Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 50
42 27. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR BESTA SKEMMTUNIN Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND kl. 3.50 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi! SÝND kl. 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. SÝND kl. 5, 7 og 9SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40THE VILLAGE kl. 8 og 10.15 B.I. 14 BOLLYWOOD/HOLLYWOOD kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 11 SÝND kl. 10 THE SHAPE OF THINGS kl. 8 SÝND kl. 10 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALINEW YORK MINUTE kl. 4, 6 og 8 Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. Mesta björgunarsveit í heimi er klár í slaginn! Búið ykkur undir nýja kynslóð. Þrumufuglarnir. Spennandi ævintýramynd í anda “Spy Kids” myndanna. Sló rækilega í gegn í USA HHH - Ó.Ö.H., DV HHH - S.K. Skonrokk „Stórskemmtileg“ HHH - Ó.H.T., Rás 2 Ein besta ástarsaga allra tíma Söluhæsta fartölvan í Evrópu ACER tækni SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 WWW.SVAR.IS tækni FARTÖLVUR Hljómsveitin Dave MatthewsBand hefur verið sökuð um að hella 362 kílóum af mannaúrgangi yfir 100 túrista sem voru í útsýnisferð á ferju á Chicago-ánni. Rútubílstjóri sveitarinnar ákvað að losa úr skolp- leiðslu rútunnar í ána, en áttaði sig ekki á því að ferjan væri undir skolp- l ö g n i n n i . L i ð s m e n n sveitarinnar neita því að rútubílstjóri þeirra hafi verið á ferð og hafa boðið lögreglunni aðstoð sína við rannsókn málsins. Kvikmyndafyrirtækið 20th CenturyFox sendi sérstakt póstkort til allra kirkna í Bandaríkjunum til þess að hvetja þær til þess að verða sér út um DVD-eintak af myndinni The Passion of Christ. Þetta voru um 260 þúsund póstkort og er þetta í fyrsta skipti sem kvikmyndafyrirtæki reynir slíka sölubrellu á kirkjuna. Fyrirtækið sendi einnig út 6 milljón tölvupósta til almennings. Myndin verður gefin út á DVD 31. ágúst næstkomandi í Bandaríkjunum. FRÉTTIR AF FÓLKI ÓLYMPÍULEIKAR Það er óhætt að segja að það fari mikill tími í bið hérna í Aþenu. Fjölmiðlamenn taka rútur á alla staði og það tek- ur ansi drjúgan tíma oft á tíðum að komast á milli staða. Það furðu- lega við þetta kerfi Grikkjanna er að við erum ávallt látnir bíða eftir að taka seinni rútuna sem keyrir okkur beint á áfangastað. Sama þótt rútan sé tilbúin að fara og enginn annar að koma. Það er gjörsamlega óþolandi og er að gera flesta fjölmiðlamenn bilaða. Svo mikil bið er oft á tíðum að menn ákveða frekar að labba hálf- tíma leið í hátt í 40 stiga hita með fullt af búnaði í stað þess að bíða. Bílstjórarnir eru síðan sérkapítuli út af fyrir sig. Flestir ákaflega pirraðir og nota flautuna meira en stefnuljósið. Uppáhaldsbílstjór- inn minn er gamall vinalegur karl sem keyrir okkur frá hótelinu og niður í höfuðstöðvar fjölmiðla- manna. Hann er með mynd af pabba sínum í rútunni. Það er erfitt að lýsa þessum manni öðru- vísi en að segja að hann sé snar- klikkaður. Gaukurinn er sífellt að tala við eitthvert ímyndað fólk í kringum sig og blótar alla leiðina við það. Jafnvel þótt engir bílar séu nærri. Maður er skíthræddur í rútunni með honum því það er aldrei að vita nema hann ákveði að keyra bara á einhvern bíl eða steypa rútunni fram af brú. Mað- ur þakkar sínum sæla þegar mað- ur kemst loks á leiðarenda og þakkar gamla manninum fyrir farið sem brosir sínu blíðasta. ■ FJÓRTÁNDI Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU Biðin endalausa 50-51 (42-43) Bioaugl 26.8.2004 21:42 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.