Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 73
■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1 3 2 Ahmed Qureia. Hogriders. Chelsea. 34 8. nóvember 2004 MÁNUDAGUR Tíðindum þótti sæta þegar Vignir Svavarsson, hinn stóri og sterki leikmaður Íslandsmeistara Hauka í handboltanum, hóf störf í tískubúð- inni Dogma á Laugaveginum fyrir tveimur mánuðum síðan. Samkvæmt heimasíðu Hauka er Vignir 197 cm hár og 93 kíló að þyngd; sannarlega tröll að burðum sem gefur ekkert eftir í einum ein- asta leik. Sumir vilja jafnvel meina að hann sé frekar grófur leikmaður en honum var vísað af velli í þrem- ur fyrstu heimaleikjum Hauka í Meistaradeildinni. Að sjá hann brjóta saman föt í tískubúð er því starf sem fáum myndi detta í hug að hann sinnti dags daglega. „Þetta er fín tilbreyting,“ segir Vignir. „Ég hef unnið frekar líkamlega erf- iða vinnu undanfarin þrjú til fjögur ár og hef þá aðalllega verið í hellu- lögnum. Það var alveg kominn tími á að gera eitthvað nýtt.“ Vignir segir að nýja vinnan sé mun hentugri með handboltanum en sú gamla, þegar mikil áreynsla var á líkamann frá morgni til kvölds. Segist hann fyrir vikið mæta mun ferskari á æfingar en áður. Vignir játar að vinnan eigi vel við sig. „Þetta er fínt, mér líkar vel hérna. Þetta hefur gengið vel fyrir sig, að minnsta kosti hingað til.“ Aðspurður segir hinn 24 ára Vignir það óvíst hvort hann ætli í nám í framtíðinni, það verði bara að koma í ljós. Atvinnumennskan myndi einnig heilla ef hún byðist. Vignir og félagar hans í Haukum léku í gær við þýska stórliðið Kiel í Evrópukeppninni. Þar var heldur betur tekið á því. freyr@frettabladid.is VIGNIR SVAVARSSON Vignir Svavarsson segir það fína tilbreytingu að vinna í tískubúð eftir að hafa lagt hellur í nokkur ár. VIGNIR SVAVARSSON: FYRIRLIÐI HAUKA Á SÉR AÐRA HLIÐ Varnartröll brýtur saman boli 1 6 7 98 10 12 13 1514 16 18 17 11 2 3 4 5 ... fá Þórólfur Þórlindsson próf- essor og hans fólk við Háskólann sem stendur að Mentor-verkefn- inu sem leiðir saman háskólafólk og börn undir 12 ára aldri. HRÓSIÐ Vinnustofa SÍBS Sími 5628500 bréfabindin www.mulalundur.is NOVUS B 425 4ra gata endingargóður gatari með kvarða. Allur úr málmi og tekur 25 síður. Verð 2.995 kr/stk Lárétt: 1 flugvélin, 6 fiskur, 7 komast, 8 í röð, 9 klunni, 10 gruna, 12 skel, 14 skjól, 15 á fæti, 16 pot, 17 stríðni, 18 saggi. Lóðrétt: 1 þýðversk, 2 lengst frá, 3 sólg- uð, 4 framkvæmdir, 5 gómi, 9 hjúpur, 11 skjóla, 13 landssvæði í Noregi, 14 árstíð, 17 ekki. LAUSN. Lárétt: 1þyrlan,6ýsa,7ná,8st,9áni, 10óra,12aða,14var, 15il,16ot,17ert, 18raki. Lóðrétt: 1þýsk,2yst,3ra,4annaðir, 5 nái,9ára,11fata,13alta,14vor, 17ei. „Kirkjan St-Sulpice í París er orðin mjög fræg vegna þess að hún er einn aðalvettvangurinn í Da Vinci lyklinum. Fólk flykkist þangað til að skoða kirkjuna, en það sem fólk veit ekki er að þar er eitt merkilegasta orgel í heiminum,“ segir Hörður Áskelsson, organisti og kórstjóri í Hallgrímskirkju. Hörður segist hafa verið svo lánsamur að halda tónleika þar fyrir fimm eða sex árum með kór sínum, Schola Cantorum, og gat þar sannreynt á sjálfum sér að þetta orgel er einstakt í sinni röð. „Þetta er sögufrægt orgel, með um það bil hundrað raddir og smíðað af Aristide Cava- ille-Coll, orgelsmiðnum sem smíðaði orgel í allar stóru og frægu kirkjurnar í París. Þetta orgel er toppurinn í orgelsmíði Frakka og einn af toppunum í heiminum.“ Kirkjan St. Sulpice er frá miðri átjándu öld, en orgelið smíðaði Cavaille-Coll upp úr miðri nítjándu öld. Það var fyrst notað á páskum árið 1862 og hefur verið varðveitt allar götur síðan í óbreyttri mynd, ólíkt mörgum öðrum helstu orgelum Parísarborg- ar, sem hafa mátt þola ýmsar breytingar á síðustu öld. „Hljómurinn í þessu orgeli er mjög fylltur og þéttur. Hann er mjög sérstakur og reyndar er hljómurinn í Cava- ille-Coll orgelum alltaf mjög sérstakur. Þau eru yfirleitt í stórum og mikið hljómandi kirkjum og það má segja að þessi orgel- smiður hafi komið þarna með mikilvæga nýjung eða viðbót við orgelhljóminn.“ Kirkjan er í fimmta hverfi Parísarborgar, sunnan við Signu ekki svo ýkja langt sunn- an við Notre-Dame dómkirkjuna. Dan Brown, höfundur Da Vinci lykilsins, lætur albínóamunkinn Silas leggja leið sína þang- að í leit að lykilsteini. Allt er það vitaskuld uppspuni skáldsins, en orgelið stendur þar og hljómurinn er ein- stakur. | SÉRFRÆÐINGURINN | HÖRÐUR ÁSKELSSON Átti því láni að fagna að halda tónleika í kirkjunni St. Sulpice í París fyrir nokkrum árum. Orgel: Á slóðum Da Vinci lykilsins ORGELIÐ Í ST. SULPICE Einn af hápunktum orgelsmíði í heiminum. SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » – hefur þú séð DV í dag? Eyjólfur bílasali var með loftnet fast í hausnum í tvo og hálfan mánuð Á FÖSTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.