Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 20.10.1974, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur. 20. október. 1974 ^ÞJÓDLEIKHÚSIO ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? miðvikudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. ERTU NU ANÆGÐ KERLING ? miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFEIAÍ YKJAVÍKD? tSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppseit. Þriðjudag kl. 20,30. Föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. KERTALOG fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó or opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Rödd að handan Daphne du Maurier's shattering psychic thriller. Julie Christie Donald Sutherland "DONT LOOK NOW”x Sérstaklega áhrifamikil lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Daphne du Maurier. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið gifurlega aðsókn. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Sutheriand. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. Tónaflóð sýnd kl. 2 Sama verð á allar sýningar. Mánudagsmyndin: Mannránið L , Attentat JEAN-LOUIS MICHEL JEAN TRINTIGNANT PtCCOLI SEBERG GIAN-MARIA MICHEL VOLONTE BOUQUET Sögulega sönn mynd um eitt mesta stjórnmálahneyksli i sögu Frakklands á seinni ár- um, Ben Barka málið. YVRS BOISSET film ATTENTATET Sýnd kl. 5 og 9. Leikstjóri: Yves Boisset. Siðasta sinn. Th. hofnorgiíé síitii ! 6444 Drepið Slaughter fSLENZKUR TEXTI. | AugJýsicT j i TÉmanum Óvenju spennandi, og vel gerð bandarisk litmynd um æðislegt einvfgi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Munster fjölskyldan Sprenghlægileg gamanmynd I litum með islenzkum texta. Sérlega spennandi og viöburðahröð ný bandarisk litmynd i Todd-Ao 35, fram- hald af myndinni Slaughter, sem sýnd var hér fyrir skömmu. Nú lendir Slaughter i enn háskalegri ævintýrum og á sannarlega i vök að verjast. Jim Brown, Don Stroud. Islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ^sírni 1-13-84 Kona prestsins Bráðskemmtileg ný itölsk ensk kvikmynd i litum, framleidd af Carlo Ponti Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kj. 3: Loginn og örin Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, bandarisk ævinrýramynd i litum. Mynd þessi var sýnd hér fyr- ir allmörgum árum við al- gjöra metaðsókn. BURT VIRCINIA LANCASTER.noMAYO SJAIST með endurskini Fat City 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum Leikstjóri: John Huston Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges, Susan Tyrrell. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og heillandi litkvikmynd. Aðalhlutverk: Susar. Hampshire, N i g e 1 Davenport. Sýnd kl. 4. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Allra síðasta sýningarhelgi. Hetjan úr Skírisskógi sýnd kl. 2. Frjálst Iff Living Free Spennandi og tauga- trekkjandi ný bandarisk lit- kvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. tslenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 4: Tarzan á flótta i frumskóginum Hús hatursins The velvet house THE FRENCH CONNECTION STARRINC GENE HACKMAN FERNAND0 REY R0Y SCHEIDER T0NY L0 BIANC0 MARCEL BOZZUFFt DIRECTE0 BY PRODUCED DY WILLIAM FRIEDKIN PHIUP DANT0NI Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af beztu skopleikurum fyrri tima,svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke Barnasýning kl. 3. # # Sími 3>m^ _ ISLENZKUR TEXTI. Manndráparinn Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk kvikmynd með CHARLES BRONSON i aðalhlutverki. Aðrir leikendur: Jan Michael Vincent, Keenan Wynn. Leikstjóri: MICHAEL WINNER Sýnd kl 5, 7, og 9. BÖNNUÐ BÖRNUM YNGRI EN 16 ARA tslenskur texti. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur og bogaskytturnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.