Tíminn - 13.09.1973, Qupperneq 33
TÍMINN ,l
Fimmtudagur 13. september 1973
og silaðist áfram eftir
vegkantinum, en þá rak
hann tána i steininn og
sparkaði honum á undan
sér, og hélt þvi áfram
þangað til hann var
kominn alla leið heim til
sin. Þá tók hann
steininn og ætlaði að
henda honum i þröst, þvi
að strákur var i vondu
skapi. En sem betur fer,
þá hitti hann ekki með
steininum, en fuglinn
flaug hið bráðasta á
burt.
„Ekki likar mér að
láta sparka mér
áfram”, hugsaði steinn-
inn, ,,en svolitið hefur
það samt komið mér
áfram á leið minni um
veröldina. Ég hef fengið
að sjá og reyna margt á
stuttum tima, sem ég
hefði aldrei fengið ann-
ars að sjá”.
Næsta dag kom flæk-
ingur nokkur og tók
hann upp. Hann ætlaði
að nota steininn til að
gera við skóinn sinn.
Það var nagli i skónum.
Þegar flækingurinn
hafði gert við skóinn
sinn, þá henti hann
steininum eins langt og
hann gat. Steinninn féll i
stóra hrúgu af smástein-
um, sem átti að nota til
vegaviðgerðar.
Margar raddir heils-
uðu honum. „Hver ert
þú?” sögðu þær. „Þú ert
alls ekki likur okkur. Þú
ert svo sléttur og mjúk-
ur áferðar”.
Steinninn leit i kring
um sig.,,ósköp eruð þið
hornóttir”, sagði hann;
„ég er mikið fallegri en
þið”.
,,0,o, biddu bara við
þangað til steinhöggvar-
inn kemur. Hann gerir
þig hornóttan likaV „Ha,
af hverju?” sagði
steinninn.
„Hann lemur okkur
með hamri og brýtur
okkur niður svo að gott
sé að nota okkur til við-
gerða á veginum, og
okkur er hrúgað niður i
holurnar og svo kemur
voðaleg ófreskja og rúll-
ar yfir okkur og þrýstir
okkur niður og kremur
okkur, svo að við verð-
um hluti af veginum”.
„Jæja,” sagði litli, slétti
steinninn, „það er lika
gott hlutverk i lifinu”.
„Heldurðu það? Þú seg-
ir annað þegar valtarinn
kemur og kremur þig”.
Nú kom steinhöggvar-
inn og hélt áfram að
höggva niður steina
hvern á fætur öðrum,
svo að neistar stóðu i all-
ar áttir. Litli, slétti
steinninn horfði á og
hugsaði með sér að
neistarnir væru fallegir.
Framhald d sunnudag
33
SVALUR
eftir
Lyman Young
Ég sé ekkert. Skyldi hann
nema ryk. / vera þarna,
./ einhvers
staðar emTþá?f
& | 'm £ ® y w~;.. 'yyo /betta er eitt af Ljóni, mg /villisvinunum, sem láttu þaðK / álltaf eru að grafa " ] í friöi! ( við flugvöllinn. / ^ r- \
l Jj v | r v ~
í