hár-
greiðslustofa í húsinu en er búið að fá sam-
þykki fyrir því að breyta í íbúðarhúsnæði.
Góð eign á sanngjörnu verði. Verð 11.5 millj.
2344
RAÐ- OG PARHÚS
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR
Tvö gullfalleg parhús sem hönnuð eru eftir
arkitekt bæði að innan og utan. Skilast aleg
fullbúin að innnan og utan. Innréttingar og
hurðir eru úr Hlyn, fallegt parket og steinflís-
ar. Allt fyrsta flokks, allt nýtt, engin hefur
búið í húsinu. Fallegt útsýni að Esjunni og
víðar. Stutt í alla þjónustum, róleg staðsetn-
ing. Verð tilboð. Uppl. hjá Eiríki Svani 2038
STEKKJARHVAMMUR - FALLEGT ENDA-
HÚS
Vandað 181 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 25 fm
BÍLSKÚR á góðum stað í HVÖMMUM.
Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Verð
22,5 millj. 1295
HÆÐIR
MÓABARÐ - EFRI SÉR HÆÐ
Góð og rúmgóð efri sérhæð í tvíbýli, eignin
er 140 fm en er stærri þar sem tölvert er
undir súð. Fallegt útsýni. Fjögur svefnher-
bergi en möguleiki á þvi fimmta. Sér inn-
gangur. Góð eign - gott verð. Verð 16.7 millj.
2694
ÖLDUSLÓÐ - MEÐ BÍLSKÚR
Falleg og velviðhaldin 124,5 fm. SÉRHÆÐ,
(miðhæð) í þríbýli, ásamt 19,7 fm. bílskúr,
eða samtals 144,2 fm. SÉRINNGANGUR. 3
svefnherbergi (möguleg 4). parket og flísar.
Verð 18,9 millj. 2577
GUNNARSSUND - MIÐBÆR HAFNAR-
FJARÐAR
Falleg 100 fm hæð í fjórbýli ásamt 45 fm
geymslu og þvottahús í kjallara. Íbúðin er
mikið endurnýjuð að innan s.s. innrétting,
gluggar, gler og.fl. Að utan er nýbúið að
mála og fara í múrviðgerðir. Hátt til lofts í
íbúðinni sem gerir hana skemmtilega. ÍBÚÐ
Í HJARTA HAFNARFJARÐAR. LAUS VIÐ
KAUPSAMING. HAFNARFJARÐAR. Verð
15.8 millj. 2007
LÆKJARHVAMMUR - STÓR SÉRHÆÐ
Falleg og vönduð 153 fm NEÐRI SÉRHÆÐ Í
raðhúsalengju á frábærum stað í HVÖMM-
UM. Vandaðar innréttingar, gólfefni o.fl.
Timburverönd með heitum potti. Verð 16,3
millj. 1515
LINDARBERG - EIN SÚ FLOTTASTA
í bænum. EIGN Í SÉRFLOKKI, þvílikt útsýni,
frábær gólfefni og annar frágangur. Þetta er
eign sem þú mátt ekki missa af. Verð 28,8
millj. 1265
TRÖLLABORGIR - RVÍK. - SÉRHÆÐ
Ný og GLÆSILEG 100 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í
nýju fallegu tvíbýli á góðum stað. Vandaðar
innréttingar. LAUS VIÐ KAUPSAMING. Verð
15,5 millj. 1190
4RA TIL 7 HERB.
ÁLFASKEIÐ - SÉRHÆÐ
Falleg 93,4 fm. NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tví-
býli á góðum og rólegum stað í hraunin.
SÉRINNGANGUR. Hæðin er talsvert endur-
nýjuð. Verð 13,2 millj. 2744
HJALLABRAUT - RÚMGÓÐ Á 1. HÆÐ
FALLEG OG RÚMGÓð 122,3 fm 4ra her-
bergja ENDAÍBÚÐ á 1. hæð í góðu fjölbýli í
NORÐURBÆNUM í Hafnarfirði. Húsið var
viðgert og málað árið 2003. Suðursvalir.
LAUS STRAX. Verð 14,5 millj. 2525
ÖLDUGATA - M. BÍLSKÚR
Falleg 89,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli
ásamt 24 fm bílskúr, samtals 113,9 fm. Íbúð-
in er talsvert endurnýjuð. Falleg og góð
eign. Verð 13,6 millj. 2727
SUÐURBRAUT - LAUS STRAX
BJÖRT OG RÚMGÓÐ 112,3 fm 4ra herb.
ENDAÍBÚÐ á 3. hæð í góðu fjölbýli. Parket.
SUÐURSVALIR. Fallegt útsýni. Stutt í sund-
laug, leikskóla og aðra þjónustu. Verð 13,5
millj. 2309
3JA HERB.
KLEPPSVEGUR - REYKJAVÍK
54 fm ibúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúð-
in er falleg og vel skipulögð, vel með farin.
