Fréttablaðið - 23.08.2004, Side 34
34 23. ágúst 2004 MÁNUDAGUR
Vallarbarð - Hf Vorum að fá í einka-
sölu þetta glæsilega einbýli, húsið er 204,6 fm auk
bílskúrs sem er 48,8 fm. 4 svefnherbergi, stórar
stofur, Rúmgott eldhús með fallegri eikarinnrétt-
ingu og góðum tækjum, 4 útgangur úr húsinu. Fal-
legur garður. Góð staðsetning í rótgrónu hverfi.
Verð. 29 milljónir. 105717-1
Spóaás - Hf - einb. Nýkomið í
sölu fallegt 162 fm einb. ásamt tvöföldum 50 fm
bílskúr samtals 212 fm. Eignin skiptist í forstofu,
forstofuherb., hol, eldhús, stofu, borðstofu, sjón-
varpshol, 4 svefnherb. baðherbergi og þvottahús.
Fallegar innréttingar og hurðir úr hlyn. Glæsilegt
útsýni yfir Ástjörn. Verð 35 millj.
Langeyrarvegur - Hf Vorum að
fá í einkasölu þetta skemmtilega einbýlishús í
vesturbæ Hafnarfjarðar. Húsið er 102,2 fm, 3
svefnherb, 2 baðherbergi, stofa, eldhús með
borðkrók þvottahús og geymsla. nýlegt þak, hús-
inu hefur verið vel við haldið. Húsið og garðurinn
bjóða upp á mikla möguleika, útsýni út á sjó.
Verðtilboð 105831
Fagrabrekka - Kóp Vorum að fá
í einkasölu stórskemmtilegt 182 fm. einbýli í
Kópavogi. Húsið skiptist í 2 svefnh. auðvelt að
bæta við því þriðja. Rúmgóð stofa og borðstofa.
Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Stór sól-
stofa þaðan er útgengt út á pall með heitum potti.
Stór og rótgróinn garður. Verð 26,5 millj.
Móabarð - Hf hæð og ris
Nýkomið í sölu á þessum góða og gróna stað góð
hæð og ris ca 140 fm, fjögur góð svefnherbergi,
möguleiki á fimmta herberginu, stofa, borðstofa,
tvennar svalir, góðar geymslur, þvottaherbergi á
jarðhæð, fallegur ræktaður garður, stutt í skóla
og leikskóla. Verð 16,7 millj. 99718
Hraunhvammur - Hf Nýkomin
glæsileg ca 130 fm neðri hæð í tvíbýli, auk 46 fm
rými í kjallara, samtals 176 fm. Sérinngangur.
Mikið endurnýjuð eign á sl. árum. Tvær stofur, tvö
svefnherbergi ofl. Parket. Verð 16,9 millj. 105939
Breiðvangur - Hf Nýkomin í
einkasölu sérlaga falleg 121 fm íbúð á fjórðu hæð
í góðu fjölbýli, bílskúr 24 fm, 4 svefnherbergi, út-
sýni, hagstæð lán. Verð 15,1 millj. 105459
Klettagata - Hf Nýkomin í einka-
sölu á þessum fallega stað mjög vel skipulögð
104,5 fermetra neðri hæð í tvíbýli vel staðsett í
vesturbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu,
forstofuherbergi, gang, eldhús, stofu, þrjú her-
bergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Nýtt
eldhús og gólfefni parket og flísar. Góð verönd.
Frábær staðsetning. Verð 15,5. millj. 105747
Kelduhvammur - sérh. Ný-
komin í einkasölu 116,2 fermetra efri hæð í þríbýli
á frábærum útsýnisstað á Holtinu í Hafnarfirði.
Eignin skiptist í forstofu, hol, geymslu, eldhús,
góðar stofur, baðherbergi og þrjú herbergi.
Geymsla í kjallara, sér inngangur. verð 15,5 millj.
Hamarsbraut - Hf. Nýkomin í
einkasölu hæð og kjallari samtals 83 fm í tvíbýli á
þessum frábæra stað. Íbúðin er í ágætu standi,
en hús að utan þarfnast viðhalds. Laus strax.
