Fréttablaðið - 15.11.2004, Side 19

Fréttablaðið - 15.11.2004, Side 19
MÁNUDAGUR 15. nóvember 2004 19 Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk Vinnustofa SÍBS Sími 5628500 bréfabindin www.mulalundur.is NOVUS B 225 Gatar 25 síður. Má læsa í geymslustöðu eftir notkun. Verð 535 kr/stk Hafðu tengda- mömmu hjá þér. Novus B 80 til að ná heftum úr. Verð 59 kr/stk SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » Metfjöldi á námskeiði Yfir hundrað manns skráðu sig á námskeið um Vesturfarana sem hófst í Borgarleikhúsinu á fimmtudaginn. Námskeiðið er á vegum Mímis - Símenntunar og Borgarleikhússins og stendur í fjögur kvöld. Að frátaldri þátt- töku í námskeiðum Jóns Böðv- arssonar, sem sló öll met, er þetta mesta þátttaka til þessa í námskeiði á vegum stofnunar- innar. Fyrirlesari í fyrrakvöld var Böðvar Guðmundsson en Borg- arleikhúsið undirbýr nú sýningu á leikgerð Bjarna Jónssonar eft- ir bókum Böðvars, Híbýli vind- anna og Lífsins tré. Næsta erindi verður 16. nóv- ember þegar Viðar Hreinsson ræðir um upphaf vesturferða, veruleikann og bókmenntirnar í erindi sem ber heitið Ég elska þig lítið eða alls ekki neitt. Þann 18. nóvember ræðir Helga Ögmundardóttir um lífs- kjör og aðstæður frumbyggj- anna og samskipti þeirra við Vestur-Íslendinga og 22. nóvem- ber ræðir Gísli Sigurðsson um sagnalist Vestur-Íslendinga. Þátttakendum á námskeiðinu verður boðið á forsýningu á verk- inu Híbýli vindanna í Borgarleik- húsinu 5. janúar 2005 kl. 20. ■ MYNDIR AF FYRIRLESTRINUM Námskeiðið er á vegum Mímis - Símenntunar og Borgarleikhússins

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.