Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 17
Sunnudagur. 20. október. 1974 ItMINN 17 Þannig var indversknm leikurum afteins leyft aft kyssast.... tt> Nú mega Indverjar kyssast Ofbeldi og kynlíf eru algeng- ustu efnin i kvikmyndum i heiminum i dag. Það er fátt sem kvikmyndahúsin taka ekki til sýninga eða er bannað. Reyndu bara að nefna hvað sem er, og það hefur áreiðan- stórum stil. Siðan hafa Ind- verjar slegið öll met I kvik- myndaframleiðslu, hafa framleitt meira en fjögur hundruð myndir á ári. —■ Kossar á hvita tjaldinu hafa þó algjörlega verið bannaðir til þessa, en nú má sem sagt kyssast! Stórstjarnan indverska, leikarinn Raj Kapoor, var sá sem fyrsta kossinn gaf, ekki þó indverskri leikkonu, heldur rússneskri, Ksiena Rabian- kina. Þessi sögulegi atburður kom fyrir i myndinni Mera Naam Joker (Nafn mitt er Joker). Þó að kossar I indverskum kvikmyndum séu nú orðnir löglegir, eru það fáir leikstjór- ar, sem þora að notfæra sér þetta leyfi. Hugsið ykkur bara, ef indverskum konum væri leyfilegt að kyssa menn opinberlega, hvar ætli það myndi enda?! lega þegar verið kvikmyndað. Má i þvi sambandi minnast á kvikmyndir eins og Siðasti Tango i Paris, A Clockwork Orange, og Straw Dogs. Hingað til, hefur allt öðru máli gengt i Indlandi i kvik- myndaiðnaðinum. I fyrsta skipti I kvikmyndasögu þeirra, er nú leikurunum leyft að kyssa leikkonurnar á hvita tjaldinu. Þetta er stærsta skrefið, sem tekið hefur verið þar I landi i kvikmyndaiðnað- inum, siðan Indverjar fóru á útsölu i Hollywood fyrir þó nokkrum árum keyptu notað- ar kvikmyndavélar og byrj- uðu aö framleiða kvikmyndir I HH Indverskar kvikmyndir eru mjög Iburftamlklar og akrantlegar Ein af fregustu leikkonum Indverja. Sonia Sahni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.