Tíminn - 06.10.1974, Síða 39

Tíminn - 06.10.1974, Síða 39
Sunnudagur 6. október 1974. TÍMINN 39 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla bara til þess að mýkja þorparann hann Brúsa bróður hans”. „Undarlegt nafn, Júpiter. Hvers vegna heitir hann það?” ,,0, það er bara við- urnefni. Ég held að allir séu löngu búnir að gleyma hinu rétta nafni hans. Hann er 27 ára núna og er búinn að heita Júpiter frá þvi hann kom i vatn i fyrsta skipti. Þá sá kennarinn, að hann var með brúnan, kringlóttan fæðingar- blett á stærð við tuttuguog fimeyring rétt ofan við vinstra hnéð, og svo voru fjórir minni blettir i kringum þann stóra. Þetta sá kennarinn, þegar hann var búinn að klæða sig úr, og þá sagði hann, að þetta minnti hann á reiki- stjörnuna Júpiter og tungl hennar. Þetta þótti strákunum fynd- ið og þeir fóru að kalla hann Júpiter. Og það nafn verður hann að bera enn þann dag i dag. Han er allur á lengdina og latur og svikull og uppburðar- laus og fjarska feim- inn, en annars að sumu leyti vænsta grey. Og hann hefur mikið jarpt hár, en ekkert skegg. Og hann á ekki túskilding og Brúsi hefur gefið hon- um að borða, og hann hefur lika gefið hon- um gömul föt af sér að vera i. En hann fyrir- litur hann. Júpiter er tviburi”. HAGUR VERZL- UNARINNAR ÞRENGIST — segja hagsmunasamtök verzlunarinnar Að afstöðnum kjarasamningum i febrúarmánuði s.l. viðurkenndu verðlagsyfirvöld og rikisstjórn óviðundandi afkomu verzlunar- innar og heimiluðu nokkra rýmk- un verðlagsákvæða. Jafnframt var skipuð nefnd, sem gera á til- lögur um frekari lagfæringu þeirra álagningarliða, sem þess þurfa helzt með. Siðan þá hefur hagur verzlunarinnar þrengst mikið vegna: gengissigs, minnkandi lánsf jármagns, vaxtahækkunar, 25% innborg- unargjalds, 20% gengisfellingar, • 11— 12% álagningarlækkunar, 3.500 kr. láglaunahækkunar og 45% hækkunar rafmagns og hita. Jafnframt þessu hefur vaxandi verðbólga eytt rekstrarfé verzlunarinnar hraðar en dæmi eru til um áður og valdið örari hækkunum kostnaðarliða en veltuaukningu. Það er þvi ljóst, að hafi verzlunin búið við óviðun- andi afkomu i upphafi árs, þá er hún þó hálfu verri nú. Þegar 20% gengisfellingin var framkvæmd, ákvað verðlags- nefnd 11—12% lækkun álagningar. Þessi lækkun álagn- ingar er rökstudd með þvi, að við gengisfellingu hækki aðeins er- lendi hluti tilkostnaðar fyrir- tækjanna meðan innlendi hlutinn haldist óbreyttur. Ef samþykkja ber þennan skilning, hlýtur álagningin að eiga að hækka aft- ur, þegar innlendi tilkostnaðurinn hækkar. Með bráðabirgðalögum um 3.500 kr. hækkun láglauna, sem lendir með mjög miklum þunga á verzluninni, eykst launakostn- aður almennrar heildsölu- verzlunar lauslega áætlað um 118 Háskóla- fyrirlestur Reimer Jensen, prófessor I kliniskri sálarfræði við Kennara- háskóla Danmerkur flytur tvo fyrirlestra i Háskóla Islands i boði heimspekideildar. Fyrirlestrarnir verða fluttir i kennslustofu 201, Arnagarði þann 7. og 10. október n.k. kl. 17. Fyrri daginn talar fyrirlesarinn um „Teoriog praksis i psykologi”, en siðari daginn verður umræðu- efnið „Ansvar og frihed i for- bindelse með behandling af af- vigere”. öllum er heimill aðgangur. HAFNARSTRÆTI 22 (Gamla smjörhúsið) SÍMI 2-77-27 I S Lofum þeim að lifa Opið til kl. 1 Rútur Hannesson og félagar Haukar 1—iii ÉÉ.. milljónir króna, og smásölu um 323 milljónir króna á ári. Nú sið- ustu daga hefur rafmagn hækkað um 47% og hiti um 41%. Hækkun þessara þriggja kostnaðarliða jafngildir þvi, að hækka þurfi álganingu smásöluverzlunar um l,4prósentustig, sem er meira en helmingur þeirrar álagningar- lækkunar, sem verzlunin varð fyrir. Allir innlendir kostnaðar- þættir fara þannig ört hækkandi, en af þvi leiðir, að forsendur álagningarlækkunar eru brostnar. Það hlýtur að vera sanngirnis- krafa verzlunarinnar, að verð- lagsákvæði verði þegar i stað lag- færð. 1 þvi sambandi má benda á, að samkvæmt könnun Verzlunar- ráðs Islands á afkomu verzlunar- innar, er reiknað með 1200 milljón króna tapi hjá verzluninni á ári, miðað við rekstrarforsendur nú. Verzlunarráð Islands, Fél. Isl. stórkaupmanna, Kaupmanna- samtök tslands og kjararáð verzlunarinnar. SMOKING margir litir (líka svart) Hafnarfjörður Fundur verður I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna miöviku- daginn 9. okt. kl. 20.30 aö Strandgötu 33. Fundarefni, vetrarstarf- ið, stjórnmálaviðhorfið, bæjarmálefni og önnur mál. Stjórnin. Freyjukonur Kópavogi Námskeið I myndvefnaöi hefst fimmtudaginn 10. október. Kennari verður Elinbjört Jónsdóttir. Nánari upplýsingar gefur Guöný Pálsdóttir I sima 40690. Stjórnin. Útboð óskaö er eftir tilboðum i að framleiða 4000 rúmmetra af sandi með kornastærðinni 0,1 mm til 4mm. Tilboðin miðist við efnið komið i birgða- stöð Vegagerðar rikisins við Grafarvog. Hér er um að ræða sand, sem nota á til að eyða hálku af vegum. Tilboðum þarf að skila til Vegagerðar rikisins, Borgartúni7, Reykjavik, fyrir 15. október n.k. Vegamálastjóri. Félagið Island-DDR gengst fyrir kvöldskemmtun i tilefni 25 ára afmælis og þjóðhátiðardags þýzka lýðveldisins. Skemmtunin fer fram i Lækjarhvammi •(Hótel Sögu) mánudaginn 7. október kl. 20,30. Dagskrá: 1. Avörp 2. Skemmtiatriði, þar á meöal fiðluleikur Manfred Scherz- er og söngur, Eddukórinn. 3. Dans. Allir áhugamenn velkomnir. þér búið beturmeð IGNIS IGNIS Frystikista Hæó cm. Breidd cm. Dýpt cm Frystiafköst 145 litr 85.2 60 60 15,4 kgJ 24 klst 190 litr 85,2 83 60 20.9 K9./ 24 klst. 285 litr 91,2 98 64 5 37 kg / 24 klst 385 litr 91:2 124 64.5 37 kg / 24 klst. Verð kr: 40.305 46.210 57.920 63.750 RAFTORG HF * RAFIÐJAN HF v/AUSTURVOLi- • RVlK • SlMh 26660 VESTURGÖTU11 • RVlK ■ SIMM9294

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.