Tíminn - 13.09.1973, Side 20
20
TÍMINN
Fimmtudagur 13. september 1973
1 X 2 - 1 X 2
3. leikvika — leikir 8. sept. 1973.
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 78.000,00
nr. 40634 nr. 41828 nr. 43715+ nr. 44076
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.200.00
nr. 763 nr. 13596 nr. 40555 nr. 42082 nr. 43715+
nr. 916 nr. 13977 nr. 40566 nr. 42082 nr. 43716+
nr. 991 nr. 14300 nr. 40688 nr. 42110 nr. 43716 +
nr. 1818 nr. 14783 nr. 40845 nr. 42135 nr. 43717 +
nr. 2315 nr. 14874 nr. 40854 nr. 42206 nr. 43718 +
nr. 2831 nr. 15052 + nr. 40855 nr. 42544 nr. 43720 +
nr. 2834 nr. 17264 nr. 40974 nr. 42587 + nr. 43725+
nr. 4559 nr. 17732 nr. 41216+ nr. 42619+ nr. 43735 +
nr. 5517 nr. 18214 + nr. 41242 nr. 42619+ nr. 43800
nr. 5923 nr. 18781 + nr. 41363 nr. 42632+ nr. 43800
nr. 6651 nr. 18809 nr. 41410 nr. 42722 nr. 43804
nr. 6658 nr. 19061 + nr. 41424+ nr. 42781 nr. 43855 +
nr. 7398 nr. 19090 nr. 41495 nr. 42906 nr. 44010
nr. 8175 nr. 19424 nr. 41519 nr. 43027 nr. 44184 +
nr. 8655 nr. 19824 nr. 41590 nr. 43042+ nr. 44183
nr. 8735 nr. 21103 nr. 41591 nr. 43201 nr. 44357 +
nr. 9184 nr. 21527 + nr. 41616+ nr. 43262 nr. 44513 +
nr. 9836 nr. 21654 nr. 41766 nr. 43483 nr. 44535
nr. 11274 nr. 40056 nr. 41766 nr. 43688+ nr. 44838
nr. 11483 nr. 40201 nr. 41803 nr. 43711 + nr. 44848
nr. 12020 nr. 40388 nr. 41960 nr. 43715+ nr. 44854
nr. 13537 nr. 40452 + nr. 42021 + nr. 43715+ + nafnl.
Kærufrestur er til I. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. KærueyAublöö fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta iækkaö, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 3. leikviku
verða póstlagöir eftir 2. okt.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
/---------------------------------
Verzlun - afgreiðsla
Viljum ráða menn til afgreiðslustarfa.
Æskilegur aldur 17-30 ára.
Góðfúslega hafið samband
Starfsmannahald
fylgjast með
Tímanum
Varahlutir
Cortina, Volvo, Willys, Austin
v Gipsy, Land/Rover, Opel.
' Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz, Skoda,
Trabant, Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila, meðal annars:
Vélar, hásingar, og girkassa
Bilapartasalan
Höfðatúni 10 sími 11397.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Laust starf
Starf tæknimenntaðs manns hjá Hafnar-
hreppi, Höfn, Hornafirði, er laust til
umsóknar.
Starfið er m.a.fólgið i yfirstjórn verklegra
framkvæmda og byggingaeftirliti.
Verkfræði- eða byggingatæknimenntun
æskileg.
Umsóknir ásamt kaupkröfu sendist
sveitarstjóra Hafnarhrepps fyrir 25. sept.
n.k. og veitir hann nánari upplýsingar.
Simi 8156.
f.h. hreppsnefndar Hafnarhrepps,
Sigurður Hjaltason.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar
Stöðvun atvinnurekstrar þeirra aðila, sem
skulda söluskatt fyrir mánuðina april,
mai og júni s.l., svo og nýálagðar hækkan-
ir á söluskatti eldri timabila, hefst án
frekari fyrirvara 17. þessa mánaðar hafi
skattinum þá eigi verið skilað ásamt
dráttarvöxtum.
Tollstjórinn i Reykjavik.
BILALEIGA
| CAR RENTAL
I TP 21190 21188
I
Dráttarvél
óskast
Ferguson, með ámoksturs-
tækjum, minni gerð.
Upplýsingar i sima 33545.
SKIPAUTGCRÖ RIKISINS
Ms Hekla
fer frá Reykjavik miðviku-
daginn 19. þ.m. austur um
land f hringferð.
Vörumóttaka
föstudag, mánudag og
þriðjudag til Austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavfkur og Akur-
eyrar.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
vegna vanskila á söluskatti
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin
á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir
ágústmánuð er 17. september. Ber þá
að skila skattinum til innheimtumanna
rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i
þririti.
12. sept. 1973.
Fjármálaráðuneytið.
Vetrarmaður óskast
að Nesi i Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu.
Þarf helzt að vera vanur landbúnaðar-
störfum.
Simstöð Staðarhóll.
Fró Flensborgarskóla
Flensborgarskólinn verður settur
mánudaginn 17. september kl. 2 e.h.
Kennarafundur verður að skólasetningu
lokinni.
Fræðslustjórinn i Hafnarfirði.
Kópavogsbær
óskar að ráða starfsmann i sorphreinsun.
Bónus-kerfi.
Upplýsingar hjá verkstjóra, simi 4-15-70
kl. 11-12, kvöldsimi 4-05-84.
þér búið
beturmeð
IGNIS
IGNIS Frystikista Hæó cm. Breidd cm. Dýpt cm Frystiafköst Verö kr.
145 litr 85.2 60 60 15,4 kg./ 24 klst. 21,165
190 litr. 85,2 83 60 20.9 kg./ 24 klst. 24,480
285 litr. 91,2 98 64,5 37 kg. / 24 klst 30,530
385 litr. 91;2 124 64,5 37 kg / 24 klst. 36,160
470 litr. 90 148 74 43 kg / 24 klst. 46.295
570 litr. 90 174,5 74 51,5 kg./ 24 klst. 52,075
v/AUSTURVOLL • RVlK • SlMf 26660 VESTURGÖTU11 • RVlK ■ SlMI-19294