Tíminn - 20.12.1973, Side 7

Tíminn - 20.12.1973, Side 7
Fimmtudagur 20. desember 1973. TÍMINN 7 Einar Ól. Sveinsson og kona hans, Kristjana Manberg, ásamt Astu Kristjönu, sonardóttur þeirra. Höggmynd af Einari Ólafi Sveinssyni í Árnastofnun MIÐVIKUDAGINN 12. desember siðastliðinn var afhjúpuð i Árna- stofnun höggmynd af dr. Einari Ól. Sveinssyni prófessor, en hann var, eins og kunnugt er, fyrsti for- stöðumaður stofnunarinnar, sem i þá daga nefndist Handritastofn- un Islands. Myndina hefur gert hinn kunni. norski listamaður Stlle Kyllingstad, og hefur henni verið valinn staður i lestrarsal Arnastofnunar. Sonardóttir prófessors Einars Ólafs, Ásta Kristjana Sveinsdótt- ir, afhjúpaði myndina, en hún er aðeins fjögurra ára gömul. Núverandi forstöðumaður, prófessor Jónas Kristjánsson, afhenti siðan myndina, sem gjöf frá nokkrum vinum Einars Ólafs. Sagði Jónas nokkur deili á listamanninum og minnti siðan á þann mikla þátt, sem Einar Ólafur Sveinsson átti i byggingu handritahússins Arnagarðs. Að lokum sagði Jónas: „Einar Ólafur Sveinsscn er gamall bókavörður, og auk þess er hann viðlesnari en flestir aðrir menn. Hann hefur löngum kunn- að best við sig ef hann hefur bækur allt i kringum sig. Hér mun mynd hans um ókomin ár horfa yfir bókahillurnar og yfir hóp af ungu fólki, sem sýslar við þau fræöi sem átt hafa hug hans allan: rannsóknir islenskra bókmennta.” Tilboð óskast i jarðvinnu, við grunn geðdeildar Landsspitalans. Innifalið i verkinu er gröftur, sprengingar og akstur. Ennfremur girðing um athafnasvæði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 15. janúar 1974, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 ii, TK 5. m l5"l|l|li'i' ,i; 1111 >j; i, .|í:: il'i1.......<■ ................. || :"l, III >-1,1 iii| IV.......... iiii ? >, l"l,|ll '1.....Il'|' iinií 1..... 'iii ii ii". :. PVOTTAVE L Með þessari þvottavél býður Ignis það full komnasta af þvottavélaframleiðslu sinni. Þessi þvottavél hefur 16 þvottakerfi, hún er hlaðin ofan frá, veltipottur er úr ryðfríu stáli, algjör- lega lokaður, með burðaráslegum bæði að framan og aftan, sem bæði auka endingu og gerir vélina stöðugri í vinnslu. Þvottavélin er færanleg á hjólum.með þreföldu sápuhólfi, hægt er að minnka þvottavatnið fyrir 3 kg af taui, leggur í bleyti, þvær ullarþvott, hægt er að tengja vélma við venjulega Ijósalögn 10 amper. HVERS VIRÐI ER ÞEKKING OG ÞJÓNUSTA FAGMANNA? VARAHLUTA OG VIÐGERÐAÞJONUSTA _ w >•, ..... lir K ................................... ... ...' .iiN'" ill:::.. ■ URVAL JÓLAGJAFA ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR ~: .:r - .; iJk •'*•> fytfi ,’í '• VERZLIÐ I STÆRSTU LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUN BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.