Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 71
8. nóvember 2004 MÁNUDAGUR 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (1:26) 18.09 Kóalabræður (15:26) 18.19 Bú! (37:52) 18.30 Spæjarar (43:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Tarzan 13.45 Lovely and Amazing 15.15 Block vs. The Pros 16.00 Veröldin okkar 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Töframaðurinn 17.15 Sagan endalausa 17.40 Kýrin Kolla SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 19.50 Edduverðlaunin 2004. Fyrsti þáttur af fimm þar sem tilnefningar til Edduverðlaunanna eru kynntar. ▼ Verðlaun 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel. Jói eldar auðvelda og fljótlega rétti fyrir góða gesti. ▼ Matur 20:00 Dead Like Me. Nýr þáttur um stúlku sem deyr og gerist sálnasafnari eftir dauðann. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (16:22) (e) 20.00 Edduverðlaunin 2004 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistar- inn Jói Fel kann þá list betur en marg- ir að búa til einfaldaen girnilega rétti. 20.50 Century City (9:9) (Aldamótaborgin) Myndaflokkur sem gerist í framtíðinni. 21.35 Six Feet Under 4 (3:12) (Undir grænni torfu) (Parallell Play) Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher- fjölskyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Ótrúleg þáttaröð sem kollvarpar öllum hugmyndum manna um að lífið á út- fararstofum sé leiðinlegt. Bönnuð börnum. 22.30 60 Minutes II 23.15 Taking Sides 1.00 Mile High (4:13) (e) 1.45 Navy NCIS (12:23) (e) 2.30 Shield (2:15) (e) (bönnuð börnum) 3.20 Fréttir og Ísland í dag 4.40 Ísland í bítið (e) 6.15 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 19.50 Edduverðlaunin 2004 (1:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaun- anna, íslensku sjónvarps- og kvik- myndaverðlaunanna. 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í að- alhlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. 20.20 Konungsfjölskyldan (6:6) (A Royal Family) Danskur heimildarmynda- flokkur um afkomendur Kristjáns IX Danakonungs. 21.15 Vesturálman (19:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Banda- ríkjanna og samstarfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (8:13) (The Sopranos V) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.50 Bingó (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 23.35 The Practice (e) 0.20 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.20 Óstöðvandi tónlist 20.00 Dead Like Me - NÝTT! Nýr þáttur með myrku yfirskilvitlegu yfirbragði hefur göngu sína á SkjáEinum á mánudags- kvöldum 20.00. George, bráðgáfuð og frökk 18 ára stúlka, týnir lífinu á óvæntan hátt. Eftir dauðann gerist hún sálnasafnari og slæst í hóp fólks sem öll eiga eftir að gera upp ýmis mál úr lifanda lífi og verða því að halda sig á jörðinni. 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berjast sextán nýir strandaglópar við móður náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Lík drengs á unglingsaldri finnst á bygg- ingarsvæði. 22.50 Michael Parkinson Micheal Parkinson er ókrýndur spjallþáttakonungur Breta og er hann nú mættur á Skjá Einn. 6.00 The Score 8.00 Foyle’s War 10.00 The Muse 12.00 American Pie 2 (Bönnuð börnum) 14.00 The Score 16.00 Foyle’s War 18.00 The Muse 20.00 American Pie 2 (Bönnuð börnum) 22.00 Love and a Bullet (Stranglega bönnuð börn- um)0.00 The Net (Bönnuð börnum) 2.00 Essex Boys (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Love and a Bullet (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland- að efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríu- systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ Í VINNING ER: SHREK 2 á DVD & VHS SHREK 2 tölvuleikir Aðrar DVD myndir og margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL S2F á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi: Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb BT. SMS kostar 199 kr. SMS LEIKUR LENDIR Í VERSLUNUM BT 04 // 11 // 04 S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt Ýsa í raspi 699kr kg Á sérstöku kynningar verði Gólfmottur fyrir alla innganga Forvarnir í ræstingu Mán udag a til föstu daga frá k l. 8:0 0 til 18:00 Laug arda ga fr á kl. 10 :00 t il 14: 00 Nýr o pnun artím i í ver slun RV: R V 20 