Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 47
26 8. nóvember 2004 MÁNUDAGUR NÝBYGGINGAR ENNISHVARF Stórglæsilegt einbýlishús sem býður upp a mikla möguleika. Húsið afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Upplýs- ingar á skrifstofu Húseignar. Verð 29.9 millj. FÁKAHVARF - NÝBYGGING Stórglæsi- legt einbýlishús á 3 pöllum. Húsið stendur neðst í botnlanga við Elliða- vatn. Tvöfaldur bílskúr með kerfis- hurðum, skemmtileg hönnun. Húsið afhendist fullbúið að utan, steinkvars- að en fokhelt að innan. Nánari uppl. gefur Baldvin Ómar og teikningar á skrifstofu Húseignar.Verð 28.9 millj. EINBÝLISHÚS JÓRSALIR. Til sölu verulega vandað einbýlishús með auka íbúð. Verulega vandað hús, hér hefur ekki verið kastað til hendinni. Verð 45 millj. KLAPPARSTÍGUR - NJARÐVÍK Glæsilegt nýtt timburhús bárujárnsklætt á 2 hæð- um. Húsið verður afhent rúmlega til- búið til innréttinga í desember 2004. Húsið er í grónu hverfi með stóran garð, mjög barnvænleg staðsetning. Teikningar á skrifstofu Húseignar. Verð 20.0 millj. 4RA-5 HERB. LAUFÁSVEGUR 101 REYKJAVÍK. Vorum að fá í ei- nkasölu 117 fm. 5 herbergja íbúð á 2 hæð- um. Eignin skiptist niður í 2 stofur og 3 svefnherbergi. Möguleiki er að skipta eigninni niður í kjallara og hæð með sér- inngöngum. ÁHUGASAMIR HAFIÐ SAM- BAND VIÐ JÓNAS JÓNASSON Í SÍMA 847-7171 / 585-0101 Verð. 20,2 millj 2JA-3JA HERB. LANGHOLTSVEGUR REYKJAVÍK. Falleg 3ja herbergja íbúð í fallegu húsi. Eldhús með nýlegri innréttingu, gott svefnherbergi, stofa og borðstofa. Innréttað háaloft yfir íbúð. Stór bílskúr. Ákveðin sala. Verð 13.1 millj. VEGGHAMRAR Falleg 3ja herb íbúð í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu. Mjög gott skipulag er á íbúðinni. Verulega stórt barnaher- bergi. Gott eldhús með stórum borðkrók, góð stofa með sér sól- stofu Ákveðin sala. Laus fljótlega Verð 14.4 millj. DALSEL Góð 2-3ja herbergja kjallaraíbúð. Inngangur af sameigin- legum stigagangi, teppalögð sameig- inleg forstofa, gott eldhús með bar- borði, flísalagt baðherbergi, húsið hefur verið standsett að utan, góð íbúð í góðu hverfi.Verð 8.8 millj. GRANDAVEGUR Falleg ósamþykkt 2ja herbergja íbúð í góðu hverfi í fallegu húsi: Íbúðin er með fallegu nýju parketi, góð stofa, gott hjónaherbergi með góðum skápum. Húsið er uppgert eldra timburhús á steyptum kjallara.Verð 8.7 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKIPHOLT ATVINNUH. Til sölu gott atvinnuhúsnæði ca 71 fm sem innréttast sem gott skrif- stofuherbergi, eldhúskrókur, salerni og stór salur. Góð kaup. Verð 8.5 millj. RAUÐHELLA HAFNAR- FJÖRÐUR Allt að 4000fm aft- vinnuhúsnæði getur risið á lóð sem er staðsett við Reykjanesbraut. Mun þessi eign hafa mjög sterkt auglýsing- argildi oog hentar því sérstaklega vil fyrir hverskonar verslunar- eða þjón- ustufyrirtæki. Áhugasamir hafi sam- band við skrifstofu Húseignar, Jónas Jónasson s.847-7171 eða 585-0101/ jonas NÝBÝLAVEGUR Til sölu gott