Fréttablaðið - 15.11.2004, Side 24
15. nóvember 2004 MÁNUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
NÝ SENDING
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 10-16
Mikið
úrval
Mörkinni 6. Sími 588 5518
Leðurúlpur
Rússkinnsúlpur
Dúnúlpur
Pelskápur
Hattar og húfur
í dagnám á vorönn 2005
er 15. og 16. nóvember kl. 12–16.
Sviðsstjórar og námsráðgjafar verða
til viðtals og aðstoðar við áfangaval.
Innritun í kvöldskóla og fjarnám hefst
16. nóvember á vef skólans www.ir.is
Skólameistari
INNRITUN
Skólavörðuholti • 101 Reykjavík
Sími 522 6500 • www.ir.is • ir@ir.is
Á sérstöku
kynningar
verði
Gólfmottur fyrir alla innganga
Forvarnir í ræstingu
Mán
udag
a til
föstu
daga
frá k
l. 8:0
0 til
18:00
Laug
arda
ga fr
á
kl. 10
:00 t
il 14:
00
Nýr o
pnun
artím
i
í ver
slun
RV:
R
V
20
22
Ég má til að skrifa
framhald af sögu
sem ég sagði í
þessum dálki í
sumar. Þar sagði
ég af ketti nokkr-
um sem var
stolið, geltur og
eyrnarmerktur
nýjum eiganda.
U p p r u n a l e g u r
eigandi varð alveg æfur yfir upp-
átækinu og var harður á því at-
hæfið skyldi kært til lögreglunn-
ar.
Nýlega barst mér framhaldið
af sögunni góðu, sem er með þeim
merkilegri sem ég hef heyrt.
Raunverulegur eigandi kattarins
gerði sér ferð norður í land til að
endurheimta köttinn góða. Þóttist
hann vita fyrir víst hvar hann
væri niðurkominn enda hafði kisi
væflast mikið í kringum hús
nokkurt norður í landi. Hafði eig-
andinn grun um að þjófinn væri
þar að finna.
Eftir að hann hafði komið sér
vel fyrir nálægt húsinu með
kaffibolla við hönd og setið um
stund lét dýrið loks á sér kræla.
Monsi, eins og kisi var kallaður,
þekkti eigandann strax, vatt sér
að bílnum, hoppaði inn í bíl og bíl-
stjórinn brunaði í burtu.
Eftir nokkurra daga hýsingu
norður í landi var tekin sú
ákvörðun að kettinum skyldi skil-
að. Furðuleg ákvörðun, að skila
ketti til meints þjófs. Upphafleg-
ur eigandi var ekki hrifinn af að
stela, þrátt fyrir að það ætti full-
an rétt á sér í þessari stöðu.
Var félagi nokkur fenginn til
að fara heim til fjölskyldunnar,
sem hafði lýst eftir kisa í bæjar-
blaðinu. Félaginn bankaði upp á
og sagðist vera með kisa sem aug-
lýst hafði verið eftir. Tjáði hann
konu heimilisins að kisi hefði elt
læðu sína heim og verið þar síð-
ustu daga. Bætti hann því við að
kötturinn væri sláandi líkur ketti
félaga síns úr öðru bæjarfélagi,
sem hefði týnst fyrir skömmu, og
héti auk þess sama nafni. „Ég er
búin að eiga þennan í mörg, mörg
ár,“ sagði þá þjófurinn, með vand-
ræðalegum tóni.
Ósvífnin gerist vart meiri. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
SMÁRI JÓSEPSSON SEGIR FRÁ KATTARÞJÓFI NORÐUR Í LANDI
Kötturinn Monsi og ævintýrið mikla
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Þetta gæti orðið
ljótt! Það er
klukkutími í leik!
ÞAÐ SEM MAÐUR SEGIR: ÞAÐ SEM ÞAU HEYRA
Þið verðið að
fara að treysta
mér. Ég vil taka
mínar eigin
ákvarðanir. Ég
vil bera ábyrgð á
gjörðum mínum
og frama og
mistökum.
Ekki missa
sjónar af mér
í eina sekúndu.
Heitt
Sandur
Líf
HeimspekiÉg krabbast
þess vegna
er ég …
KRABBI
Segðu
„ahhhhh!
Ahhhh-ái Áááá-iiiiiÞetta er
kannski pínu
vont....
Heyrðu! Tími
fyrir
sprautu!
Ég sé að þið hafið verið að
leika doktor Sollu á ný!
Ég vann