22 SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Marathon: New York 8.30 Football: UEFA Champions League Total 9.30 Football: UEFA Champions League Total 10.30 Football: UEFA Champions League Total 11.30 Foot- ball: UEFA Champions League Total 12.30 Tennis: WTA To- urnament Philadelphia United States 13.30 Marathon: New York 14.30 Cycling: World Cup (track) Moscow Russian Federation 16.00 Football: UEFA Champions League Total 17.00 Football: Eurogoals 18.00 All sports: WATTS 18.30 Sumo: Aki Basho Japan 19.30 Boxing 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Football: Eurogoals 23.45 Supermoto: World Championship Greece 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Don't Stop Mov- ing 8.00 Changing Rooms 8.30 Big Strong Boys 9.00 Hou- se Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Grammar 13.20 Muzzy comes back 13.25 Muzzy comes back 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don't Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Waking the Dead 21.00 Waking the Dead 22.00 Celeb 22.30 Marion and Geoff 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Ancient Apocalypse 3.00 High Stakes 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Vampire from the Abyss 17.00 Battlefront: Battle of Midway 17.30 Battlefront: Pearl Harbor 18.00 Snake Wranglers: Odyssey in Western Oz 18.30 Totally Wild 19.00 Shark Feeder 20.00 Vampire from the Abyss *living Wild* 21.00 Relics of the Deep 22.00 War Secrets - Italy's For- gotten Invasion 23.00 The Sea Hunters: Catherine the Great's Treasureship 0.00 Relics of the Deep 1.00 War Secrets - Italy's Forgotten Invasion ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Kill- ers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Sna- ke Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Body 23.00 Forensic Detecti- ves 0.00 Tanks 1.00 Air Wars 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekk- er 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 The MTV Europe Music Awards 2004 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Express 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 The MTV Europe Music Awards 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Shakedown - Wade Robson's Bootcamp 20.30 Jackass 21.00 The MTV Europe Music Awards 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Celebrity Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 50 Sexiest Video Moments 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 Á heimili mínu er valdabaráttan um sjónvarpið orðin hörð. Hingað til hef ég nánast verið einráður, ef þættir á borð við Brúðkaupsþáttinn Já og Bachelor eru undanskildir. Baráttan hefur hins vegar harðnað mikið á síðustu vikum og svo virðist sem ég sé að missa tökin. Tæp- lega þriggja ára gamall sonur minn hefur tekið öll völd. Enska knattspyrnan og Silf- ur Egils þurfa að víkja fyrir Latabæ, Lilla í Brúðubílnum og öðrum álíka skemmti- legum fígúrum. Samt merkilegt hvað sumar brúður sem sonur minn hrífst af líkjast fígúrum í spjallþáttunum. Gísli Marteinn Baldursson virðist njóta sín best utan myndversins. Bestu þætt- irnir hans hingað til hafa verið þegar hann sækir aðra gesti heim. Ólafur Jó- hann og Eiður Smári eru bestu dæmin um það. Heimsóknirnar gefa þættinum nýja vídd. Það litla sem ég hef séð af Ópinu í Sjón- varpinu er ágætt. Sniðug hugmynd að leiða saman meðlimi úr hinum og þess- um hljómsveitum og láta þá búa til lag saman. Sá því miður ekki útkomuna svo kannski þetta sé ekki jafn sniðugt og virðist í fyrstu. Gunni Helga fór á kostum í 70 mínútum í síðustu viku. Áskorunin sem hann tók var hrikaleg. Renndi sér á maganum á línóleumdúk en komst ekki langt. Heyrði Gunna einnig lýsa fótboltaleik og honum tókst nokkuð vel til. Alla vega betur en í fyrstu og hann á ábyggilega eftir að spja- ra sig vel í þessu nýja hlutverki. Flestir þulurnir á Skjá einum standa sig líka vel. Bingóþáttur Villa er ein ferskasta nýjung sem komið hefur í íslensku sjónvarpi um langt skeið. Villi er eðalsjónvarpsmaður og fagmaður fram í fingurgóma. Í TÆKINU KRISTJÁN HJÁLMARSSON ER EKKI LENGUR EINRÁÐUR VIÐ TÆKIÐ ENSKA KNATTSPYRNAN Þarf að lúta í lægra haldi fyrir Lilla í brúðubílnum og Latabæ. Valdabarátta um sjónvarpið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.