Fréttablaðið - 15.11.2004, Qupperneq 31
31MÁNUDAGUR 15. nóvember 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.I. 14
HHHH
kvikmyndir.isi i .i
HHH
H.J. mbl. . . l.
Angelina Jolie Gwyneth Paltrow
Jude Law
Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er
óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu
öðru sem þið hafið séð áður.
Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem
þið hafið séð áður.
r i fr tí i r fi i r
lt r r i i t r lí ll
r i fi r.
r i i t r lí ll r
i fi r.
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL.
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Sálfræðitryllir af bestu gerð
sem fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum!
DÍS KL. 6
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Loksins mætast
frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í
mögnuðu uppgjöri!
HHH Mbl.is
HHHH Dr. Gunni
„Skyldumæting“
HHH1/2 DV HHH Tvíhöfði
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 6 m/ísl. tali
Forsýnd kl. 2 m/ísl. tali
Ein besta spennu-
og grínmynd ársins.
Stórskemmtileg rómantísk gaman-
mynd um öskubuskuævintýrið sem þú
hefur aldrei heyrt um!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.I.16 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer
Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki.
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Shall we Dance?
TWO BROTHERS SÝND KL. 5.50
Búið ykkur
undir að
öskra.
Stærsta opnun á
hryllingsmynd frá
upphafi í USA.
Miðaverð 500 kr.
THE MANCHURIAN CANDIDATE KL. 8 OG 10.30 B.I. 16
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 8 og 10.10
KATE WINSLET Ræddi við fréttamenn
fyrir frumsýningu nýjustu myndar sinnar,
Finding Neverland, í Beverly Hills á
fimmtudag.
■ KVIKMYNDIR Hlustendur semja ástarlag
Útvarpsstöðin Létt 96,7 heldur
rómantíska viku dagana 15.-22.
nóvember og mun brydda upp á
ýmsu á þeim tíma. Meðal annars
er hlustendum boðið að senda
inn rómantíska sögu um sig og
ástina sína. Besta sagan verður
svo valin og mun Hreimur Örn
Heimisson semja lag við sög-
una. „Ég ákvað að gera þetta því
mér finnst oft eins og hlustend-
ur séu svo langt í burtu og ákvað
að leyfa þeim að spreyta sig,“
segir María Sveinsdóttir dag-
skrárgerðarkona. „Ég var svo
ótrúlega heppin að fá hann
Hreim í lið með mér, hann er
frábær söngvari og lagahöfund-
ur.“ Parinu sem vinnur verður
svo boðið í kvöldverð á Café
Óperu og þá ætlar María að lesa
upp söguna þeirra á staðnum og
Hreimur mun spila lagið á
kassagítar og verður það jafn-
framt frumflutt í útvarpinu á
meðan. „Svo vona ég að ég geti
fengið parið til mín í stúdíóið og
til að segja mér meira um þau
og hvað er rómantískt í þeirra
huga. Á þessum tíma er svo
mikill hraði í þjóðfélaginu og
skammdegið sækir á fólk og því
er nauðsynlegt að hugsa um
hvert annað.“ ■
MARÍA SVEINSDÓTTIR
Leyfir hlustendum að taka
þátt í að semja heljarinnar
ástarlag í rómantísku vikunni.