Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur. 20. október. 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjöröur simi 51100.
Helgar-, kvöld- og nætuvörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna
18-24. október annast Vestur-
bæjar Apótek og Háaleitis
Apótek. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzlu á
sunnudögum og helgidögum.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 51166.
A laugardögum og heigidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
,1 simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögréglan sími'
41200, slökkvilið og
,sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
,simi 51166, slökkvilið simi
,51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasími 41575, slmsvari.
Fermingarbörn
Fermingarbörn i Neskirkju
sunnudaginn 20. október kl. 2.
Prestur sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Stúlkur:
Kristbjörg Olsen, Vesturg. 46
A.
Selma Olsen, Vesturgötu 46 A.
Sigriður Sóley Kristjánsdóttir,
Hjarðarhaga 60.
Drengir:
Agúst Már Jónsson, Einimel
12.
Arni Einarsson, Granaskjóli
40.
Jósteinn Einarsson, Grana-
skjóli 40.
Guðjón Kárason, Hagamel 43.
Jóhannes Bragi Kristjánsson,
Lambhól við Starhaga.
Fermingarguðsþjónusta og
altarisganga I Arbæjarkirkju
sunnudaginn 20. október kl.
1,30 e.h. Prestur: Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Stúlkur:
Ágústa Hólm Jónsdóttir,
Teigavegi 2, Smálöndum.
Kristbjörg Clausen, Hraunbæ
97.
Drengir:
Baldur Kristinn Jónsson,
Torfufelli 44.
Garðar Trausti Garðarsson,
Hraunbæ 138.
Geir Viðir Ragnarsson,
Hraunbæ 50.
Gestur Ingimar Valgeirsson,
Heiðarbæ 10.
Helgi Bjarnason, Selásbletti 4
B.
Ferming I Háteigskirkju
sunnudaginn 20. október kl. 2.
Prestur: Séra Jón Þorvarðs-
son.
Stúlkur:
Asdir Hrund Einarsdóttir,
Barmahlið 3.
Dagný Björnsdóttir, Drápu-
hlið 7.
Elinborg Kjartansdóttir, Ból-
staðarhllð 54.
Gróa Stefápsdóttir, Drápuhlið
Guðbjörg Sigur^eirsdóttir,
Fornastekk 2.
Hildur Björnsdóttir, Drápu-
hlið 7.
Drengir:
Emil Jón Ragnarsson,
Háteigsvegi 26.
Eyjólfur Kolbeinn Eyjólfsson,
Sunnubraut 21, Kóp.
Hinrik Stefánsson, Drápuhlið
8.
Jón Loftur Árnason, Grænu-
hlið 14.
Karl Sölvi Guðmundsson,
Fremristekk 12.
Kolbeinn Arngrimsson, Skip-
holti 34.
Sveinn Frimann Bjarnason,
Þrastalundi 17, Garðahr.
Þorsteinn Þorsteinsson,
Gaukshólum 2.
Ferming I Kópavogskirkju
sunnudaginn 20. október kl. 14.
Prestur: Sr. Arni Pálsson.
Stúikur:
Arndis Björg Sigurgeirsdóttir,
Holtagerði 30.
Brynja Ásmundsdóttir, Kárs-
nesbraut 117.
Friða Pálmadóttir, Háaleitis-
braut 37, Rvik.
Sigriður Anna Guðnadóttir,
Borgarholtsbraut 39.
Svandis Ingimundardóttir,
Kópavogsbraut 93.
Þorbjörg Guðrún Markúsdótt-
ir, Hófgerði 24.
Þórey Bjarnadóttir Hraun-
tungu 9.
Piltar:
Kristján Þorvaldsson, Gnoða-
vogi 14, Rvik.
Reinharð W. Reinharðsson,
Asbraut 7.
Sigurður Valgeir Jósefsson,
Holtagerði 60.
Þórður Grettisson, Borgar-
holtsbraut 46.
Fermingarbörn i Bústaöa-
kirkju sunnudaginn 20. októ-
ber kl. 10.30. Prestur: Sr.
ólafur Skúlason.
Stúlkur:
Bylgja Björk Guðjónsdóttir,
Grundargerði 24.
