Fréttablaðið - 27.08.2004, Síða 46

Fréttablaðið - 27.08.2004, Síða 46
38 27. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR ■ TÓNLEIKAR 7. sýning: lau. 28. ágúst kl. 20.00 Allra síðasta sýning Örfá sæti laus ...á mánuði í 48 mánuði meðalgreiðsla á tölvukaupaláni SPRON Nýtt! Verð getur lækkað án fyrirvara Verð getur lækkað án fyrirvara ENN MEIRI VERÐLÆKKUN! 20.00 0 KR. AFSLÁ TTUR PG592ESAB HP Compaq nx9020 M320 • Celeron Mobile 320 (1.30G) • 15.0” skjár 1024x768 upplausn • 256MB DDR minni • 30GB harður diskur • Geislaskrifari og DVD drif (combo) • Intel extreme graphics2 • Þráðlaust net 800.11 B/G • Microsoft Windows XP Home Verð: 119.900,- áður 139.900,- Intel Celeron Mobile - meiri afköst og lengri rafhlöðuending á lægra verði! Á meðan birgðir endast! 006PCS3-EGI Fartölvulás með talnalás 1.295,- 006UL002-EGI Fartölvuljós tengt í USB tengi 895,- 006NS001BU-EGI Fartölvustandur með 4 USB tengjum 2.495,- 006NS003B-EGI Fartölvustandur með lyklaborðsútdragi. 1.795,- Skeifan Smáralind Akureyri Egilsstaði r Opið alla d aga 3.281,- Almennt verð 3.990,- Almennt verð 1.990,-Almennt verð 6.490,- aidata tölvuvörur á betra verði! ■ ■ TÓNLEIKAR  22.00 Gummi Jóns leikur og syng- ur eigin lög, einn síns liðs með gítarinn, á Kaffi Mörk, Akranesi.  22.00 Guðlaug Ólafsdóttir syngur djass á Póstbarnum ásamt gítar- leikurunum Simon Jermyn og Andrési Þór.  Sex volt tæta og trylla fram eftir öllu á Gauknum.  Íslenska reggae-sveitin Hjálmar verð- ur með tónleika á Grand Rokk. ■ ■ LEIKLIST  20.30 Síðasta sýnig sumarsins á Light Nights í Iðnó við Tjörnina. ■ ■ LISTOPNANIR  16.00 Birna Smith opnar sýningu á olíumálverkum í nýjum sýning- arsal í Rammagerðinni, Síðumúla 34. Sýningin nefnist „Í kyrrðinni" og stendur í tvær vikur. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Flug dúett spilar á Caffé Kúlture við Hverfisgötu.  23.00 Íslenski fáninn stígur á stokk á NASA við Austurvöll með Björn Jörund í fararbroddi.  Mannakorn skemmta á Kringlukránni.  Doktorinn spilar á Felix.  Hljómsveitin Í svörtum fötum skemmtir á Players í Kópavogi.  Geðveik dansstemning með Johnny Dee í Leikhúskjallaranum.  Gullfoss og Geysir á Vegamótum.  Dj. Andri spilar á Hverfisbarnum. ■ ■ FUNDIR  08.30 Opin málstofa verður í Há- skólabíói í tengslum við alþjóð- lega ráðstefnu um lífsiðfræðileg álitamál í erfðafræði og heilbrigð- isþjónustu, sem stendur yfir þessa dagana í Háskóla Íslands.  09.30 Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum og Lagadeild Háskóla Íslands efna til málþings um "Kon- ur, völd og lögin" í Öskju, nýju nátt- úrufræðihúsi Háskóla Íslands. ■ ■ SAMKOMUR  21.00 Þóra Ákadóttir, forseti bæj- arstjórnar Akureyrar, setur Akur- eyrarvöku í Lystigarðinum á Akur- eyri. Fjölbreytt dagskrá verður víðsvegar um garðinn. ■ ■ SÖNGLEIKIR  Hermann Ingi úr Logum skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. „Þetta er bara svo skemmtilegur taktur,“ segir Þorsteinn Einars- son, söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Hjálmum, þegar hann er spurður hvers vegna sveitin hafi tekið stefnuna á reggítónlist, frekar en einhverja aðra tónlistarstefnu. „Alltént er ég mikill aðdáandi reggítónlistar og hef verið lengi. Svo er oft mjög góður boðskapur í þessari tónlist og maður verður kátur af því að hlusta á hana. Ég er mjög hlynntur því að tónlist veki gleði.“ Hjálmar verða með tónleika á Grand Rokk í kvöld, og í byrjun september er svo von á fyrstu plötu sveitarinnar. Hún heitir „Hljóðlega af stað“ og verður að teljast fyrsta hreinræktaða reggí- afurð 21. aldarinnar á Íslandi. Þorsteinn segir þrjú lög á plöt- unni vera frá öðrum reggítónlist- armönnum en þau eru í nýjum búningi og með íslenskum text- um. Afgangurinn er frumsaminn. Hjálmar er alveg glæný hljóm- sveit, og byrjaði á því að taka upp þessa fyrstu plötu í stúdíói áður en hún kom fyrst fram opinber- lega. Sveitarlimir auk Þorsteins eru þeir Guðmundur Kristinn Jónsson sem leikur á gítar, Krist- inn Snær Agnarsson sem ber trumbur, Petter Winnberg á bassa og Sigurður Halldór Guðmunds- son sem syngur og leikur á gítar, hammond-orgel og ýmsa hljóð- gervla. Platan er tekin upp í Geim- steini, hinu fornfræga stúdíói Rúnars Júlíussonar í Keflavík. „Þetta er elsta útgáfufyrirtæk- ið á landinu sem heldur sömu kennitölunni. Ég myndi ekki vilja vera annars staðar. Það spillir ekki að hafa góðan anda í stúdíó- inu. Rúnar fylgist líka með annað slagið og rekur nefið inn í stúdíó- ið. Hann er mjög liðlegur, lánar okkur hljóðfæri og aðstöðu.“ Næst ætla Hjálmar að spila undir berum himni á Ljósahátíð í Reykjanesbæ 3. og 4. september. Einnig koma þeir fram á Air- waves í október, en svo er óráðið með framhaldið. ■ REGGÍSVEITIN HJÁLMAR Þessi glænýja hljómsveit spilar á Grand Rokk í kvöld og sendir frá sér geisladisk í septemberbyrjun. Tónlist sem vekur gleði HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Föstudagur ÁGÚST 46-47 (38-39) Slangan 26.8.2004 17:41 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.