Fréttablaðið - 10.10.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 10.10.2004, Blaðsíða 43
31SUNNUDAGUR 10. október 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN THUNDERBIRDS kl. 4.15GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 12 - 1.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 6, 8 og 10SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI MIÐAVERÐ 450 KR. MIÐAVERÐ 500 KR. SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALISÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 11.45 og12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ HHH Ó.Ö.H DV SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Dönsk kvikdahátíð Arven / Arfurinn sýnd kl. 2 og 6 Forbrydelser / Afbrot sýnd kl. 2 Terkel i knibe / Terkel in Trouble sýnd kl. 4 De grönne slagtere / The Green Butchers sýnd kl. 4 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 16 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 10 SÝND kl. 3.20 SÝND kl. 12 - 2 - 4 - 6 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ SÝND KL. 11.45 - 2 - 3.30 - 5.45 - 8 FRUMSÝND FRUMSÝND SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.15 SÝND kl. 8 - 10.15 B.I. 16 TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld HHH kvikmyndir.is HHHH Mbl. SÝND KL. 8 og 10:15 SÝND kl. 4 og 6 Svakalegur Spennutryllir! Svakalegur Spennutryllir! SÝND kl. 10.15 Girl Next Door Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar HHH SV MBL „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens (tilvitnun) Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens HHH Ó.Ö.H DV HHH SV MBL SÝND kl. 2 M/ÍSL. TALI HHHM.M.J.kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 7 8 9 10 11 12 13 Sunnudagur OKTÓBER Hvernig á ég að geta útskýrt fyrir ykkur á svona litlu plássi hversu mikill gimsteinn þessi plata er? Það væri eins og að reyna útskýra Bítlaplötuna, Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band, með nokkrum handahreyfingum. Sem lagasmiður er Brain Wil- son jafnoki Mozarts, og þetta samdi hann þegar hann var bara 24 ára gamall. Raddanirnar, útsetningarnar og fegurðin eru bara ekki lýsan- leg með orðum. Í þetta skiptið verðið þið bara að fara út í búð og versla ykkur eintak án leiðbein- inga frá mér. Við skulum bara orða það þannig að það er ekkert furðulegt að kappinn hafi fengið taugáfall í fyrstu atrennu við að gera þessa plötu, fyrir 37 árum síðan. Svona magnþrungin verk er ekki hægt að gera ef menn eru ekki allsgáðir, og temmilega skýrir í kollinum. Í þetta skiptið hefur Brian verið það. Ok, hér er allt endurhljóðritað á ný. Hinir liðsmenn The Beach Boys eru víðsfjarri. Rödd Wilsons hefur líka eitthvað lækkað í tónin- um. Þetta er því ekki sú plata sem þetta hefði getað orðið, hefði hún verið kláruð fyrir 37 árum síðan. En á ég að segja ykkur svolítið. Mér er alveg sama, þetta er frábær plata í gegn! Skyldueign í safn allra grúskara. Birgir Örn Steinarsson Einn, tveir og... BROSA! BRIAN WILSON SMILE NIÐURSTAÐA: Brian Wilson klárar meistaraverk sitt SMiLE 37 árum of seint. Hittir engu að síð- ur naglann á höfuðið og skilar af sér einni af bestu plötu ársins. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Fjölmenning Laugavegur 59 Reykjavík Íslenska fyrir útlendinga. Námskeið í íslensku fyrir útlendinga 11. október – 8 nóvember 2004 Byrjendur 30 stundir Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17:00 –19:00 Framhaldshópur 30 stundir Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga klullan: 19:00 – 21:00 Morgunhópar ef næg þátttaka fæst Upplýsingar veitir Ingibjörg Hafstað hjá Fjölmenningu í símum: 5111319 og 8480259 - Netfang: imba@fjolmenning.is SUNNUDAGUR 10/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14:00 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 - Gul kort Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 GEITIN eftir Edward Albee Kl 20:00 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir SHAKESPEARE Kl 20:00 Uppselt - Síðasta sýning SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORT Á 6 SÝNINGAR - VERTU MEÐ Í VETUR „Ef Astrid Lindgren væri á lífi myndi hún skrifa svona leikrit“ Rás 2. Sun. 10/10 kl. 14 VERKFALLSSÝNING: fimmtud. 14/10 kl. 14:00. Örfá sæti laus. Sun. 17/10 kl. 14 Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 Aftur á fjalirnar ! Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Sun. 10. okt. kl. 20:00 örfá sæti Fös. 22. okt. kl. 20:00 örfá sæti Mið. 27. okt. kl. 20:00 Aukasýning, örfá sæti Lau. 30. okt. kl. 20:00 örfá sæti ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Söngvararnir Inga Stefáns- dóttir, Hrólfur Sæmundsson og Val- gerður Guðnadóttir halda tónleika í Iðnó ásamt Steinunni Birnu Ragnars- dóttur píanóleikara undir yfirskriftinni „Black Mozart - ópera vs. negrasálmar“. Þar verður teflt saman seiðandi svert- ingjatónlist og vínarklassík.  17.00 Tónskóli Sigursveins D. Krist- inssonar efnir til tónleika í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar þar sem kennarar skólans, þau Marta Halldórsdóttir sópran og Örn Magnússon píanóleikari, flytja ljóðadagskrá eftir Mozart, Haydn, Mendelssohn, Gunnar Reyni Sveinsson og Gunnstein Ólafsson.  17.00 Píanóleikarinn James Peace flytur tangótónlist eftir Astor Piazotta, Isaac Albeniz og sjálfan sig á tónleikum í Norræna húsinu.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Café Riis á Hólmavík. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Nemendaleikhús Listahá- skóla Íslands frumsýnir í Smiðjunni, Sölv- hólsgötu 13, leikritið „Draumurinn“, sem er nútímauppfærsla á verki Shakespe- ares, Draumur á Jónsmessunótt. ■ ■ ÚTIVIST  10.30 Ferðafélagið Útivist efnir til sunnudagsgöngu um Borgarhóla á Mosfellsheiði. Lagt er upp frá Leirvogs- vatni. ■ ■ FUNDIR  11.00 Garðar Gíslason, Calvin Normore, Sigurður Kristinsson og Mikael M. Karlsson flytja erindi á mál- þingi um athafna- og lögspeki heilags Tómasar af Aquino, sem Hið íslenzka bókmenntafélag og Félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri standa fyrir í tilefni af útgáfu bókarinnar Um lög. Málþingið verður í stofu 14 í húsa- kynnum Háskólans á Akureyri við Þing- vallastræti.  16.00 Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, verður haldinn í Hvalamiðstöðinni á Húsavík. ■ ■ SAMKOMUR  16.00 Líknar- og vinafélagið Bergmál verður með opið hús fyrir krabbameinssjúka, langveika, blinda og sjónskerta í húsi Blindra- félagsins að Hamrahlið 16, Reykjavík, 2. hæð. Ávarp flytur Guðrún Kristín Þorsteinsdóttir djákni, en aðrir gestir verða Jóhanna Vals- dóttir, Bjartur Logi Guðnason og Félag harmoníkuunnenda á Suðurnesjum. ■ ■ MARKAÐIR  13.00 Árlegur flóamarkaður Lionsklúbbsins Engeyjar verður hald- inn í Lionsheimilinu, Sóltúni 20, til styrktar Barna- og unglingadeild Land- spítala (BUGL). Fatnaður og fleira á ein- stæðu verði til klukkan 15. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á FÖSTUDÖGUM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.