Fréttablaðið - 23.08.2004, Page 39
23
KENNSLASMÁAUGLÝSINGAR
Rúmlega 30 karlmaður óskar eftir að
leigja herbergi/stúdíóíbúð með hús-
gögnum í Reykjavík. S: 820-7306.
2ja herbergja íbúð óskast, helst í Breið-
holti, skilvísar greiðslur. Sími 554 3712
& 867 1922.
Nemandi við Háskóla Íslands óskar eft-
ir herbergi til leigu á háskólasvæðinu
frá 1. sept. nk. Algjör reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 451 3340 &
893 1653.
GJÖF SUMARBÚSTAÐAEIGANDANS. Út-
skorin húsaskilti. Uppl. á simnet.is/lexa
og í s. 897 3550, Axel.
Fyrir sumarbústaðalóðina, skógarreit-
inn, girðingastaurar, girðinganet,
gaddavír, hliðgrindur með staurum. Vél-
ar og þjónusta. Reykjavík, sími 5 800
200. Akureyri, sími 461 4040.
Ný loftkæld díselrafstöð 5 kw rafstart
171 kg. Verð 280 þ. Uppl. í síma 898
5085.
Í Grímsnesi er til sölu gott land f. sum-
arbústað, rúml. 1ha. 45 mín. akstur frá
Rvík. Uppl. í s. 861 6660.
Til leigu ca 140 fm efri hæð. 2 rými fyr-
ir léttan iðnað eða íbúð. Malbikað og
upphitað plan. Uppl. í síma 691 1603.
Óska eftir húsnæði til leigu í Keflavík
eða nágrenni S. 860 5400 fyrir klukkan
18.00 á daginn.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan-
um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. Þór
899 3760.
Gistiheimili Halldóru, Kaupmannarhöfn
www.gistiheimilid.dk, S. 0045-
24609552.
Vegna mikilla verkefna framundan ósk-
ar Fagkynning eftir fólki til starfa, 20 ára
eða eldra, við vörukynningar í verslun-
um. Um er að ræða fjölbreytt og
skemmtilegt starf með sveigjanlegum
vinnutíma (eftir hádegi) alla daga vik-
unnar. Áhugasamir hafi samband við
Ósk í s:588-0779 á virkum dögum frá
kl. 9-13 eða á osk@fagkynning.is
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
International business seeks independ-
ent distributors Full/Part time. Call 871
1224.
Staldrið óskar e. duglegu, hressu og
áreiðanlegu starfsfólki bæði í almenn
afgreiðslustörf og á grill. Um er að ræða
full störf og hlutastörf. Umsækjendur
þurfa að vera 18 ára eða eldri. Umsókn-
areyðublöð fást á staðnum.
Símasala kvöldin/
skemmtileg vinna!
Við getum bætt við okkur góðu fólki í
símasölu 2-4 kvöld í viku. Unnið frá kl.
18 - 22. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í
s. 511 4501. Íslenska talsímaþjónustan.
Óskum eftir sölufólki með reynslu í
áskriftasölu. Góð laun í boð. Sumarhús-
ið og garðurinn. Sími 586 8005.
Starfsfólk vantar á Nasa!
Okkur vantar hresst og duglegt fólk á
barinn, í eldhúsið og í dyravörslu. Upp-
lýsingar á staðnum frá klukkan 15-17 á
daginn. Nasa þar sem Íslendingum
finnst skemmtilegast að djamma!
Óska eftir véla og tækjamönnum með
vinnuvélaréttindi. Uppl. í s. 860 3511.
Herbergjaþernur
óskast nú þegar til starfa á Radisson
SAS Hótel Sögu. Um er að ræða þrif á
gestaherbergjum. Unnið er á dagvökt-
um frá 08.00-17.00. Framtíðarstörf.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar auk
þess sem greiddur er afkasta- og gæða-
bónus. Umsóknareyðublöð liggja fram-
mi á skrifstofu Hótels Sögu við Haga-
torg, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 30.
ágúst.
Bréfberar óskast!
Íslandspóstur hf óskar að ráða bréfbera
í hressandi störf við flokkun og útburð í
Kópavogi. Um er að ræða heilsdags-
störf. Vinnutími frá kl. 08.00 og aðeins
unnið á virkum dögum. Allar frekari
upplýsingar veittar í síma 554 1634.
Óska eftir beitningarmanni, beitt í
Reykjavík, einungis vanur maður kemur
til greina. Upplýsingar í síma 893 1768.
Kvöld- og helgarvinna
Vantar sölumenn til að selja auðseljan-
legar vörur fyrir krossgötur. Vörn gegn
vímu. Borgað vikulega og góður stuðn-
ingur við sölumenn. Sendið nafn og
símanúmer með SMS í síma 820 9445
til að fá frekari upplýsingar.
ISS Ísland óskar eftir fólki til starfa við
ræstingar í dag, kvöld og helgarvinnu.
Nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri í s. 580 0600. Einnig er hægt að
sækja um á heimasíðu ISS, www.iss.is -
ISS Ísland að Ármúlar 40. 3 hæð.
Stundvís og reglusamur starfskraftur
óskast til ýmissa starfa í matvöruversl-
un. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í
Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60 og í s.
553 8844.
