Fréttablaðið - 23.08.2004, Síða 24
8 23. ágúst 2004 MÁNUDAGUR
Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is
Ólafur Sævarsson Sölustjóri 899-9700 • Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525
Ómar Bendtsen Sölufulltrúi 824-0074 • Hlynur Víðisson Sölufulltrúi 824-0070
Guðrún Helga Jakobsdóttir Ritari/skjalavinnsla
Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali
EINBÝLI
ÁSLAND. MOS Stóglæsilegt 274 fm
2 hæða einbýlishús með 2ja hæða bílskúr,
frábært útsýni og rólegt umhverfi. Vel gróinn
og fallegur garður. Ekki missa af þessari
eign, hringdu á skrifstofuna og fáðu að
skoða V 29,5 m. Áhv 2,3 m.
HÆÐIR
Langholtsvegur Mjög góð 127,6 fm
neðri sérhæð ásamt bílskúrsrétt í ágætu
tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Parket
og flísar á gólfi. V. 17,0 m.
Borgarholtsbraut. Kóp Falleg efri
126,3 fm sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 25,6
fm bílskúr. 4 svefnhherb. Mjög stór stofa,
rúmgott eldhús með góðum borðkrók.frá-
bær garður. Áhvílandi um 14 mil. V. 18.9
m.
5 TIL 7 HERBERGJA
GOÐABORGIR. 6 herb. 132 fm íbúð
á 2 hæðum með sérinngangi á þriðju, efstu
hæð. Efri hæð er með 2 svefnh. vinnuher-
bergi og salerni. Neðri hæð er með for-
stofu, baðherbergi með tengi fyrir þvotta-
vél, 2 svefnherbergi, eldhús og stofa.
Byggt 1996. V 17,2
4RA TIL 5 HERBERGJA
HRAUNBÆR Ný komið á sölu 108fm
4ra herb. ásamt herbergi í kjallara með
sameiginlegu baðherbergi. 2 barnah.
Hjónah. með svölum. Stofa með svölum,
borðstofa. Ulaga eldhús með borðkrók.
Hol með djúpum fataskáp. baðh. flísalagt í
holf og gólf. Í kj. sér geymsla,
saml.þvottah. V 14,5m. Áhv 8,6mE
3JA HERBERGJA
R B
FRAMNESVEGUR. Mjög góð
77,1fm þriggja herb. íbúð á tveim hæðum,
efri hæð er ris með herbergi og fata eða
jafnvel tölvuherb. Neðrihæð er með bað-
herb. m/tengi fyrir þvottavél, eldhús, stofa
og svefnherbergi. Geymsla í kjallara. V
12,8m Áhv. 8,4. Ekki missa af þessari
LAUFÁSVEGUR. Stórglæsileg 101
fm íbúð á þessum eftirsótta stað. íbúðin er
3ja herb, með sólskála sem hægt er að
nýta sem herbergi. Lítið sólhús er úti í
garði með heitumpotti sem er í sameign.
Baðherbergið er með glæsilegu hornbaðk-
ari og sér sturtu. Í íbúðinni er marmari,
granít, mosaík, bar og m.fl. V 15,2 m.
2JA HERBERGJA
LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér
inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til
sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj-
ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler,
ný eldhúsinnrétting með þremur gashell-
um og einni rafmagnshellu, baðherbergi er
með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyr-
ir þvotttavél. Tvær litlar geymslur eru
frammi á stigagangi. V 10,6 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
LINDIR. KÓP Vorum að fá glæsilegt
751 m2 húsnæði á besta stað í Lindunum
í Kóp, traustir leigusamningar í stærstum
hluta húsins, húsið býður uppá mikla
möguleika fyrir kaupanda, mikið
áhvílandi, V 62 m.
LAUGAVEGUR Erum með atvinnuh.
eða ósamþ. íbúð sem er 78 fm í snyrtilegu
húsnæði. Er í leigu núna, 70 þ á mán. hent-
ar vel undir allskyns starfssemi. Einnig er
hægt að vera með rekstur og búa þarna.
Góðir atvinnumöguleikar, góð staðsetning
Áhv 5,5 m. v 9,4 m. Hægt að fá lán allt að
80%.
SUMARBÚSTAÐIR
BORGARNES - Örnólfsdalur.
Glæsileg 80 fm heilsárshús í skógivöxnu
dalverpi ásamt verönd og heitum potti. 15
min akstur frá Baulu. Fást fokheld eða full-
búin. V. 7,5 - 10,5 millj.