Bryndís Bjarnadóttir, Asbraut
13, Garðahr.
Elin Helga Jóhannesdóttir,
Hæðargarði 52.
Friða Maria ólafsdóttir,
Borgargerði 3.
Hafdis Sverrisdóttir,
Tunguvegi 52.
Heiöa Björk Júliusdóttir, As-
garöi 32.
Helga Jóna Grimsdóttir,
Byggðarholti 41, Mosf.sv.
Lilja Hrönn Juliusdóttir,
Asgarði 32.
Ragna Fanney óskarsdóttir,
Háagerði 17.
Sigriður Elin Kjaran, Básenda
9.
Sigrún Þorvarðardóttir,
Austurgerði 2.
Sigurrós Birna Björnsdóttir,
Asgarði 27.
Þóra ólafsdóttir Hjartar,
Mosgerði 9.
Piltar:
Asgeir Reynisson, Kvistalandi
12.
Björgvin Sigurðsson, Grýtu-
bakka 14.
Einar Björn Bragason, Þela-
mörk 64, Hveragerði.
Garðar Jónsson, Tunguvegi
68.
Guðm. Óskar Sigurðsson,
Háagerði 18.
Hilmar örn Agnarsson,
Byggðarenda 2.
Hörður Jóhannsson, Háagerði
25.
Jóhann Berg Þorgeirsson,
Goðheimum 6.
Jón Valgeir Rúnar Ólafsson,
Alftamýri 34.
Lárus Skúli Jónasson,
Meistaravöllum 13.
Magnús Guðmundsson, Gilja-
landi 25.
Sigurður Valur Sigurðsson,
Ljósalandi 23.
Sigurður Þorvaldsson,
Asgarði 107.
Sæmundur Ingi Jónsson,
Tunguvegi 68.
Þórhallur Tryggvason, Vest-
urbergi 34.
Datsun - Folks-
wagen - Bronco
utvarp og sterio ( öllum bllum
BÍLALEIGAN
ÆÐI HF
Símar:
13009 & 83389.
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
LOFTLEIÐIR
Ford Bronco — VW-sendibflar
Land Rover — VW-fólksbilar
BÍLALEK3AN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4. SfMAR: .28340 37199
Q
BÍLALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
»24460
í HVERJUM BÍL
PIOMCEGR
ÚTVARP OG STEREO
KASSETTUTÆKI
rOPIÐ-....... ^
Virka daga 6-10 e.h. |
Laugardaga 10-4 e.h. I
BÍLLINN BÍLASALA
-■ HVERFISGÖTU 18 simi 14411
Félagslíf
I.O.G.T. Barnastúkan Svava
no 23, fundur i Templarahöll-
inni kl. 14, sunnudaginn 20.
okt. Barnastúkan Siðsemd úr
Garöi kemur i heimsókn.
Æskuiýösstarf Neskirkju:
Vetrarstarfið hefst annað
kvöld mánudag 21. okt, kl.
20.30, með fundi unglinga 13-17
ára. Opið hús frá kl. 19.30 þar
sem leiktæki eru til afnota.
Sóknarprestar.
Sunnudagsferðir 20/10.
Kl. 9.30 Selatangar. Verð: 800
kr.
Kl. 13.00. Kringum Helgafell.
Verð: 400 k
Ferðafélag tslands.
