Fréttablaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 29.11.2004, Blaðsíða 5
Glæsilegur fjölskyldubíll með aldrifi og einstaka aksturseiginleika. Hefur reynst frábærlega við íslenskar aðstæður. Bíllinn er sérlega rúmgóður og sagt er að hann geti flutt fjöll ... nánast. Skoda Octavia Combi 4x4 með 2 lítra vél kostar aðeins 2.030.000 kr. Skoda Octavia hefur hlotið frábærar viðtökur og þarf það svo sem ekki að koma á óvart. Hönnun, tæknileg fullkomnun og strangt gæðaeftirlit gera Skoda Octavia að yfirburðabíl í sínum verðflokki. Samanburður við helstu keppinauta er nánast ósanngjarn. Skoda Octavia kostar aðeins 1.680.000 kr. Skoda Fabia sameinar sportlegt útlit og einstakt notagildi. Bíllinn er búinn ríkulegum staðalbúnaði en fæst nú með veglegum aukahlutapakka á frábæru verði. Meðal aukabúnaðar má nefna sóllúgu, 14" álfelgur, rafmagn í framrúðu, geislaspilara, þokuljós í stuðara og leður á stýri, gírstöng og handbremsu. Svona búinn kostar Skoda Fabia Terno aðeins 1.490.000 kr. Það er vit í því. Þægindi, gæði og mikilvæg smáatriði einkenna þennan glæsilega bíl, flaggskip Skoda. Skoda-verksmiðjurnar eru einhverjar þær fullkomnustu í heiminum. Þar eru gerðar ströngustu kröfur um gæði og útlit. En þegar Skoda Superb kemur á götuna er komið að þér að gera kröfur. Skoda Superb er lúxusbíll og kostar aðeins 2.390.000 kr. SkodaOctavia SkodaSuperb SkodaFabia SkodaOctavia Combi 4x4 1.680.000 kr.Octavia Superb 2.390.000 kr. Octavia Combi 4x4 2.030.000 kr. 1.490.000 kr. Au ka bú na ðu r á m yn d: á lfe lg ur Au ka bú na ðu r á m yn d: á lfe lg ur Fabia Terno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.