Sjón er sögu ríkari. Verð 9.0 millj. 2770
VÍKURÁS - RVÍK
BJÖRT OG FALLEG 85 fm íbúð á 2. hæð
ásamt sér stæði í bílskýli sem er 22 fm, sam-
tals 107 fm. Parket á gólfum. SUÐURSVAL-
IR. Verð 14,3 millj 2544
MIÐVANGUR - GÓÐ OG SNYRTILEG ÍBÚÐ
Vel skipulögð 98 fm 3ja herb. íbúð á annari
hæð nýkomin á sölu. Fallegt útsýni. Vel með
farin eign sem hægt er að mæla með. Verð
12,7 millj. 2734
MARÍUBAKKI - REYKJAVÍK
Falleg 98 fm eign á þriðju hæð í góðu fjöl-
býli. Nýlegt parket á gólfum. Gott útsýni.
Góð sameign. Verð 11,8 millj. 2730
ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR
Björt og falleg 95 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í nýlegu fjölbýli. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Falleg
eign með vönduðum innréttingum og gólf-
efnum. Verð 14,9 millj. 2598
SUÐURBRAUT - ENDAÍBÚÐ
Falleg og björt 92 fm 3ja herbergja ENDAÍ-
BÚÐ á 2. hæð í góðu nýlega viðgerðu og
máluðu fjölbýli. Laus fljótlega. Verð 12,5 millj
2594
GUÐRÚNARGATA - 105 REYKJAVÍK
FALLEG TALSVERT ENDURNÝJUÐ 3ja her-
bergja SÉRHÆÐ á jarðhæð í þríbýli á góðum
stað í NORÐURMÝRINNI. SÉRINNGANG-
UR. Fallegar innréttingar. Verð 13,7 millj.
2515
HELLISGATA - SÉRINNGANGUR
Góð 66 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjöl-
býli með SÉRINNGANGI. Björt og snyrtileg
eign á góðum stað. Verð 9,5 millj. 2506
SLÉTTAHRAUN - LAUS STRAX
Falleg talsvert endurnýjuð 78,9 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð, ásamt sér geymslu í
kjallara sem ekki er í fermetrum. Búið er að
einangra og klæða húsið að utan á þrjár
hliðar. LAUS STRAX. Verð 12,3 millj. 2543
KRÍUÁS - FALLEG
97 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjöl-
býli flottum stað í Áslandi í Hafnarfirði. Góð-
ar innréttingar og tæki. Lökkuð gólf. Vestur-
svalir. Verð 14,2 millj. 2689
2JA HERB.
NÚPALIND - KÓPAVOGUR - LAUS VIÐ
KAUPSAMING
78 fm glæsileg 2ja herb. íbúð á 6. hæð í fal-
legu fjölbýli með lyftu. Vandaðar innréttingar
og gólfefni, laus við kaupsaming. Falleg
sameign. Íbúð fyrir vandláta. Verð 14.5 millj.
2758
SUÐURHÓLAR - RVÍK
Góð 74,6 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
góðu litlu fjölbýli sem búið er að klæða báða
gafla og stiga hús á. SÉRINNGANGUR. Suð-
ursvalir. Verð 10,6 millj. 2600
SMÁRABARÐ - SÉRINNGANGUR
BJÖRT OG FALLEG 92 fm 2ja herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli á góðum stað með SÉR-
INNGANGI. Parket og flísar, góðar innrétt-
ingar. Tvennar svalir. Hús í góðu ástandi að
utan. RÚMGÓÐ OG SKEMMTILEG EIGN.
Verð 12,0 millj. 2511
Sjá einnig myndir í gluggum á Fjarðargötu
Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala - skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
FJÓLUHLÍÐ - SETBERG - EINBÝLI MEÐ 2 ÍBÚÐUM
244 fm einbýlishús á tveim hæðum þar
sem búið er að útbúa ca. 50 fm auka íbúð
með sér inngangi á fyrstu hæð. Fimm her-
bergi er í aðalíbúð. Hátt til lofts í stofunni
og eldhúsi, útgangur út í lóð úr stofunni.
Eignin er ekki alveg tilbúin að innan en
langt komið að utan. Verð 27.5 millj. 2751
STÓRAGERÐI - REYKJAVÍK
4ra herb. íbúð (ath er 3ja í dag, eitt herb.
var tekið niður) á þriðju hæð á góðum stað.
Íbúðin er 96 fm og með útsýni, getur losn-
að fljótlega. Vel með farin. Verð 13.9 millj.
2763
MÓABARÐ - FALLEGT HÚS MEÐ ÚTSÝNI
Fallegt talsvert endurnýjað 122 fm EINBÝLI
á einni hæð, ásamt 26 fm BÍLSKÚR, sam-
tals 148 fm. á frábærum útsýnisstað. Hús-
ið hefur verið mikið endurnýjað að utan
sem innan. Arinn í stofu. Parket og flísar.
LAUS STRAX. 2743