Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.12.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 20. desember 1973. Gert verði nýtt dtak í rafvæðingu dreifbýlisins Vib gerð þessarar áætlunar skal m.a. leggja áherslu á eftir- greind atriði: 1. Meðalfjarlægö á milli býla skal aukin i a.m.k. 6 km og sam- svarandi kostnað. 2. Fjarlægari býli innan sveitar- félags skulu látin njóta meðal- íjarlægðar. 3. Býli, sem i gildandi áætlun hafa verið skilin eftir vegna fjarlægðar, þrátt fyrir það að meðalfjarlægð innan sveitar- félagsins hefði orðið innan við 3 km, skulu tengd samveitunni i l'yrsta ál'anga hinnar nýju áætlunar, sé þess óskað. Jafnframt skal leggja fram til- lögur um viðunandi lausn á raf- orkumálum þeirra býla, sem hafa ekki verið tengd samveitu að áætlanatimabilinu loknu, og um jöfnuð á raforkuverði.” i greinargerð segir Með þriggja ára áætlun núver- andi rikisstjórnar um rafvæðingu dreilhýlisins er stigið mjög stórt skref á þessu mikilvæga sviði. Samkvæmt tillögum að þriggja ára áætlun um lúkningu sveita- ral'væðingar, sem lagðar voru Iram á Alþingi i nóvember 1971, voru þá 930 býli án raforku Irá samveitu. Var gert ráð fyrir þvi, að við lok áætlunartimabilsins hausliö 1974 hafi 763 af þessum býlum verið tengd. Heildar- kostnaður við þessar fram- kvæmdir var samkvæmt tillögum þessum áætlaður samtals kr. 291.244.000.00. Kostnaður þessi hefur að sjálfsögðu hækkað mik- ið. I svari ráðherra við fyrirspurn um þessi mál nú á þessu þingi kom fram, að kostnaðurinn er nú áætlaður um 400 millj. kr. Nýlegri upplýsingar en þær, sem lylgdu með fyrrnefndum tillögum, eru hins vegar ekki fyrirliggjandi og þvi eðlilegast að leggja þær til grundvallar að svo komnu máli. I þessum sömu tillögum eru upplýsingar um 198býli,sem ekki var gert ráð l'yrir að yrðu tengd samveitum á framkvæmdatima- bilinu. Kostnaðurinn við tengingu Ellefu þingmenn Framsóknar- flokksins, þeir Steingrimur Her- mannsson, Vilhjálmur Hjálmars- son, Asgeir Bjarnason, Stefán Valgeirs'son, Páll Þorsteinsson, Bjarni Guðbjörnsson, Ágúst Þor- valdsson, Eysteinn Jónsson, Jónas Jónsson, Ingvar Gislason og Björn Fr. Björnsson hafa lagt fram á Alþingi tillögu um rafvæð- ingu dreif býlisins. Tillagan hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni aö láta vinna og leggja fram á Alþingi haustið 1974 tveggja ára áætlun um áfram- haldandi rafvæðingu dreifbýlis- ins. Skal gert ráð fyrir þvi, að íramkvæmdir samkvæmt þeirri áætlun hefjist vorið 1975. Fyrir nokkrum diigum opnuöu þrir þjónar jólamarkað i Braularholti 2(1, þar sem veitingastaðurinn Þórscafé er lil húsa.Þar hafa þeir alla neðstu hæðina á leigu og selja jóltré, jólaskraut og ýmislegt annað til jólanna. Þá eru þeireinnig meðá boðstólum körfur og kransa og annað álíka, sem þeir skrcyta sjálfir, þvi að þcir eru auðvitað vanir öllum skreytingum úrslnu starfi. Það vita veitingahúsaeigendur bezt, a.m.k. Ilaukur lljaltason I Óðali, en hann varð einna fyrstur til að koma og hcimsækja þá og panta hjá þeim jólaskreytingar á öll borð hjá sér í óðali, auk þess sem liann keypti jólatré á svalirnar, þar sem hann hel- ur vatnsslöguna sfna, og loks keypti hann stóran krans til aö setja á dyrnar, scm þjónarnir eru alltaf að ráðast á I verkfallinu. Þetta sýnir, að hann kann gott að meta. Eftir jól munu þjónarnir hafa á boðstólum skotelda og skrautelda til að kveðja með gamla árið og heilsa þvf nýja. Komdu ogkysstu nug L Nú er yöur óhætt. Þér getiö komiö meö hvers- kyns litaprufur til þeirra málningarsala, sem verzla meö Sadolin. Sadolin, heimsþekkt málning fyrir gæöi og end- ingu, blandar 1130 litbrigöi eftir yöar eigin óskum. Sadolin er einasta málningin, sem býöur yöur þessa þjónustu í lakkmálningu, olíumálningu og vatnsmálningu. Reyniö Sadolin og sannfærizt, - kossinn má bíöa þangaö til þér eruö búnar aö sjá árangurinn. Sadolin þessara býla var jafnframt áætlaður samtals kr. 133.204.000.00. i þessari tillögu til þings- ályktunar er gert ráð fyrir þvi, að meðalljarlægð verði hækkuö i 6 km og kostnaður verði samsvar- andi. Miöað við 600.000 kr. kostnaö við 3 km linu, má ætla, að þessi kostnaður hefði orðið um 1.1 millj. kr. á verðlagi ársins 1971. Samkv. nýlegum upplýsingum hefur kostnaður við sveitaraf- væðingu hækkað um nálægt þvi 60% frá haustinu 1971. Miðað við það yrði