Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. desember 1973. TÍMINN ENN EIN JÓLABóK FRÁ HILMI ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI HILMISBÓK ER VÖNDUD BÓK HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Laugardaginn 15. desember kom út hjá Almenna bókafélaginu bók um eldgosiö i Heimaey, sem hlot- iöhefur nafniö ELDAR 1 HEIMA- EY. Bókin er skrifuö af Arna Johnsen, blaöamanni hjá Morgunblaöinu. I bókinni skráir Arni sögu goss- ins og tengir hana sögu Vest- mannaeyja fyrr og siöar, hann lýsir einnig vel baráttu mannsins við náttúruöflin og þeirri óbifan- legu bjartsýni, sem Eyjamenn sýndu og aldrei hvarf, þótt óvíst væri um örlög heimabyggöar þeirra. Einnig rekur Arni höfuðþættina i þvi mikla endur- reisnarstarfi, sem hafiö er i Eyj- um. Arni Johnsen dvaldist i Vest- mannaeyjum á meðan náttúru- hamfarirnar gengu yfir. Hann tók rikan þátt i björgunaraðgerðum og hefur fylgzt manna mest með öllum afleiðingum náttúruham- faranna. 1 bókinni ELDAR í HEIMAEY eru um 300 myndir, meginþorri þeirra hefur Sigurgeir Jónasson ljósmyndari i Vestmannaeyjum tekið. En hann tók yfir 30.000 myndir i náttúruhamförunum auk þess átti hann tugi þúsunda mynda frá Eyjum fyrir gos. Myndir Sigurgeirs eru þvi ekki einungis bundnar við náttúru- hamfarirnar heldur eru þær einnig svipmyndir úr lifi Eyja- manna fyrr og siðar. Orator frestar drætti AKVEÐIÐ hefur verið að fresta drætti i happdrætti Orators, félags laganema, sem fram átti að fara 23. desember, til 16. febrúar 1974. Svo sem kunnugt er efndu laganemar til þessa happ- drættis til þess aö afla fjár i þvi skyni að halda hér á landi nor- rænt mót laganema i júni næst komandi. Orator væntir þess, að þeir, sem fengið hafa senda miða, bregði nú skjótt við, svo að félagið geti risið undir þeim gifurlega kostnaöi, sem móti þessu er sam- fara. Norrænu laganemamótin hafa verið haldin frá 1918 annað hvert ár til skiptis á Norðurlöndunum. Vinningar eru tvær ferðir til Spánar fyrir tvo, þá eru 25 vinningar Lögbókin þin eftir Björn Þ. Guðmundsson og þrir vinningar eru öll fáanleg eintök af Úlfljóti. Ljóðakver ís- lenzkra dala- ljóðabókar. ,,Ur handraðanum”, eftir systurnar Helgu og Steinunni Þorgilsdætur. Helga Þorgilsdóttir var um ára bil yfirkennari Melaskólans i Reykjavik og systir hennar, Steinunn, húsfreyja aö Breiöaból- stað á Fellsströnd. Andrés segir enn i formálan- um: „Tilefni ljóðanna eru mörg, oft dægurviðburðir eða mánnaminni, en þau hefja sig alltaf yfir stundina og manninn og tengja hvort tveggja oftast varanlegum og gildismiklum hugsjónum. Tilfinningin er ætið sterk, heit og fölskvalaus, orða- valiö smekkvislegt og kjarngott, hvergi hátimbrað eða tilgerðar- legt. Allt yfirbragð þessara kvæða og visna er mjúkt og fagurgert.” Bókin er 96 siður aö stærð, prentuð og bundin i 500 eintökum i prentsmiðjunni Eddu. Bókarkápu gerði Þrúður Kristjánsdóttir, kennari i Búðardal. GRILLOFNAR koma í raftækjaverzlanir í vikunni. Þrjár gerðir, þar af tveir sjálfhreinsandi og einn electroniskur. ROWENTA-umboðið: Halldór Eiríksson og Co. dætra „Höfundar þessa ljóöakvers eru systur, islenzkar daladætur, vaxnar upp i bjarma alda- mótakyndilsins á sumri Is- lenzkrar þjóðvaknir.gar,” segir Andrés Kristjánsson ritstjóri I formála nýútkominnar 'y—■■—■■■■■■■■■■■<^ Gefið búfé yðar EWOMIN F BÆNDUR ■ * * berjast vió eiturlyfjasmyglarana Electrolux Eldar í Heimaey eftir Árna Johnsen blaðamann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.