Hellusteypa JVJ óskar eftir starfsmönn-
um vönum hellulögnum. Mikil verkefni
framunda. Uppl. í s. 692 2697. Hægt að
sækja um á sala@hellusteypa.is
Mikil vinna
EK Vélar leita að hraustum og fjölhæf-
um manni m/vinnuvélaréttindi. Góð
laun f. góðan mann. Áhugasamir hafi
samband við Þórarinn í s. 899 1769.
Starfskraftur óskast á bar í hlutastarf á
Laugavegi. Uppl. í s. 690 8890.
Danmörk vantar ömmu í sex vikur frá
07/09 til að fylgja barni til dagmömmu
gegn sérhúsnæði, fæði og ferðum.
Uppl. í s 004574486642.
Söluturninn Reppi í Kópavogi vantar
starfskraft í dagvinnu einnig kvöld og
helgarvinnu. Ekki yngri en 18 ára, hent-
ar með skóla. Uppl. í s. 554 5350.
Bakaríið Kornið
Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslustörf
Bakaríum okkar í Hjallabrekku og á
Hrísateig. Unnið á vöktum, frá kl. 07.00
til 13.00 og frá kl. 13.00 til 19.00. Uppl.
í s. 864 1509.
Kökuhúsið, Auðbrekku
Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa í bakaríi í Kópavogi. Ekki
yngri en 18. ára. Uppl. gefur Örvar í
síma 693 9093 & Björk í s. 693 9091.
Svört lítil læða er týnd!
Týndist á Sólvallagötu eða Framnes-
vegi síðasta laugardag. Ómerkt en er
með tvo hvíta bletti á bringu. Fundar-
laun í boði.
Einkamál
Tapað - Fundið
TILKYNNINGAR
Sölufólk óskast
Skólavefurinn auglýsir eftir fólki
eldra en 18 ára til að taka þátt í
spennandi söluátaki, starfið hentar
vel fyrir skólafólk. Átakið hefst í lok
ágúst og er vinnutími um kvöld og
helgar. Góð laun í boði í skemmti-
legu og vaxandi fyrirtæki.
Áhugasamir hafið samband í
síma: 551-6400/848-4805 eða í
tölvupóst sigthor@skolavefur-
inn.is
Verkamenn óskast til star-
fa
Verkamenn óskast til starfa Bygg
ehf. óskar eftir verkamönnum í
byggingarvinnu til starfa nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Gunnar Krist-
jánsson í Katrínarlind í síma
693-7315
Hýsing-vöruhótel, Skútu-
vogi 9 óskar eftir rösku og
nákvæmu fóki í eftirfar-
andi störf:
Tiltekt pantana, helstu hlutverk:að
taka til þær vörur sem kúnnin pant-
ar, vörutalning og innsetning vara.
Starfsmaður vinnslusalar-með-
höndlun, helstu hlutverk:afstemmn-
ing vara, flokkun og strikamerking-
ar.
Nánari uppl. veitir Júlíus Krist-
jánson á staðnum
Útkeyrsla, lager- og
þvottahúsumsjón og fleira
Viljum ráða starfsmanneskju í fullt
framtíðarstarf frá kl. 08 virka daga.
Mjög fjölbreytt starf á skemmileg-
um og stækkandi vinnustað. Ráðn-
ing í september.
Umsóknir skilist á www.hreint.is
eða á skrifstofu Hreint, Auð-
brekku 8, Kópavogi
Söluráðgjafa vantar
Góð laun, ferðakeppnir og góður
félagsskapur. Mikil vinna fyrir dug-
legt fólk. Hentar mjög vel fyrir
heimavinnandi og skólafólk. Ný
förðunnarlína Unique kemur í
haust.
Hafðu samband og fáðu upplýs-
ingar Íris Rún sjálfstæður sölu-
ráðgjafi og hópstjóri Volare.
Sími 659 4145 e-mail arnarf@bi-
frost.is
Vantar þig fólk
í vinnu?
Auglýstu þá í Fréttablaðinu í
100.000 eintökum. Alla sunnu-
daga er sérstök áhersla á at-
vinnuauglýsingar.
Auglýsingasíminn er 550 5000
Vantar þig vinnu eða
aukavinnu?
Óska eftir söluráðgjöfum um land
allt. Góð laun, ferðakeppnir og frá-
bær félagsskapur. Volare eru nátt-
úrulegar hár-, húð- og heilsuvörur
fyrir alla fjölskylduna. Volare er
framsækið fyrirtæki og leggur
metnað í sinn í að þjóna ört vax-
andi viðskiptamannahópi. Volare
hefur verið á Íslandi í 7 ár og hefur
fengið frábærar viðtökur. Ný förð-
unarlína Unique kemur í haust.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s. 863
7535 eða volare@centrum.is,
www.volares.tk
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Láttu drauminn rætast !
Snillingar eða óbreyttir píanónemendur
Innritun hafin fyrir fyrir skólaárið 2004-2005
Einkatímar, hóptímar, tónfræði
Allir aldurshópar
Upplýsingar og skráning í símum
551-6751 og 691-6980 til kl. 19 á daginn
Einnig hægt að sækja um á
netfanginu pianoskolinn@pianoskolinn.is eða á
heimasíðunni : pianoskolinn.is
Grensásvegi 5