Fréttablaðið - 29.10.2004, Síða 50

Fréttablaðið - 29.10.2004, Síða 50
38 29. október 2004 FÖSTUDAGUR SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15SÝND kl. 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN WIMBLEDON kl. 6.10, 8.05 og 10.15RESIDENT EVIL kl. 8 og 10.15 b.i. 16 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 m/ ísl. tali. Sýnd kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5, 8 og 10.50 B.I.16 ára Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl 10.15 The Corporation HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.15 Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frumsýning Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? Shall we Dance? kl. 6 m/ísl.tali kl. 6 og 8 m/ens. tali HHHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali. Litla Kvikmyndahátíðin TERMINAL Sýnd kl. 10 NÆSLAND Sýnd kl. 6 BITTER COFFEE Sýnd kl. 8 og 10 Fór beint á toppinn USA HHH H.J. mbl. Frá leikstjóra Silence of the Lambs SÝND kl. 5.40, 8, 10.20 & 00.10B.I.14 ára SÝND Í LÚXUS kl. 3.40, 6, 8.30 og 10.50 FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.20 SÝND kl. 8 og 10.05 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI Nýjasta meistaraverk hins þekkta leikstjóra,Jean-Jacques Annaud sem gerði Björninn, Leitin að eldinum og Nafn Rósarinnar. Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskyl- duna sem og unnendur góðra kvikmynda. FRÉTTIR AF FÓLKI ■ SJÓNVARP SMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMSLEIKURSMS Við sendum þér spurningu. þú svarar með því að senda SMS skeytið BT A, B eða C á númerið 1900. Sendu SMS skeytið BT BTF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Aukavinningar Panasonic SCHT-520 heimabíó - Denver ferðaspilari sem spilar MP3 - X-Box leikjavélar - Harwa 14-29" sjónvörp Samsung A-800 og SGH-X450 GSM símar - PlayStation 2 tölvur - Bíómiðar á Sky Captain - Sims 2 og FIFA 2005 tölvuleikir - Pottþétt 80’s - Pottþétt 35 og 34 - StarWars trilogy DVD - Kill Bill 1 og 2 á DVD - Van Helsing DVD Coke kippur og margt margt fleira Vinningar verða afhendir í BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið 10. *Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum MEÐ 15” FLATSKJÁ Frumsýnd 28. október Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Siglufjörður Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Le i k s t j ó r a r n i r George Lucas og Steven Spielberg hafa ráðið nýjan handritshöfund fyrir fjórðu Indiana Jo- nes-myndina. Von- uðust þeir félagar til að vinna við mynd- ina myndi hefjast síðasta sumar en léleg handrit sem þeir fengu í hend- urnar komu í veg fyrir það. Á meðal þeirra sem sendu inn handrit var Frank Darabont, sem samdi handritin að Shawshank Redemption og Green Mile. Síðasta Indiana Jones-mynd kom út árið 1989. Tvö af börnum popp-arans Michaels Jackson fá loksins að hitta móður sína, Debbie Rowe, eftir fjögurra ára aðskiln- að. Prince Michael er orðinn sjö ára og Paris er ári yngri. Svo getur farið að þau hittist áður en réttar- höld í barnaníðingsmáli Jacksons hefjast í janúar. Jackson og Rowe voru gift á árunum 1996 til 1999. Söngkonan JessicaSimpson hefur verið kjörin mesta ljóska Bandaríkjanna. Vann hún frægar ljóskur á borð við Britney Spears og Paris Hilton. Simpson fékk 75% atkvæða í könnun sem gerð var í sjónvarpsþættinum The Insider. Britney lenti í öðru sæti með 14% atkvæða. Strákarnir í skemmtiþættinum 70 mínútum á sjónvarpsstöðinni Popptíví eru að gefa út sinn þriðja DVD-disk með því besta úr þátt- um sínum. Þetta verður síðasti diskurinn þeirra þar sem það sér fyrir endann á framleiðslu þess- ara vinsælu þátta. Hógværðin er ekkert að fara með þá félaga sem telja þennan 70 mínútna þríleik sinn jafnast á við Stjörnustríðsþríleikinn og Hringadróttinssögu en þeir Sveppi, Auddi og Pétur loka þess- um „næstum því vinsælasta þrí- leik allra tíma“. Þá fá strákarnir afhentan gull- disk í dag fyrir söluna á því besta úr 70 mínútum 2 sem kom út fyrr á árinu og seldist í rúmlega 5000 eintökum. Afhendingin fer fram í Skífunni í Smáralind klukkan 17.00. ■ 70 MÍNÚTUR Þeir félagar í 70 mínútum eru að gefa út sinn þriðja DVD-disk. Lokakafli 70 mínútna 50-51 (38-39) bíósíða 28.10.2004 19:24 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.