Verð 9,9 millj. 104308
Hjallabraut - Hf Nýkomin sérl. fal-
leg ca 123 fm íb. á 1.hæð í fjölb. S-svalir. Sér-
þv.herb. Hagst. lán. Verð 14,5 millj. 104581
Hvammabraut - Hf Nýkomin í
einkasölu sérlega falleg björt 115 fm íbúð á 2.hæð
í fjölbýli. Óvenju stórar suður svalir. Parket. Rúm-
góð herbergi. Íbúðin er vel staðsett í húsinu. Frá-
bær staðsetning og útsýni. Laus fljótlega.
Áhvílandi húsbréf. Verð 14,7 millj. 104846
Blikaás - Hf. Nýkomin glæsileg íbúð í
litlu fjölbýli í Áslandinu. íbúðin er 119 fm. á annarri
hæð, 3 svefnherbergi . sérinngangur af svölum,
íbúðin er öll hin glæsilegasta og greinilegt að þar
hefur verið vandað til verka.
Þrastarás - Hf Nýkomin í einkasölu
glæsileg 110 fm íbúð á 2.hæð í vönduðu nýlegu
fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket, sérinn-
gangur. Frábært útsýni. Eign í sérflokki. Áhv. hús-
bréf. Verð 16,5 millj.
Hraunbær - Rvík Nýkomin í sölu
björt og skemmtileg endaíbúð á 1. hæð í fjölbýli
með tvennum svölum. Aukaherbergi í kjallara.
Góð staðsetning. Laus strax. Verð 14,2 millj.
106118
Eyrarholt - Hf Nýkomin í einkas.
glæsileg 101 fm íb. á 1.hæð í góðu vel staðsettu
litlu fjölb. á góðum útsýnisstað á Holtinu í Hafnar-
fj. Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherb., eldhús,
stofu og borðstofu, barnaherb, hjónaherb,
þvottah. og geymslu. Rúmgóðar s-svalir. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Verð 14,7 millj.
Selvogsgata - Hf Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 67 fm efri hæð í fjórbýli. Mikið
endurnýjuð eign m.a. baðherbergi, gólfefni ofl.
Góð staðsetning. Hagstæð lán. Verð 11.2 millj.
Álfholt - Hf - Laus strax Ný-
komin í einkas. á þessum góða stað mjög snyrtil.
95 fm endaíb. á efstu hæð í góðu vel staðsettu
fjölb. S-svalir. Útsýni. Verð 13,5 millj. 101562
Smárabarð - Hf - Laus
strax Nýkomin í einkas. mjög snyrtileg 93 fm
íb. á annarri hæð í góðu nýviðgerðu fjölb. Sér-
inng. Parket, flísar. Tvennar svalir. Verð 12 millj.
Dvergholt - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög snyrtileg 94 fermetra íbúð á annari
hæð í snyrtilegu fjölbýli vel staðsett á holtinu í
Hafnarfirði. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni.
Útsýni. Verð 12,7 millj. 103450
Álfaskeið - Hf Nýkomin í einkas.
glæsil. 91 fm íb.á efstu hæð (3ju) í góðu nývið-
gerðu fjölb. Allt í toppstandi. Nýlegar innréttingar
og gólfefni. Mjög gott skipul. Stór herb. Bílskúrs-
réttur. Húsið verður málað að utan á kostnað selj-
anda. Áhv. húsbr. Verð 12,8 millj. 104691
Hraunbrún - Hf Nýkomin í einka-
sölu snotur 51,5 fermetra íbúð vel staðsett í vest-
urbæ Hafnarfjarðar. Sér inngangur 2 svefnher-
bergi, góður garður. verð 8,5.
Hjallabraut - Hf. Nýkomin í einka-
sölu mjög vel skipurlögð 108 fm íbúð á annarri
hæð í góðu fjölbýli vel staðsett í norðurbæ Hafn-
arfjarðar.Stór stofa, þvottaherb í íbúð, góðar suð-
ur svalir, stutt í alla þjónustu. Verð 13,3 millj.
Hraunhvammur - Hf Nýkomin
í einkasölu sérlega falleg 85 fm efri sérhæð í
góðu tvíbýli. Eignin er mikið endurnýjuð ma. nýtt
eldhús og endurnýjað baðherbergi. Tvö rúmgóð
svefnherb. og góðar stofur. Verð 13,5 millj. 105816
Spóaás - Hf - einb. - Frábær staðsetning
Nýkomið í einkas. glæsil. einb. á einni hæð með
innbyggðum tvöföldum bílskúr samtals ca 270
fm. Frábær staðsetning og útsýni m.a. yfir
Ástjörnina. Jaðarlóð.
