Tíminn - 13.09.1973, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Fimmtudagur 13. áeptember 1973
//// Fimmtudagur 13. september 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og ly f jabúöa þjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
íslma: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
var/.la apóteka I Reykjavík,
vikuna 7. til 13. september,
veröur i Reykjavikur Apóteki
og Borgar Apóteki, nætur-
varzla veröur i Reykjavikur
Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
llafnarfjörður: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsveitubilanir simi 35122
Símabiianir simi 05.
Siglingar
Ferðafélagsferðir.
A föstudagskvöld:
Landmannalaugar — Jökulgil,
Fjallabakshringurinn. Göngu-
ferðir frá Laugarvatni.
A laugardagsmorgun:
Þórsmörk
Ferðafélag Islands, öldugötu
3,
simar 19533 og 11798.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alla daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
Afmæli
Tilkynning
Námsmeyjar Kvennaskóians i
Reykjavik eru beðnar að
koma til viðtals i skólann
mánudaginn 17. september. 3,
og 4.bekkur kl. lO.l.og 2.bekkur
kl. 11.
Minningarkort"
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRIMS-
KIRKJU
Skipadcild S.Í.S. Jökulfell fór
frá Hornafirði i dag til
Reykjavikur. Disarfell fór frá
Akureyri i gær til Ventspils og
Svendborg. Helgafell fór frá
Hull 11/9 til Reykjavikur.
Mælifell fór frá Akranesi 7/9
til Archangel. Skaftafell fór
frá Þorlákshöfn 10/9 til New
Bedford. Hvassafell er á
Húsavik. Fer þaðan til Vopna-
fjarðar. Stapafell fór i gær-
kvöldi frá Hafnarfirði til
Húnaflóahafna. Litlafell fór i
morgun frá Akureyri til Dal-
vikur og Reykjavikur.
Fimmtugur er i dag Valgeir
Vilhjálmsson hreppstjori og
kennari á Djúpavogi.
fast i
Hallgrímslíirlcju (Guðbrandsstofu),
opið virlca daga nema laugardaga kl.
2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall-
dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
Minningarkort séra Jóns
Steingrimssonar fást á eftir-
töldum stöðum: Skartgripa-
verzluninni Email, Hafnar-
stræti 7 Rvk., Hraðhreinsun
Austurbæjar, Hliðarvegi 29
Kópavogi, Þórði Stefánssyni
Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni
Einarssyni Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: t Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18. Bilasölu
Guðmundar Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. t
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Barnaspi-
talasjóðs llringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzl. Blómið Hafnarstræti 16.
Skartgripaverzlun Jóhannes-
ar Norðfjörð Laugavegi 5, og
Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæjar-
Apdtek. Garðs-Apdtek. Háa-
leitis-Apótek. Kópavogs-
Apótek. Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6. Land-
spitalinn. Hafnarfirði Bóka-
búð Olivers Steins.
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á eftirtöldum
stööum: Verzl. Jóns Sig
mundssonar Laugvegi 8, Um-
boði Happdr. Háskóla tsl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur öldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum:
Verzluninni Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Reykjavik,
Bókaverzlun Andrésar Niels-
sonar, Akranesi,
Bókabúð Kaupfélags Borg-
firðinga, Borgarnesi
og hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá Bóka-
búö Æskunnar Kirkjuhvoli,
Verzluninni Emmu Skóla-
vörðustig 5, Verzluninni öldu-
götu 29 og prestkonunum.
Minningarkort-
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags. tsl. fást á eftirtöldum
stöðum Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustig 22
Helgu Níelsd. Miklubraut 1, og
hjá ljósmæðrum viðs vegar
um landið.
Minninga'rkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Sigurði M.
Þorsteinssyni Goðheimum 22
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásveg 73 simi: 34527.
Stefani Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi: 37392. Magnúsi
,Þórarinssyni Alfheimum 48
simi: 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi:
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld um Eirik
Steingrlmsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22 a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2^1 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
Ölafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
Minningarkort Styrktarsjóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
Hafnarfirði.
Simi
Happdrætti DAS. Aðalumboð
Vesturveri........... 17757
Sjómannafélag Reykjavikur
Lindargötu 9..........11915
Hrafnijtu DAS
Laugarási.............38440
Guðna Þórðarsyni gullsmið
Laugaveg 50a......... 13769
Sjóbúðinni Grandagarði 16814
Vezlunin Straumnes
Vesturberg 76.........43300
Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8..........13189
Blómaskálinn við Nýbýlaveg
Kópavogi..............40980
Skrifstofa sjómannafélagsins
Strandgötu 11 Hafnar-
firði ............... 50248
M inn in ga rs p jöld Félags
einstæðra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins i Traðarkostssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
10—14.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. öldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Af bæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningabúð-
inni, Laugavegi 56, R.
Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti 22, R. og á
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, í sima 15941.
Frá Kvenfélagi Ilreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22. simi: 36418 hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130simi: 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-
holti 32. ,SImi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Héraðsmót
á Suðureyri
15.
september
Héraðsmót framsóknarmanna verður að Suðureyri laugar-
daginn 15. september kl. 21.
Ræðumenn verða Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfull-
trúi og Steingrimur Hermannsson, alþingismaður.
Ómar Ragnarsson skemmtir. Villi, Haukur og Gunnar
leika fyrir dansi.
Héraðsmót
ó Bíldudal
14.
september
Framsóknarfélögin halda héraðsmót föstudaginn 14.
september kl. 21.
Ræðumenn Ólafur Þórðarson, skólastjóri og Steingrimur
Hermannsson, alþingismaður.
Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit B.G. og Ingibjörg
leika og syngja fyrir dansi.
Kjördæmisþing í
Vesturlandskjördæmi
Laugardaginn 15. september næst komandi verður 13. kjör-
dæmisþing sambands framsóknarfélaga I Vesturlandskjördæmi
haldið að Félagsheimilinu Dalabúð i Búðardal og hefst það kl.
10:30 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins.
Stjórnin.
Ég undirritaður, sendi öllum vinum og vandafólki, bæði
nær og fjær, mínar innilegustu þakkir fyrir þá miklu vin-
semd og virðingu, sem það sýndi mér á áttræðisafmæli
minu með heimsóknum, heillaskeytum,dýrmætum gjöf-
um og stórum bókakosti.
Guð og gæfan fylgi ykkur um alla framtið.
Kær kveðja
Andrés B. Björnsson
Snotrunesi, N-Múlasýslu.
t
Eiginkona min, móðir, tengdamóðir og amma
Guðbjörg Greipsdóttir
frá Felíi
verður jarðsungin að Haukadal i Biskupstungum laugar-
daginn 15. þ.m. kl. 14.
Kristján Loftsson
börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför föðurbróður mins
Gisla Benediktssonar
Ilrafnistu
verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14. septem-
ber kl. 3.
Fyrir hönd vandamanna
Þorbjörg Steinólfsdóttir
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför mannsins mins, föður , tengdaföður og
afa
Kristjáns Erlendssonar
frá Meí, Staðarsveit.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Hjörleifsdóttir
börn, tengdabörn og barnabörn.