Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Kimmtudagur 20. desember 1973. /^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL <m.24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LKDUKBLAKAN eftir Jóhann Strauss. Leikstjóri: Erik Bidsted. P'rumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt 2. sýning 27. des. kl. 20 Uppselt 3. sýning 29. des. kl. 20 4. sýning 30. des. kl. 20 imUÐUJIKIMILI 28. desember kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. BÍLALEIGA Car rental Cj0*4] 660 & 42902 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 fOPIO: Virka daga kl. 6-10 c.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. g.. ^BILLINN BILASALA HVERFISGÖTU 18-íimi 14411 Auglýsitf í Tímanum ’ÖCSCtije, Gömlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Sigmundar JúlíussonarJ leikur frá kl. 9 til 1. Söngkona Mattý Jóhanns. Dansstjóri Ragnar Svafarsson. SPARIKLÆÐNAÐUR. Vestmannaeyingar Byggingafélagið Ilamar, Vestmannaeyj- um, auglýsir: Þeir Vestmannaeyingar, sem misstu hús- næði sitt af völdum eldgossins og áhuga hafa á þátttöku i félaginu, tilkynni það til formanns félagsins, Hjartar Hermanns- sonar, Faxastig 47, simi 344, fyrir 10. jan. 1974, Stjórnin. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. desember 1973 Auglýsing um nómsstyrki til læknanema gegn skuldbindingu um læknisþjónustu í héraði Samkvæmt reglugerð um námsstyrki til læknanema gegn skuldbindingu um læknisþjónustu i héraði, nr. 130 25. mai 1972, verða veittir námsstyrkir að fjárhæð kr. 200 þúsund til allt að 10 læknanema á árinu 1974. Sá, sem slikan styrk fær, skal vera skuldbundinn til að gegna læknaþjónsustu i héraði að loknu námi, samkvæmt nánari ákvæðum reglugerðarinnar og við heilbrigðisráðuneytið. Umsóknirsendist landlækni fyrir 1. janúar n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og skrifstofu landlæknis. “THE BEST CAMEIN!” — PAULINE KAEL, THE NEW YORKER islen/.kur texti. Ein allra vinsælasta kvik- mynd seinni ára. Leikstjóri llobert Altman. Aðalhlutverk: Donald Sutlierland. Elliott Gould, Sally Kellerman. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. IfgSBHiWUIJll Fyrirsát i Arizona Arizona bush- whackers Dæmigerð litmynd úr villta vestrinu og gerist i lok þrælastriðsins i Banda- rikjunum fyrir rúmri öld. Myndin er tekin i Techniscope. Leikstjóri: Lesley Selander ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Howard'Keel Yvonne De Carlo John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. ÍSLENZKUR TEXTI Hlutverk: Gerardine Page, Rosmery Forsyth, Ruth Gordon Robert F’uller. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. sími 1-13-84 Hvaö kom fyrir Alice frænku? islenzkur texti Charleston blue er komin aftur Alveg sérstaklega spenn- andi og óvenjuleg, ný, bandarisk sakamálamynd i litum, byggð á skáldsög- unni ,,The Heat’s On” eftir Chester Himes. Aðalhlutverk: Godfrey Cambridgé, Raymond St. Jacqucs. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Störf við götunarvélar Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst stúlk- ur til starfa við götunarvélar. Þurfa helzt að vera vanar. Kaupfélag Árnesinga Selfossi. Tónabíó Sími 31182 Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Óvenju skemmtileg itölsk kvikmynd með ensku tali. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Tcrence IIiII. Bud Spencer. Leikstjóri: E.B. Clucher. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Allra siðasta sinn. sími 3-20-75 Willy Boy Hörkuspennandi, banda- risk mynd i litum með is- ien/.kum texta. Aðalhlutverk : Rohert Redford. Katharina Ross, Robert Blake. Susan Clark. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bömiuð innan 14 ára. hnfnorbíó sími 16444 Brúður Dracula Afar spennandi og hrollvekjandi ensk litmynd um hinn fræga, ódrepandi greifa og kvennamál hans. Aðalhlutverk: Peter Cushing og Freda Jackson. Bönnuð innan 16 ára Endursynd kl. 5, 7 , 9 og H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.