Lárétt
I) Skass.- 5) Timabils.-
7) Kúst.- 9) Sunna,-
II) Þyngd,- 12) Kusk.-
13) Æ ð a . - 15) Töm .-
16) Gljúfur.- 18) Sálaða.-
Lóðrétt
1) Röskar.- 2) Erill,-
3) Gramm.-4) Svei,-6) Særa
til blóðs.- 8) Skelfing.-
10) Báru.- 14) Beita .-
15) Fæða,- 17) 499,-
Ráðning á gátu no. 1768
Lárétt
1) Baglar,- 5) Alf.- 7) Ýki.-
9) Iða,- 11) Nú,- 12) ÐÐ
13) Dag,- 15) Óða,- 16) Org,-
18) Frúnni,-
Lóðrétt
1) Brýndi,- 2) Gái,- 3) LL,-
4) Afi,- 6) Raðaði,- 8) Kúa,-
10) ÐÐÐ.- 14) Gor,- 15) Ógn.-
17) Rú,-
Sjór notaður til vökvunar
Talin (APN), Gerðar hafa verið
tilraunir með sjó til vökvunar i
Eistlandi. Sjórinn var notaður á
akra og engi. Það kom i ljós, að
0 Glæsileg
unnar með það i huga, að fólk i
hjólastólum komist allra sinna
ferða. Auk tröppuganga eru fyrir
hendi afliðandi hallar, sem
auðveldlega má aka hjólastólum
eftir. Opnir göngustigar munu
einnig verða gerðir inn á nýja
miðbæjarsvæðið, og þar verður
lfka tekið tillit til þess, að fólk i
hjólastólum þarf að komast leiðar
sinnar.
Að sögn Ölafs hófst bygging
neðanjarðargangnanna árið 1972
og hafa teikningar verið unnar
næstum eingöngu af arkitektum á
teiknistofu tæknideildar Kópa-
vogs. Enn hefur ekki verið gerð
heildarkostnaðaráætlun yfir
verkið, en kostnaður er nú
kominn eitthvað á þriðja tug
milljóna, og enn er fram-
kvæmdum ekki að fullu lokið. Ma.
er eftir að reisa salerni i göng-
unum og byggja hluta af stigaút-
búnaði.
Blaðamanni og ljósmyndara
Tfmans gafst kostur á að skoða
nýju neðanjarðargöngin á
dögunum. Göngin eru hin glæsi-
legustu á aljan hátt, máluð i
björtum og skemmtilegum litum
og veggir þeirra myndskreyttir af
Benjamin Magnússyni. Til þess
að kosta reksturinn á göngunum
verða reistir þar sýningarbásar
og auglýsingagluggar, og einnig
hefur komið til tals að hafa þar
verzlunaraðstöðu.
O Sjónvarp
taningar I hlut, og ég held, að
meðal annars eigi nú auglýsingin
að höfða til þeirra. Vandamálið er
sannarlega nægt fyrir, þótt ekki
sé bætt á það á þennan hátt.
Þarna er um að. ræða skýlaust
brot á umferðarreglum, og þau
brot eru næg fyrir I umferðinni,
þannig að ég held, að það þurfi
ekki að vera að kenna þau
beinlinis I sjónvarpi i formi
auglýsinga. Hitt hefur kannski sin
áhrif, en ég lit ekki eins
alvarlegum augum á það.
— Við verðum að leggja traust
okkar á mat þeirra, manna, sem
leggja fé sitt i sjónvarps-
auglýsingar og þeirra, sem fram-
leiða þessar myndir hér á landi,
aö þeir skilji nauðsyn þess, að
þetta sé gert á þann veg, að
hvorki séu umferðarreglur
brotnar né mistúlkaðar.
sykurmagn ýmissa grænmetis-
tegunda jókst og uppskera gras-
og korntegunda varð betri en
áður.
Vatnið úr Eystrasalti, sem inni-
heldur lágt saltmagn, hefur ekki
skaðleg áhrif á efnafræðilega
samsetningu plantnanna. Jarð-
vegurinn verður heldur ekki fyrir
neinum áföllum, þar sem haust-
regnin og vorleysingarnar
hreinsa hann nægilega.
Eggjahvítumagn
ákvarðað
Moskva (APN), I Moskvu
hefur verið hannað tæki, sem
ákvarðar eggjahvltuinnihald
mjólkur samstundis. Tækið
hagnýtir sér ljósáhrif eggjahvitu-
mólekúlanna með hjálp útfjólu-
blárra geisla. Þessi nýjung
tryggir betra eftirlit með vör-
gæðum heldur en sú aðferð, sem
nú er notuð.
Stórvirk kartöflu-
upptökuvél
Rjasan (APN) Verksmiðja I
Rjasan i Mið-Rússlandi hefur
hafið framleiðslu kartöflu-
upptökuvélar, sem er helmingi
afkastameiri en þær, sem nú eru
notaðar.
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum