Tíminn - 06.10.1974, Blaðsíða 27

Tíminn - 06.10.1974, Blaðsíða 27
Sunnudagur 6. október 1974. TÍMINN 27 •&W' Rússar binda miklar vonir lands- lið sín í blaki ★ í HAA- keppninni í AAexíkó „Því er ekki aö leyna, aö við bindum miklar vonir við landslið okkar í blaki, sem taka þátt í heims- meistaramótinu í Mexíkó nú í október", sagði V. Savvin, forseti Blaksam- bands Sovétríkjanna, fyrir stuttu. Karlalið Sovét- rikjanna hefur 4 sinnum hlotið heimsmeistaratitil- inn af þeim 8 skiptum, sem keppt hefur verið í blaki á HM. I heimsmeistara- keppninni 1970 urðu Rússar mjög óvænt að láta sér nægja sjötta sæti — en nú eru þeir ákveðnir í að endurheimta titilinn. Við skulum nú sjá, hvað V. Savvin hefur að segja um þátttöku landsliða Rússa í Mexíkó: „Þvi er ekki aö leyna, aö miklar vonir eru bundnar viö landsliö Sovétrikjanna í blaki, sem munu keppa á heims- meistaramótinu i Mexikó i októ- ber. Karlaliöiö þarf aö sýna, aö sjötta sæti á siöasta heims- meistaramóti (1970) var ekki annaö en leiöinleg tilviljun og gefur ekkert til kynna um raun- verulega hæfni sovézkra blak- manna. BLAK Á ALÞJÓÐAVETTVANGI... Fjöldi blakmóta er haldinn á óri hverju FJÖLDI blakmóta er haldinn á ári hverju viða um heim. Merk- asta blakviðburð verður að telja keppn- ina i blaki á Olympiu- leikunum hverju sinni, en aðrar mikil- vægar keppnir eru Heimsmeistaramótið, Evrópumeistaramót- ið, Asiumótið og Amerikumótið. Auk þessara móta má nefna mót eins og World Cup, sem er meistaramót, Spring Cup, sem er keppni milli meistara ýmissa Evrópuþjóða, og Norðurlandameist- aramót, sem nú er að verða árviss keppni. Heimsmeistaramót karla fór fram i Prag árið 1949. Sigurvegarar voru Rússar, en þeir ásamt Tékkum voru i sér- flokki á þessum árum og hafa raunar verið alveg fram á sið- ustu ár, þegar Japanir, Austur-Þjóðverjar og fleiri þjóðir fóruaðsigra þá. Rússar og Tékkar hafa skipst á um hcimsmeistaratitilinn siðustu þrjá áratugi, en 1970 er veldi þeirra hnekkt og Austur-Þjóð- verjar verða heimsmeistarar. Heimsmeistaramót hefur verið haldið þvi sem næst á fjögurra ára fresti og hafa Rússar 4 sinnum sigrað, en Tékkar 2 sinnum. Evrópumeistaramót karla var fyrst háð i Róm 1948.1 mót- inu tóku aðeins fimm þjóðir þátt og Tékkar báru sigur úr býtum. Evrópumeistaramót er haldið á fjögurra ára fresti, og hafa Tékkar og Rússar leikið þar aðalhlutverkið eins og á Heimsmeistaramótum, en Búlgarar, Rúmenar og Ungverjar komið i næstu sæt- um. Arið 1957 ákvað Alþjóða Olympiuráðið að taka blak á dagskrá Olympiuleikanna og var fyrst keppt i blaki á Oly mpiuleikunum i Tokió 1964. Frá þvi að blakið varð Olympiuiþrótt,hafa framfarir i tækni i blaki tekið mikilli hraðabreýtingu. Þrautþjálfuð lið, sem nýta sér alla möguleika reglnanna með ótrúlegum leikfléttum og hraða, koma fram á sjónarsviðið. Áhugi almenn- ings fyrir blaki, bæði sem keppnisiþrótt cða afþreying- ariþrótt (trimm), hefur færst mjög I aukana, og svo er áhugi fólks, að sjá stóru liðin keppa, mikill, að uppselt er á alla leiki þeirra mánuðum fyrir mót. Fram til þessa hefur keppni i kvennaflokkum ekki verið eins litskrúðug og i karla- flokkunum. En um keppnina á Olympiuleikunum i Munchen liefur verið skrifað, að keppn- in i kvennaflokknum hafi verið unun á að horfa sökum mýktar og ótrúlegra fimheita kepp- enda, og alls ekki gefið keppn- inni i karlaflokknum neitt eftir i tækni eða spenningi á að liorfa. Heimsmeistarakeppnin i Mexi- kó er afmæliskeppni. 25 ár eru liðin frá þvi aö Alþjóöablaksam- bandiö hélt keppni, þar sem keppt var um heimsmeistaratitilinn. Siöan hefur margt breytzt, bæöi hvaö snertir tækni og leikbrögö. Frá þvi aö blak varö ólympíu- grein, hefur þaö aukiö mjög vin- sældir sínar. t október nk. munu 24 kvennaliö og 24 karlaliö keppa i Mexikó, og eru þau fulltrúar allra hcimsálfa. Ætla má, aö í Mexikó, veröi kvennaliö Japan, Noröur-Kóreu, Ungverjalands, og Kúbu hættu- legust sovézka kvennalandsliöinu og liö DDR, Búlgara, Japans Tekkóslóvakiu, Póllands, Kúbu og Rúmeníu skæöustu keppinaut- ar sovézka karlalandsliösins. Ariö 1973 var þess minnzt, aö blak hefur veriö iökaö I Sovét- rikjunum i 50 ár. tþrótti þessi hefur oröiö mjög vinsæl meöal þjóöarinnar. 5,2 milijónir manna stunda blak stööugt, og hafa þeir til umráöa 268 þúsund blakvelli og 2891 blaksali Sovézka kvennaliöiö sigraöi á Olympluleikunum árin 1968 og 1972, og á heimsmeistaramótinu 1952, 1956, 1960 og 1970. Sjö sinnum hafa sovézku stúlkurnar oröiö Evrópumeistarar. Sovézka karlaliöiö hlaut gull- verölaun á Olympiuleikunum i Tókió 1964 og i Mexikó 1968, á heimsmeistaramótinu 1949, 1952, 1960 og 1962. Þeir hafa unnið Evrópumeistaratitilinn fjórum sinnum. Meöalaldur sovézka kvenna- liösins er 25 ár, og eru I þvi beztu blakkonur Sovétrikjanna. Meöalaldur karlaliösins er 25,3 ár. Þjálfarar liðanna eru Givi Akhvlediani (þjálfari kvenna- liösins) og Júri Tsesnokov (þjálfari karlaliösins). Fyrir heimsmeistaramótiö veröur haldiö þing Alþjóöablak- sambandsins. Þá mun Sovézka blaksam bandiö leggja fram framboð sitt til skipulagningar Heimsmeistarakeppninnar 1978 i kvennadeild. Framboö þetta grundvallast á einlægri löngun til aö stuöla aö frekari eflingu blaks i heiminum”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.