kostnaöur við 6 km linu um kr. 1.800.000.00. Haustið 1971 var kostnaður við tengingu á umræddum 131 býlum áætlaöur kr. 94.733.000.00. Miðað við 60% hækkun yrði þessi kostnaður nú um kr. 151.573.000.00. Meöalkostnaður hefði orðið um 723.000 kr. á verð- lagi haustsins 1971, en um l. 157.000 kr. nú. Ljóst má vera, að hér er ekki um mikið fyrirtæki að ræða. Heildarupphæðin er minni en varið er á einu ári nú til þessara mála. Þvi ætti að vera auðvelt að framkvæma þessa áætlun á tveimur árum, eins og lagt er til Sumum kann að þykja lagt i mikinn kostnað við rafvæðingu einstakra býla. I þvi sambandi er rétt að hafa i huga, að rekstrar- kostnaður disilstöðva mun marg- faldast á næstu árum með hækk- uðu oliuverði og ekki siður oliu- hitun húsa. Það er þvi þjóðhags- lega ákaflega mikils viröi að losna við rekstur sem flestra disilstöðva og koma á rafmagns- hitun, þar sem jarðhitinn er ekki til staðar Auk þess er vert að hala inuga.ab verðmæti bújarða hefun i-iorhækkaö.Þær bera þvi meiri ralvæðingarkostnað en áður var talið. Loks er það staðrcynd, að fjöldi býla með innan við 6 km meöal- fjarlægð mun vera nokkru minni en hér er taliö. Bæði er það, að nokkur afskekkt býli hafa farið i eyði og önnur hafa fengið raforku, m. a. frá eigin samveitum. I 2. lið tillögunnar er lögö áhersla á, að fjarlægari býli inn- an sveitarfélags veröi látin njóta meðalljarlægðar. Slikt hefur ekki verið gert i öllum tilfellum til þessa. Mörg dæmi eru um hið gagnstæða. Býli með fjarlægð og kostnað ylir viðurkennt meðaltal hal'a iðulega verið skilin eftir við rafvæðingu sveitarfélagsins, þrátt fyrir þá staðreynd, að meðalfjarlægð heföi orðið innan við hámark að þeim meðtöldum. Oft hefur verið um að ræða ein- hver bestu býli viðkomandi sveit- ar. Ekki veröur heldur varist þeirri hugsun, aö framkvæmdir hafa að þessu leyti verið nokkuð handahófskenndar. Sjálfsagt er að leggja áherslu á að ná til eins margra býla með raforku og frekast er unnt, frem- ur en að leita leiða til hins gagn- stæða. Þvi er lögð áhersla á bætta framkvæmd að þessu leyti. Af ofangreindum ástæðum er nú svo ástatt með allmörg býli, að þau hafa ekki verið tengd sam- veitu við rafvæðingu viðkomandi sveitarfélags. Enn alvarlegra er. að sum þessara býla eiga nú á hættu að verða ekki tengd, ef litið er á fjarlægð til þeirra sérstak- lega. Nauðsynlegt er að leiðrétta slik mistök með þvi að láta þessi býli njóta meðalfjarlægðarinnar innan sveitarfélagsins i heild. Þvi er i 3. lið tillögunnar lögð áhersla á. að svo verði gert, og jafnframt að tengja þau samveitunni við upphaf hinnar nýju áætlunar. Það er eðlilegt. að spurt sé, hvers vegna ekki er lagt til, að öll býli landsins verði tengd sam- veitum i næsta áfanga. Liklega veröa um 20-25 býli utan sam- veitna. Þvi er helst til að svara. að ekki þótti rétt að spenna bog- ann of hátt. Sum þessara býla eru mjög fjarlæg og það litil, að vafa- samt er, að þau beri þann mikla kostnað, sem yrði samfara teng- ingu þeirra við samveitu. Meðal- kostnaður fyrir þessi býli yrði lik- lega um 2.370.000 kr. nú, eða 1.480.000 kr. haustið 1971. Hins vegar er sjálfsagt að kanna, hvort ekki megi tengja þessi býli sam- veitu siðar eða að hið opinbera jafni á einhvern máta orkukostn- að hjá slikum býlum, t.d. með rekstri disilstöðva og með raf- orkuverði, sem yrði sambærilegt við það, sem er hjá samveitum. 1 tillögunni er þvi lagt til, að þetta verði jafnframt skoðað. Mikilvægi raforkunnar fyrir nútima mannlif er óumdeilanlegt. Það er einnig staðreynd, að disil- stöðvum og oliuhitun fylgir bæði margs konar óhagræði og stór- aukinn kostnaður með hraðhækk- andi oliuverði. Við islendingar erum hins vegar svo lánsamir að eiga gnægð vatnsorku. Það er skylda okkar að nýta þá orku eins og frekast er unnt i stað oliu, bæði til raforkuframleiðslu og upp- hitunar, þar sem jarðhiti er ekki til staðar. Þvi ber að leggja rika áherslu á að hraða rafvæðingu dreifbýlisins. HALLDÓRI Skólavörðustfg 2 — Sími 1-33-34 Verðstaðreyndirf nýi TORFÆRU- HJÓLBARÐINN! SÖLUSTADIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbaröi, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin. Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 22520. Yarahlutaverzlun Gunnars Gunnarss.. Egilsstöðum, sirni 1158.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.