Tíminn - 06.10.1974, Síða 10

Tíminn - 06.10.1974, Síða 10
10 TÍMINN .m«í; nJJ lu^ubnnnuit Sunnudagur 6. október 1974. Tekin fyrsta skóflustunga aö nýjum skóla f Málöv. með svipaða framleiðslu. I verk- smiðjum þessum vinna margir Utlendingar frá Júgóslaviu og Tyrklandi. Og skyldu ekki nokkr- ir íslendingar hafa borðað sinnep og krydd frá BÁHNCKE, en verk- smiðjur þess fyrirtækis eru við hlið IKEA. Þá má ekki gleyma súkkulaðiverksmiðjum TOMS, sem selja vörur sinar vitt um jaröir, einnig til Islands. 1 Malöv er verksmiðja, sem framleiðir glnur til útstillinga i verzlanir og heitir HINDSGAUL. Mörg stór- Þjóðdansaflokkurinn og skátar úr gildi Heilags Georgs. Allir leggja þeir nokkuð af mörkum. Visna- kvöldin fara fram i gömlum bóndabæ, sem heitir Kyttergard- enog er rétt fyrir utan Ballerup, i þorpi, sem heitir Pederstrup. Þarna eru nokkrir gamlir sveita- bæir i þyrpingu, sem nú er ætlun- in að varðveita i upprunalegri mynd. Visnakvöldin hefjast með leik lúðrasveitarinnar Baldurs og við- staddir syngja meö: ar sömuleiðis. Beztu búningarnir fá verðlaun, sem eru i formi dýr- asta áfengis, og gefið hefur verið af velunnurum kvöldsins. Lúðra- sveitin Baldur spilar milli atriða við mikla hrifningu viðstaddra. Þannig liður kvöldið til klukkan hálf tólf, en samkoman hófst klukkan hálf átta. Allir eru i góðu skapi eftir yndislegt kvöld. Eitt sinn, það var i desember, söng ég þarna frumsaminn brag um jólin, vitanlega á dönsku. Lagiö var: En ég elska hann Jó- Götumynd frá Ballerup. Viö járnbrautarstööina I Ballerup. hann. Var að söngnum gerður góður rómur, hvað sem málinu leið. Ekki er langt út i skóg, ef mann skyldi langa i gönguferð i góða veörinu. Einna fegurst finnst mörgum i Jonstrup Vang. Þar i skóginum er stakur steinn, sem á hefur verið letrað: Jeg star som værn ved den stille sö om Jonstrups Minde, der ej má dö. Ballerup er vaxandi borg. Árið 1950 voru þar um 6 þúsund manns, en nú búa þar rúmlega 50 þúsund. Frá 1949, 15. mai, hefur rafmagnsknúin lest gengið þang- aö. Aöur var aðeins hægt að ferð- ast þannig til Vanlöse. 1 borgarstjórn i Ballerup eru nú 25 manns. Jafnaðarmenn hafa meirihluta, 14 fulltrúa. Borgar- stjóri er og hefur verið lengi Kaj Henning Burchardt, 58 ára að aldri. Allt frá s.l. sumri hafa verið á döfinni miklar vegaframkvæmdir i Ballerup. Lýkur þeim ekki fyrr en I lok þessa árs. Hafin var bygging nýs ráðhúss i fyrra. Hið gamla var tekið i notkun árið 1935, en er orðið allt of litið. Skjaldarmerki Ballerup er tveir hörpudiskar með þremur ár- straumum niður undan. Eiga þeir að tákna lind nokkra i Malöv, hvar vatn var talið heilagt. Mikið félagslif er i Ballerup og eitthvað við allra hæfi. Þetta er lifandi borg — borg i vexti. A.B.S. tók saman. STANLEY Næst þegar þú kaupir verkfæri, vertu viss um að þaðsé fyrirtæki mætti enn nefna, en hér skal láta staðar numið við þá upp- talningu. Fjölmargar stofnanir ætlaðar börnum eru i Ballerup, bæði vöggustofur, skóladagheimili, tómstundaheimili og svonefnd byggingasvæði (byggelegeplads- er). Þar geta börn og unglingar dundað sér við aö byggja hús und- ir leiösögn fullorðinna. Fer að- sókn að þeim mjög vaxandi. Það er sannarlega vel búið að æsku- lýönum hér, hvort sem hann kann nú aö meta allt það, sem fyrir hann. er gert. En það er önnur saga. Gömlum og sjúkum er heldur ekki gleymt. Hjúkrunarheimilið Kirstinehavener með þeim elztu. Er skammt frá járnbrautarstöð- inni. t öllum opinberum stofnun- um er bókasafn talið sjálfsagt, og eru skólar þar vitanlega efstir á blaöi. Mig langar til að minnast hér á einn þátt skemmtanalifsins i Ballerup, hin svonefndu visna- kvöld. Eru þau haldin einu sinni i mánuöi aö vetrinum. Að þessum skemmtunum standa fjórir hópar fólks. Það er TEMA, áhugafólk um leiklist, BALDUR, lúðrasveit, Er du træt af slæb og slid og kniber det með penge, tid, tag en aften fri til visesang og en smule bægerklang. Kör mod vest fra Ballerup, og nar du nar til Pederstrup er der hygge, godt humör og fest, der er glæde hos hver gæst. I RYTTERGARDEN min ven vi ses i loen igen! Kom, vær med til sang og vers og alvor blandet med kommers, du vil se, at blot du synge tör, vil du blive i godt humör. Veitingar eru til reiðu, kaffi, öl og létt vin. Allir komast i gott skap. Það er sungið og sungið. Eitt kvöldið, I febrúar, voru sung- in lög frá þriðja áratug aldarinn- ar, sem nefnd voru: ,,De glade tyvere”. Þar voru lögin Lille sommerfugl, Lille Lise let—pa—ta, Nyhavn, Nyhavn, Under den hvide bro og Alle fugle flöjter pá en sang om kærlighed. Það eru lesnar upp auglýsingar frá nefndu timabili, konur klæð- ast búningum áratugsins og karl- r^Snjó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu sólnxktmmm Nýbýlaveg 4 * Simi 4-39-88 góð snjó-mynstur Kópavogi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.