Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 27.08.2004, Blaðsíða 46
38 27. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR ■ TÓNLEIKAR 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Allra síðasta sýning Örfá sæti laus ...á mánuði í 48 mánuði meðalgreiðsla á tölvukaupaláni SPRON Nýtt! Verð getur lækkað án fyrirvara Verð getur lækkað án fyrirvara ENN MEIRI VERÐLÆKKUN! 20.00 0 KR. AFSLÁ TTUR PG592ESAB HP Compaq nx9020 M320 • Celeron Mobile 320 (1.30G) • 15.0” skjár 1024x768 upplausn • 256MB DDR minni • 30GB harður diskur • Geislaskrifari og DVD drif (combo) • Intel extreme graphics2 • Þráðlaust net 800.11 B/G • Microsoft Windows XP Home Verð: 119.900,- áður 139.900,- Intel Celeron Mobile - meiri afköst og lengri rafhlöðuending á lægra verði! Á meðan birgðir endast! 006PCS3-EGI Fartölvulás með talnalás 1.295,- 006UL002-EGI Fartölvuljós tengt í USB tengi 895,- 006NS001BU-EGI Fartölvustandur með 4 USB tengjum 2.495,- 006NS003B-EGI Fartölvustandur með lyklaborðsútdragi. 1.795,- Skeifan Smáralind Akureyri Egilsstaði r Opið alla d aga 3.281,- Almennt verð 3.990,- Almennt verð 1.990,-Almennt verð 6.490,- aidata tölvuvörur á betra verði! ■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Gummi Jóns leikur og syng- ur eigin lög, einn síns liðs með gítarinn, á Kaffi Mörk, Akranesi.  22.00 Guðlaug Ólafsdóttir syngur djass á Póstbarnum ásamt gítar- leikurunum Simon Jermyn og Andrési Þór.  Sex volt tæta og trylla fram eftir öllu á Gauknum.  Íslenska reggae-sveitin Hjálmar verð- ur með tónleika á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.30 Síðasta sýnig sumarsins á Light Nights í Iðnó við Tjörnina. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Birna Smith opnar sýningu á olíumálverkum í nýjum sýning- arsal í Rammagerðinni, Síðumúla 34. Sýningin nefnist „Í kyrrðinni" og stendur í tvær vikur. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Flug dúett spilar á Caffé Kúlture við Hverfisgötu.  23.00 Íslenski fáninn stígur á stokk á NASA við Austurvöll með Björn Jörund í fararbroddi.  Mannakorn skemmta á Kringlukránni.  Doktorinn spilar á Felix.  Hljómsveitin Í svörtum fötum skemmtir á Players í Kópavogi.  Geðveik dansstemning með Johnny Dee í Leikhúskjallaranum.  Gullfoss og Geysir á Vegamótum.  Dj. Andri spilar á Hverfisbarnum. ■ ■ FUNDIR  08.30 Opin málstofa verður í Há- skólabíói í tengslum við alþjóð- lega ráðstefnu um lífsiðfræðileg álitamál í erfðafræði og heilbrigð- isþjónustu, sem stendur yfir þessa dagana í Háskóla Íslands.  09.30 Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum og Lagadeild Háskóla Íslands efna til málþings um "Kon- ur, völd og lögin" í Öskju, nýju nátt- úrufræðihúsi Háskóla Íslands. ■ ■ SAMKOMUR  21.00 Þóra Ákadóttir, forseti bæj- arstjórnar Akureyrar, setur Akur- eyrarvöku í Lystigarðinum á Akur- eyri. Fjölbreytt dagskrá verður víðsvegar um garðinn. ■ ■ SÖNGLEIKIR  Hermann Ingi úr Logum skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. „Þetta er bara svo skemmtilegur taktur,“ segir Þorsteinn Einars- son, söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Hjálmum, þegar hann er spurður hvers vegna sveitin hafi tekið stefnuna á reggítónlist, frekar en einhverja aðra tónlistarstefnu. „Alltént er ég mikill aðdáandi reggítónlistar og hef verið lengi. Svo er oft mjög góður boðskapur í þessari tónlist og maður verður kátur af því að hlusta á hana. Ég er mjög hlynntur því að tónlist veki gleði.“ Hjálmar verða með tónleika á Grand Rokk í kvöld, og í byrjun september er svo von á fyrstu plötu sveitarinnar. Hún heitir „Hljóðlega af stað“ og verður að teljast fyrsta hreinræktaða reggí- afurð 21. aldarinnar á Íslandi. Þorsteinn segir þrjú lög á plöt- unni vera frá öðrum reggítónlist- armönnum en þau eru í nýjum búningi og með íslenskum text- um. Afgangurinn er frumsaminn. Hjálmar er alveg glæný hljóm- sveit, og byrjaði á því að taka upp þessa fyrstu plötu í stúdíói áður en hún kom fyrst fram opinber- lega. Sveitarlimir auk Þorsteins eru þeir Guðmundur Kristinn Jónsson sem leikur á gítar, Krist- inn Snær Agnarsson sem ber trumbur, Petter Winnberg á bassa og Sigurður Halldór Guðmunds- son sem syngur og leikur á gítar, hammond-orgel og ýmsa hljóð- gervla. Platan er tekin upp í Geim- steini, hinu fornfræga stúdíói Rúnars Júlíussonar í Keflavík. „Þetta er elsta útgáfufyrirtæk- ið á landinu sem heldur sömu kennitölunni. Ég myndi ekki vilja vera annars staðar. Það spillir ekki að hafa góðan anda í stúdíó- inu. Rúnar fylgist líka með annað slagið og rekur nefið inn í stúdíó- ið. Hann er mjög liðlegur, lánar okkur hljóðfæri og aðstöðu.“ Næst ætla Hjálmar að spila undir berum himni á Ljósahátíð í Reykjanesbæ 3. og 4. september. Einnig koma þeir fram á Air- waves í október, en svo er óráðið með framhaldið. ■ REGGÍSVEITIN HJÁLMAR Þessi glænýja hljómsveit spilar á Grand Rokk í kvöld og sendir frá sér geisladisk í septemberbyrjun. Tónlist sem vekur gleði HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Föstudagur ÁGÚST 46-47 (38-39) Slangan 26.8.2004 17:41 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.