Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.11.2004, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 01.11.2004, Qupperneq 21
3MÁNUDAGUR 1. nóvember 2004 Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. „Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurn- ar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu,“ segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslananna Virku og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. „Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögn- in eru næst nudduð og pússuð nið- ur og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Við- skiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti,“ segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki að- eins húsgögn heldur líka gjafavör- ur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitt- hvað sé nefnt. Huggulegur og heimilislegur bragur Ný húsgagnaverslun í sveitastíl Nýjung í Debenhams: Silkiblóm frá Soldís Soldís, blóma- stofa með silki- blóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í S m á r a l i n d . Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63. Soldís hefur selt silkiblóm og silkitré í um sex ár og leggur mikið upp úr vönduð- um vörum. Í Soldís er bæði hægt að fá silkiblóm í blómapottum og blóm á stilkum til að skreyta í vasa. Blómin eru raunveruleg og silkið kemst næst því að líta út eins og lifandi blóm. Guðfinna Helgadóttir og Helgi Axelsson eiga verslanirnar Virku og Virku húsgögn. Hvert húsgagn er öðru fallegra og ein- staklega heimilislegt. Þessar diskamottur eru gerðar úr segl- dúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl. Borðstofusett í sveitastíl. Katlar og krúsir fyrir fagurkera.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.