SUÐURNES
STARMÓI. NJARÐVÍK Glsilegt
214,4 fm einbílishús með innbyggðum bíl-
skúr á einni hæð í rólegri götu í Reykjanes-
bæ. Fjórir dyrasímar, 4 svefnh.,3
stofur,garðskáli, heiti pottur á verönd, vel
gróinn garður, upphitað hellulagt bílaplan V
24,6 m. Ákv. 6,2 m.
HAFNAGATA Í HÖFNUM 189fm
einbýli í Höfnum 9 kílómetra frá Keflavík.
húsið stendur á 6800fm lóð, sjáf íbúðin er
103fm sem er með 3jú svefnh. eitt í risi, eldh.
stofa, borðstofa og baðh. Á neðrihæðin er
86fm. áður var þar íbúð. V 8,9m
ÞÓRUSTÍGUR - NJARÐVÍK
87,6fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu)til sölu.
Eldhús með hvítri innréttingu. Svefnherberg-
in eru með fataskápum. Baðherbergi er flísa-
lagt í holf og gólf. Stórt sér þvottahús. For-
stofa með flísum og fataskáp. Parket yfir allri
íbúðinni. Geymsluloft er yfir íbúðinni. V 9,2m
NJAÐVÍKURBRAUT/ NJARÐ-
VÍK NÝTT Til sölu 115,8 fm 3ja hæða ein-
bílishús á friðsælum stað í innri Njarðvík. tvö
svefnh, ein stofa, tvö baðh, nýtt eldhús,
heitipottur sem þarf að gangsetja út garði
sem er yfir byggður. Eign sem bíður upp á
marga mögurleika. V 8,5 m. Áhv. 6,4 m.
• Hef kaupanda á 4ja herberja íbúð á jarðhæð sem fyrst í
Mos, Grafarholt eða Kóp allt að 14,2millj Hlynur
• Vantar allar tegundir af fasteignum í Grafarvogi og Mos-
fellsbæ mikil eftispurn. Hlynur
• Hef kaupendur á íbúðir í kringum miðbæin allt kemur til
greina. Hlynur
• Vantar STÓRT einbílishús fyrir ákveðin kaupanda einhver-
staðar út á landi eða á höfuðborgarsvæðinu Hlynur V.
• Bráð vanntar 3ja-4ra herbeggja íbúðir í Mosfellsbænum
stax . Hlynur
• Hef kaupendur á 3ja-4ra herbergja íbúðir í Hraunbænum.
Hlynur
• Hef kaupanda á einbýli í vogunum 85-130 fm. Hlynur
• Hef kaupanda af 3-4ra herbergja íbúð í seljahverfi. Mikael
• Hef kapanda af 3-4 herbergj íbúð í Selás. Mikael.
• Hef kaupanda rað-parhúsi í Grafarvogi. Ólafur
EIGNIR ÓSKAST !!!!!!!!
Íbúð í gamla Vesturbænum:
Björt og með frábært útsýni
Fasteignasalan Lyngvík í Kópa-
vogi er nú með íbúð við Ránar-
götu 19 í gamla Vesturbænum til
sölu. Íbúðin er 99,5 fermetrar og
er á þriðju hæð í virðulegu þrí-
býlishúsi. Rými í kjallaranum er
25,7 fermetrar og samtals er
íbúðin því 125,2 fermetrar.
Inngangur í íbúðina er sam-
eiginlegur með fyrstu og annarri
hæð. Á stigapalli er fatahengi og
komið er inn í flísalagt hol. Út
frá holi ganga þrjú parkettlögð
svefnherbergi og stofa.
Eldhúsið er mjög rúmgott og
með eikarinnréttingu. Korkflís-
ar eru á eldhúsgólfi. Útsýni er út
á sundin og til Esjunnar og
Skálafells. Frá holinu liggur
gangur að baðherbergi, salerni
og hjónaherbergi. Á baðherberg-
inu eru lagnir fyrir þvottavél.
Frá einu svefnherberginu er út-
gengt á suðursvalir.
Íbúðin var endurskipulögð og
gerð upp árið 1982 og eru inn-
réttingarnar síðan þá. Kjallara-
herbergið er með glugga á suð-
urhlið og samkvæmt seljanda
var þakið endurnýjað að hluta
árið 2003. Húsið virðist vera í
góðu ástandi og er vel við haldið.
Ásett verð er 17,4 milljónir. Nán-
ari upplýsingar er hægt að finna
á skrifstofu fasteignasölunnar
Lyngvíkur. ■
Húsið er einstaklega virðulegt og þakið
var endurnýjað að hluta árið 2003.
Stofan er mjög falleg og björt með
góðu útsýni.
- mest lesna blað landsins
Á SUNNUDÖGUM
Atvinnuauglýsingar sem fara inn
á 75% heimila landsins
Auglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is