Þrastarás - Hf
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega
endaraðhús í áslandinu. Húsið er 162 fm auk
bílskúrs sem er 28 fm, 3 svefnherbergi, 2 bað-
herbergi. Glæsilegt eldhús, Vandaðar innrétt-
ingar, þetta er eign þar sem það sést að það
hefur verið vandað til verka. Mikið útsýni. Verð
28 milljónir. 105642-1
Erluás - Hf
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega einbýlishús í
Áslandinu, húsið er 181,6 fm og bílskúrinn 38,2
fm. aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er allt stórglæsi-
legt, mjög vandaðar sérsmíðaðar innréttingar,
vönduð gólfefni. Frábært útsýni. Húsið er ekki
fullbúið að utan. Þetta er hús fyrir vandláta.
Verðtilboð.
Kríuás - Hf - 4ra herb. m.bíls
Nýkomin í einkas. glæsil. ný 100 fm íb. auk 28
fm bílskúrs á efstu hæð í glæsil. lyftuhúsi á
þessum fráb. útsýnisstað. Vandaðar innrétting-
ar. Sérinng. af svölum. Áhv. húsbr. Verð 17,6
millj. 48291
Þrastarás - Hf - Laus strax
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra útsýnis-
stað glæsil., 95 fm íb. á efstu hæð í góðu, við-
haldsfríu, klæddu fjöb. Sérinng. Góðar suðursv.
Þv.hús í íbúð. Fallegar innréttingar.Tvö góð
svefnherbergi. Laus strax. Verð 14.9 millj.
105792
Blikaás - Hf - Laus strax
Nýkomin í einkas. glæsileg 113 fm endaíbúð á
fyrstu hæð í vönduðu litlu fjölbýli, sérinngangur,
tvær verandir. 3 rúmgóð herbergi, sér þvotta-
herb, vandaðar innréttingar og gólfefni. Frábær
staðsetning í Áslandinu. Laus strax. Verð 17.5
millj. 105876
Smáíbúðahverfið - Rvík - Einb/tvíb..
Nýkomið í einkas. skemmtilegt einb. á 1.hæð
með bílskúr samtals 180 fm. Í húsinu í dag eru
innréttaðar 2 íbúður, en auðvelt að breyta aftur.
Húsið stendur á ræktaðri baklóð við Sogaveg-
inn. Býður upp á mikla möguleika. Frábær stað-
setning. Suður garður. Verð 21 millj.
Furuhlíð - Hf - raðh.
Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega rað-
hús. húsið er 121 fm auk bílskúrs 33,4 fm, sam-
tals 154,4 fm. 3 svefnherb, möguleiki á fjórða.
stofa, eldhús, sjónvarpshol, 2 baðherbergi, bíl-
skúr og garðhús. Þetta er sérlega vandað hús á
þessu frábærra stað í Setberginu. Fallegar inn-
réttingar og allur frágangur hinn vandaðasti.
Þetta er eign fyrir vandláta. Verð 25,6 milljónir
17833-2
Hliðsnes - Álftanesi náttúrperla
Höfum fengið til sölumeðferðar þessa glæsi-
legu húseign. eignin sem er 280 fm með inn-
byggðum bílskúr stendur á 1 hektara eignar-
landi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök stað-
setning og náttúrufegurð. Tilvalið fyrir hesta-
menn og aðra náttúruunnendur. Hús í topp
standi að utan sem að innan. Verð og allar upp-
lýsingar veita sölumenn Hraunhamars.
Lóuás - Raðh. - Hf.
Nýkomið í einkasölu nýtt glæsilegt tvílyft rað-
hús með innbyggðum bílskúr. Samtals 202 fm.
Parket, suður svalir, verönd. Góð staðsetning,
frábært útsýni. Hagstæð lán. Verð 26,9 millj.
Kjóahraun - Hf.
Nýkomið í einkasölu nýleg stórglæsilegt tvílyft
einbýli 142 fm auk 32 fm bílskúrs á þessum vin-
sæla stað. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. ofl.
Fullbúin eign í algjörum sérflokki. Myndir á net-
inu. Hagstæð lán. Verð 29,8 millj.