Fréttablaðið - 27.08.2004, Page 27

Fréttablaðið - 27.08.2004, Page 27
Ný sending af glæsilegum toppum Sissa tískuhús G l æ s i b æ , s í m i 5 6 2 5 1 1 0 3FÖSTUDAGUR 27. ágúst 2004 Herbamare kryddsalt frá Vogel er notað jöfnum höndum sem borðsalt og í matargerð. Herbamare er blanda af hafsalti og lífrænt ræktuðum kryddjurtum og grænmeti og er því tilvalið á grillmat. Herbamare er bæði hollara en venjulegt salt og einstaklega bragðgott. Það er kjörið til að krydda steiktan fisk, salöt, egg, grænmeti, súpur, sósur, pasta, grjón og kjötrétti. Ljúffengt kryddsalt við öll tækifæri Lífrænt ræktað bragðast betur! *MSG (monosodium glutamat) er einnig nefnt þriðja kryddið. Það er í flestum súputeningum og mörgum kryddblöndum, auk þess sem flestar tegundir kryddsalts innihalda það einnig. Það er notað í tilbúnar súpur, sósur, snakk alls konar og tilbúin matvæli. Margir finna fyrir óþægindum við neyslu matar sem inniheldur MSG, svo sem sljóleika, ógleði, svima, dofa í hálsi og bringu og höfuðverks. Þessi óþægindi eru á ensku nefnd “Chinese Restaurant Syndrome”, vegna þess hversu kínversk veitingahús eru yfirleitt óspör á MSG við matargerð. Sumir hafa hreinlega ofnæmi fyrir þessu efni. Á vöruumbúðum er það sjaldan merkt MSG, heldur E-621 eða aðeins bragðauki (flavour enhancer). Með Herbamare við hendina þarftu varla annað krydd Herbamare er laust við MSG* SUNDFÖT SEM PASSA ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Verslunin Hestar og menn á Lynghálsi í Reykjavík býður bæði fatnað og reiðtygi á lækkuðu verði nú um stundir. Úlpur og léttari yfirhafnir bæði á döm- ur og herra eru þar á góðum kjörum og sömuleið- is barnafatnaður í miklu úrvali. Má þar nefna flís- peysur, regngalla, kuldagalla og úlpur á 50% af- slætti. Dömureiðbuxur hafa lækkað úr 16.900 í 9.900 og leður- og tauvettlingar eru líka á tilboði. Af reiðtygjum er vert að geta múla og höfuðleðra og Toprider-hnakkar með nöfnunum Sport og Þór eru nú á innan við 100.000 með öllu nema reiða. Einnig seljast mél með 25% afslætti. ■ Fyrir hestafólkið: Úlpur, regngallar og reiðtygi 26-27 (02-03) Allt-Tilboð 26.8.2004 15:37 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.