Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 20
20
TÍMINN
Fimmtudagur 20. desember 1973.
o Togarar
togarar á veiðum innan 50
sjómílnanna, en varðskip eru að
stugga við 5 þeirra.
1 fyrradag fór brezkur togari i
linu báta um 40 sjómilur frá
Straumnesi. Nærstatt varðskip
kom á vettvang og tók skýrslu af
togaraskipstjóranum, sem viður-
kenndi brot sitt, en sagðist hafa
gert þetta af gáleysi. Þetta var
togarinn Boston Beverly GY 191.
— hs —
0 Ræningjar
málið væri enn i athugun. Látið
var að þvi liggja, að fangarnir
yrðu ef til vill afhentir Frelsis-
hreyfingu Palestinu, ef hún færi
ð Til
sáttasemjara
stuttar samningaviðræður.
Jón Sigurðsson, formaður
Sjómannasambandsins,
sagði i viötali við blaðið i
gær, að L.t.Ú. hefði reyndar
verið búið aö fá kröfurnar til
athugunar fyrir fundinn.
Ekki komu fram nein móttil-
boðfrá L.t.ú. á fundinum, og
það sem ber i milli eru þvi
kröfur Sjómannasambands-
ins eins og þær leggja sig.
t gær var svo fundur með
Félagi islenzkra botnvörpu-
eigenda og sjómannasam-
bandinu, og var ákveðið að
kalla til fundar aftur milli
jóla og nýárs. F.t.B. hefur
meðkjörin á togaraflotanum
að gera, en L.t.Ú. kjörin á
bátaflotanum.
Einnig var i gær fundur
með Farmanna- og fiski-
mannasambandinu
(F.F.S.t.), en ekki var vitað i
gærkvöldi, hvernig honum
lyktaði.
— hs —
fram á það. Innanrikisráð-
herrann ræddi málið við fulltrúa
hreyfingarinnar i Kuwait.
Súdan er eina landið, sem
reynt hefur að stefna palestinsk-
um hryðjuverkamönnum
fyrir rétt. Atta félagar i Svarta
september myrtu tvo bandariska
sendiráðsstarfsmenn i
sendiráöinu i Khartoum i marz,
og hafa þeir oft komiö fyrir rétt,
en réttarhöldum hefur jafnan
verið frestað siðast um
óákveðinn tima.
Gisiarnir tólf, sem lifðu af aö-
geröir skæruliðanna i fyrradag,
komu i gær til Rómar og fengu
hjartanlegar móttökur. Flug-
freyja sagði, að i Aþenu hefðu
ræningjarnir myrt mann með
köldu blóði. Þaö var starfsmaður
flugvallarins þar. Hann var sett-
ur aftast i vélina, tjöld dregin
fyrir og maðurinn skotinn.
0 Borgarstjórn
læki. Er mikil þörf á, að úr þessu
verði bætt hið fyrsta.
Eins og segir i upphafi tillögu
okkar minnihlutaflokkanna um
BÚR, þá viljum viö stórefla
Bæjarútgerðina. BÚR hefur um
langt skeið verið mikil lyftistöng
fyrir atvinnulif borgarinnar. Og
það er ekki aðeins nauðsynlegt,
að það haldi stöðu sinni, heldur
þarf að efla það. Aö sjálfsögðu er
æskilegt, að fjárhagsleg afkoma
BÚR sé sem bezt á ári hverju. En
þó er það ekki aðalatriðið, heldur
hitt, að fyrirtækið starfi sem
borgarfyrirtæki, starfi og veiti
fjölda manns, verkamönnum,
sjómönnum og öðrum atvinnu.
O Á víðavangi
eru á Alþingi eins og jafnan
vill verfta fyrir jól, áftur cn
gert er hlé á þingstörfum
fram yfir áramót, þá greifta
slikar endursendingar mála
milli deilda sannarlega ekki
fyrir þingstörfum.
-TK.
Kftir aft þak Stjörnuhiós féll, gaus eldurinn upp.og ekki varft vift neitt ráftift. (Tfmamynd G.E)
B/v Júní:
VIÐGERÐ GETUR
DREGIZT MJÖG
— KG hef satt aft segja ekki hug-
mynd um þaft, hvenær unnt vcrft-
ur aft gera viftskipift, og enn hefur
ekki verift kannaft til fulls, hve
skcmmdir eru miklar, hve mikift
viftgerft kemur til meft aft kosta,
né hve langan tima hún tekur,
sagfti Kinar Sveinsson. forstjóri
Bæjarútgerftar llafnarfjarftar, i
gær, þegar hann var inntur eftir
framangreindum atriðum i sam-
handi vift tjónift á skuttogaranum
Júni.
— Þetta er vægast sagt mjög
bagalegt óhapp, en kemur þó ekki
á alversta tima, þvi nú er litið
fiskiri, og tiðin mjög slæm, sagði
Einar ennfremur. Hann sagði, að
enn væri ekki fullljóst, hvar gert
yrði við þetta, en verið væri að at-
huga möguleikana hjá Slippfélag-
inu i Reykjavik.
Algjört ófremdarástand rikir
nú hjá skipasmiðastöðvunum
vegna skorts á mannafla og engar
vonir standa til_ þess, að hægt
verði að gera við' þetta milli jóla
og nýárs, sagði Einar að lokum.
Eins og kunnugt er laskaðist
togarinn mikið, þegar hann kom
til hafnar i fyrradag, en bilun
varð i stjórnkerfi skipsins, þannig
að skiptiskrúfan svaraði ekki, og
mun það hafa valdið óhappinu.
Sjópróf verða liklega i dag, hjá
bæjarfógetaembættinu i Hafnar-
firði.
—hs—
HflPP
drætti
FramsóhnarflDhhs
VERÐMÆTI VINNINGA K R . 1.100.000.00
1. Húsvagn, Sprite Alpine ... 258.000.00 8.—10. ísl. fáninn m/ fánastöng frá
2. Málverk eftir Sverri Haraldsson . . 135.000.00 Ól. K. Sig. & Co. @ 17 þús hver v. 51.000.00
3. Húsgogn frá 3K 130.000.00 11.—12. Húsgögn frá 3K @ 12 þús. hver v. 24.000.00
4. Bátur frá Versl. Sportval 130.000.00 13.—15. Ferðaútv.tæki frá Dráttarv. @ 10 þús. 30.000.00
5. Útv. og plötusp. (stereo) frá Dráttarv. 52.000.00 16.—25. Málverk eftir Mattheu Jónsdóttur
6. Húsgögn frá 3K 50.000.00 @ 8 þús. 80.000.00
7. Sjónvarp, Siera, frá Dráttarvélum h.f. 35.000.00 26.—50. Bækur frá Leiftri @ 5 þús. hver v. 125.000.00
Fjöldi útgefinna miða 35 þús. - Upplýsingar: Hringbraut 30, sími 24483
VERÐ MIÐANS KR. 200.00
DREGIÐ 23. DES. 1973
íns
H13
Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru vinsamlegast beðnir að gera skil hið fyrsta.
— Þeir sem hafa fengið Gíró-seðla eru beðnir að gera skil í næsta sparisjóði, banka eða
pósthúsi. Aðrir eru beðnir að koma skilum til skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30
eða til afgreiðslu Tímans að Aðalstræti 7.
HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS