Tíminn - 06.10.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.10.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 6. október 1974 Þessi mynd er tekin aö kvöldiagi og sýnir göngubrú, sem liggur aö einu kvikmyndahúsi bæjarins. r Ballerup-borg í vexti III! mmm ■ mSÉmmÆm MwiMMt Mpl Frá Balierup. BVGGINGAVORUR (Afmstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTUR og tilheyrandi LÍM armaplast PLASTEINANGRUN Wicande^ VEGGKORK í plötum KDRKDPLAST GÓLFFLÍSAR Armaflex PÍPUEINANGRUN (X)"mstrong GÓLFDÚKUR GLERULL bÞ Þ. ÞORGRIMSSON & CO CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 Hvar er Ballerup? Flesta mun renna grun i, að þetta sér borg i Danmörku, og það er al- veg rétt. Ballerup er i norðvestur frá miðborg Kauðmannahafnar. Ef þú, lesandi góður, ætlar þér að heimsækja Ballerup og ert staddur á Hovedbanegarden, tekur þú þér stöðu á brautarpalli, sem merktur er 11-12 og bið- ur eftir lestinni, sem væntanlega hefur snúið við á stöðinni österport. Lestar ganga á tiu min- útna fresti á virkum dögum, en á tuttugu minútna fresti á helg- um. Rétt áður en lestin kemur, birtist nafn á- kvörðunarstöðvarinnar á skilti á stöðinni. Jú, þarna stendur Tastrup. Þá má vænta þess, að Ballerup komi næst. Og sjá, nafnið stendur þarna skýrum stöfum! Þá er ekki annað eftir en biða þess, að lestin komi brunandi. Og hún kemur með miklu irafári, átta vagnar. Það er um að gera að velja sér sæti Húsbyggjendur — Einangrunarplast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikur- svæðiö meðstuttum fyrirvara. — Afhending á byggingar- stað. Hagkvæmt verð. — Greiðsluskilmálar. BORGARPLAST H.F. — Borgarnesi — Simi 93-7370. HAPSI OG VETUR NÁLGAST SHJNN3K rargeymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hfá ^ okkur i miklu úrvali Einnig? Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn TWTS ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.