Tíminn - 13.09.1973, Side 9

Tíminn - 13.09.1973, Side 9
Fimmtudagur 13. september 1973, TtMINN 2 Og þarna rfs skólinn yfir önnur hús — þetta mikla setur lærdóms og mennta. Fyrsti skóladagur þríburanna Það var þó nokkur spölur yfir leikvöllinn að skólanum, og svo var útidyrahurðin opnuð i herrans nafni. Þegar loks var komið á leiðarenda, tók ung kennslukona á móti nýliðunum og heilsaði þeim með handabandi. Hlún sagðist heita Anna Þor- valdsdóttir. Þetta tókalltósköp fljótt af,og i rauninni var þessi fyrsta eldraun engin eldraun. Fyrr en varði var þessari fyrstu komu i skólann lokið, og mamma aftur á leið heim með börnin sin. En seinna koma dagar og koma þó. Fram undan eru margir vetur, sem þriburarnir eiga eftir að þræða þessa sömu leiði skólann til kennarans, og smám saman verður þetta allt ósköp hvers- dagslegt og sjálfsagt, hversu hátiölegt og merkilegt, sem það kann að hafa verið i upphafi. Þannig er það vist svo oft i lif- inu. wm Við útidyrnar: Drengirnir eru býsna alvarlegir I bragði, en daman lætur sér hvergi bregða. Það gengur bara vel aðkomastyfir götuna, ef færis er beðið. Ilildur leyfir sér að horfa hlæjandi um öxl. Kennsiukonan heiisar alúðlega þessum nýju nemendum sinum. Ilandtakið segir þeim, aö þau þurfi engan kvíðboga að bera fyrir skólagöngunni. *«***??

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.