Fréttablaðið - 27.08.2004, Side 50

Fréttablaðið - 27.08.2004, Side 50
42 27. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR BESTA SKEMMTUNIN Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 8 og 10.40 B.i. 14 SÝND kl. 3.50 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi! SÝND kl. 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. SÝND kl. 5, 7 og 9SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 GOODBYE LENIN kl. 5.40THE VILLAGE kl. 8 og 10.15 B.I. 14 BOLLYWOOD/HOLLYWOOD kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 11 SÝND kl. 10 THE SHAPE OF THINGS kl. 8 SÝND kl. 10 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND Í LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.40 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI KING ARTHUR kl. 10.20 B.I. 14SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALINEW YORK MINUTE kl. 4, 6 og 8 Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. Mesta björgunarsveit í heimi er klár í slaginn! Búið ykkur undir nýja kynslóð. Þrumufuglarnir. Spennandi ævintýramynd í anda “Spy Kids” myndanna. Sló rækilega í gegn í USA HHH - Ó.Ö.H., DV HHH - S.K. Skonrokk „Stórskemmtileg“ HHH - Ó.H.T., Rás 2 Ein besta ástarsaga allra tíma Söluhæsta fartölvan í Evrópu ACER tækni SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 WWW.SVAR.IS tækni FARTÖLVUR Hljómsveitin Dave MatthewsBand hefur verið sökuð um að hella 362 kílóum af mannaúrgangi yfir 100 túrista sem voru í útsýnisferð á ferju á Chicago-ánni. Rútubílstjóri sveitarinnar ákvað að losa úr skolp- leiðslu rútunnar í ána, en áttaði sig ekki á því að ferjan væri undir skolp- l ö g n i n n i . L i ð s m e n n sveitarinnar neita því að rútubílstjóri þeirra hafi verið á ferð og hafa boðið lögreglunni aðstoð sína við rannsókn málsins. Kvikmyndafyrirtækið 20th CenturyFox sendi sérstakt póstkort til allra kirkna í Bandaríkjunum til þess að hvetja þær til þess að verða sér út um DVD-eintak af myndinni The Passion of Christ. Þetta voru um 260 þúsund póstkort og er þetta í fyrsta skipti sem kvikmyndafyrirtæki reynir slíka sölubrellu á kirkjuna. Fyrirtækið sendi einnig út 6 milljón tölvupósta til almennings. Myndin verður gefin út á DVD 31. ágúst næstkomandi í Bandaríkjunum. FRÉTTIR AF FÓLKI ÓLYMPÍULEIKAR Það er óhætt að segja að það fari mikill tími í bið hérna í Aþenu. Fjölmiðlamenn taka rútur á alla staði og það tek- ur ansi drjúgan tíma oft á tíðum að komast á milli staða. Það furðu- lega við þetta kerfi Grikkjanna er að við erum ávallt látnir bíða eftir að taka seinni rútuna sem keyrir okkur beint á áfangastað. Sama þótt rútan sé tilbúin að fara og enginn annar að koma. Það er gjörsamlega óþolandi og er að gera flesta fjölmiðlamenn bilaða. Svo mikil bið er oft á tíðum að menn ákveða frekar að labba hálf- tíma leið í hátt í 40 stiga hita með fullt af búnaði í stað þess að bíða. Bílstjórarnir eru síðan sérkapítuli út af fyrir sig. Flestir ákaflega pirraðir og nota flautuna meira en stefnuljósið. Uppáhaldsbílstjór- inn minn er gamall vinalegur karl sem keyrir okkur frá hótelinu og niður í höfuðstöðvar fjölmiðla- manna. Hann er með mynd af pabba sínum í rútunni. Það er erfitt að lýsa þessum manni öðru- vísi en að segja að hann sé snar- klikkaður. Gaukurinn er sífellt að tala við eitthvert ímyndað fólk í kringum sig og blótar alla leiðina við það. Jafnvel þótt engir bílar séu nærri. Maður er skíthræddur í rútunni með honum því það er aldrei að vita nema hann ákveði að keyra bara á einhvern bíl eða steypa rútunni fram af brú. Mað- ur þakkar sínum sæla þegar mað- ur kemst loks á leiðarenda og þakkar gamla manninum fyrir farið sem brosir sínu blíðasta. ■ FJÓRTÁNDI Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU Biðin endalausa 50-51 (42-43) Bioaugl 26.8.2004 21:42 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.