Fréttablaðið - 06.12.2004, Side 34

Fréttablaðið - 06.12.2004, Side 34
18 6. desember 2004 MÁNUDAGUR Glitrandi perur í skammdeginu lýsa upp götur okkar og sálir og gefa þessari dimmu árstíð hlýleg- an blæ. Jólaskeytingarnar á og í kringum byggingar skjóta upp kollinum þegar desember nálgast og eru jafnmikill hluti af um- hverfi okkar og túnfíflar í júlí. Trén er liggja í áttina að Ráðhúsi Reykjavíkur fá á sig hvítar perur sem standa á trjánum langt fram yfir jól og vísa veginn í myrkrinu og færa götunni smá lit og litla Reykjavík fær á sig hlýlegan heimsborgarbrag. Þetta er árstíð ljóss og friðar og um að gera að njóta ljósadýrðar umhverfisins þar til langir dagar yfirvinna smá- perur í trjánum og greinarnar fyllast laufblöðum. Ljós í myrkri Fallegar smáperur brjóta sér leið í gegnum myrkrið í skamm- deginu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A H EL G AD Ó TT IR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.