iðnaðarhúsnæði, vel staðsett, Um er að ræða 188 fm einingu með góðri innkeyrsludyr, 2 skrifstofum, salerni, eldhús, tölvuherbergi og stór salur.Verð 19.5 millj. TIL LEIGU HLÍÐARSMÁRI 17 Til leigu fullinnréttað verslunarrými, um er að ræða 202 fm á jarðhæð, frábær staðsetning, góðir gluggar með filmu að innan. Til afhendingar strax. HLÍÐASMÁRI KÓPAVOGI Til leigu skrifstofurými í þessu húsi. Frábær staðsetning. Allar innrétting- ar að bestu gerð. Stúkað niður í skrifstofur og alrými. Stærð 82 fm. Upplýsingar á skrifstofu Húseignar. HLÍÐASMÁRI 11 Til leigu verslunarrými í þessu frá- bæra húsi.Afhendist fullinnréttað að þörfum leiganda Uppl á skrifstofu Húseignar. MÖRKIN Til leigu skrifstofurými í þessu glæsi- lega húsi . Frábær staðsetning Uppl á skrifstofu Húseignar ASKALIND Til leigu 170 fm skrifstofu og lager- húsnæði. Góðar innkeyrsludyr og vel hannað húsnæði sem gefur mikla möguleika. Hentar vel fyrir heild- sölu. Laust strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar VEGMÚLI Til leigu 150-170 fm skrifstofuhæð (2.hæð) Vel hönnuð skrifstofuhæð. Laus strax Nánari upplýsingar á skrifstofu Húseignar. VANTAR • 140-160 fm 4-5 herb íbúð í lyftublokk með bílskýli. Mjög traustur kaupandi. • Raðhús í Smárahverfi í Kópavogi, traustur kaupandi. • 4ra herbergja íbúð í Hjalla eð Lindarhverfi í Kópavogi fyrir hjón sem eru búinn að selja. GRENSÁSVEGUR- ATVINNUHÚSNÆÐI. Til leigu 100 fm atvinnuhúsnæði í bakhúsi við Grensásveg. Húsnæðið er laust l eiga 90.000,- Land undir sumarhús Stofngjaldið er mjög mismunandi. Jarðir í Grímsey Auglýstar til sölu Grímsnes er vinsælt byggingarland fyrir sumarhús. Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. Þetta kemur fram í nýju hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Þar er að finna töflu, samantekinni af Vil- mundi Hansen blaðamanni, með samanburði á verði á þeim sumarhúsa- löndum og lóðum sem í boði eru um allt land. Upplýsingarnar eru fengnar hjá landeiganda eða umsjónarmanni lands. Þar sést að verð og leiga á landi er mjög mismunandi, meðal annars eftir því hversu mikl- ar landbætur hafa verið gerðar. Stofngjald er allt frá 0 krónum upp í 5 milljónir en tekið er fram í blaðinu að þar sé ekki um sanngjarnan sam- anburð að ræða því þjónustan sem í stofngjaldinu felist sé svo marg- breytileg. Landverð lækkar eftir því sem fjær dregur höfuðborginni. Nú er lag fyrir áhugasama að fjárfesta í jörð í Grímsey. Þar hafa fasteignir verið auglýstar til sölu. Þær standa á jörðinni Sveinagarðar sem er leigulóð, rúmir fjórir hektarar að stærð. Þar stendur meðal annars 127 fer- metra steinsteypt íbúðarhús á einni hæð sem byggt var árið 1958 en var að miklu leyti endurbyggt á árunum1990-1991. Þá er fjárhús, hlaða, hesthús og geymsluskúrar á lóðinni líka. Frestur til að skila tilboðum til Ríkiskaupa rennur út 16. nóvember. Í Grímsey er fallegt um að litast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.