Tíminn - 22.11.1974, Side 2

Tíminn - 22.11.1974, Side 2
2 TÍMINN Föstudagur 22. nóvember 1974. Föstudagur 22. nóvember 1974 Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Þú gerir þér ljóst I dag, aö þú átt vini. Þú þarft á vináttu og trausti aö halda. Þaö er eins og tor- tryggni og óánægja séu aö ná tökum á þér. Mundu, aö þú ert ekki einn á báti. Hagaöu þér samkvæmt þvi. Fiskarnir (19. febr—20. marz.) Dagurinn er fremur rólegur, og þú ættir aö nota hann til hvildar og hressingar. Þaö gæti svo fariö, aö stór átök væru framundan, og þá er , ekki verra aö vera vel undir þau búinn, a.m.k. óþreyttur. Hrúturinn (21. marz—19. april) Þú skalt fara aö öllu meö gát i dag. Þú skalt varast nýjan kunningsskap umfram allt. Hug- sjónir kynnu aö vera notaöar til aö dylja raun- verulegan tilgang. Hérna gæti veriö eitthvaö sem varöaöi fjármál. Nautið (20. april—20. mai) Misnotaöu þér ekki aöstööu þina i máli, sem mikil leynd hvilir yfir. Þaö fer illa, ef þú bregzt trúnaöi i dag. Þér hefur veriö treyst fyrir miklu, og afleiöingarnar geta oröiö hroöalegar, ef þú bregst þvi trausti. Tviburarnir (21. mai—20. júní) Þú hefur veriö daufur upp á slökastiö, en frá þessum degi mun breyting veröa á. Samvizku-- semin og góöur vilji munu hjálpa þér yfir alla erfiðleikana, og þú getur reitt þig á, aö betri timar eru framundan. Krabbinn (21. júni—22. júlí) Rómantikin er ofarlega á baugi i dag, sérstak- lega hjá unga fólkinu. Eitthvert tækifæri skýtur upp kollinum, og þú skalt endilega notfæra þér það. En treystu ekki einhverjum ákveönum vini eöa kunningja um of. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Þú skalt fylgjast vel meö málum i dag, þvi að þú getur dregiöýmsa lærdóma af þeim. Þaö er þörf á meira samstarfi, og þú skalt gera þitt til þess að svo megi veröa. En þú skalt fara varlega I fjármálunum. Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.) Þú þarft aö sinna betur þvi, sem tilvera þin byggist á. Þú þarft lika að huga betur aö sam- bandinu á heimilinu, þaö er eins og þaö skorti eitthvaö á fullan trúnaö á þeim staönum og ástæöa til aö fara aö bæta úr. Vogin (23. sept.—22. okt.) Taktu tillit til þeirra staöreynda, sem viö blasa, áöur en þú tekur ákvöröun, og vertu viss, þá mun allt fara vel. Haföu samband viö vini þina og kunningja i dag. Þaö litur út fyrir, aö kvöldið veröi i alla staöi hiö ánægjulegasta. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.) Þaö litur út fyrir, aö þú hafir veriö mjög opinskár aö undanförnu, en þú ættir aö breyta þvi strax i dag. Svo ættiröu aö reyna aö leyna tilfinningum þinum betur en þú hefur gert. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.) Þér er fyrir beztu aö fara eftir þeim ráölegging- um, sem þú færö I dag. Þú hefur þörf fyrir þær, og þær eru gefnar af góöum hug. Forðastu deilur um mál, sem skipta þig engu, og einbeittu þér aö aöalatriöunum. Steingeitin (22. des.—19. jan.) t dag skaltu hafa það hugfast, að það er afskap- lega auðvelt að áfellast aðra og kenna þeim um allt. En málið er bara ekki svona einfalt. Þér bjóðast fleiri en eitt tækifæri til að gerast þátt- takandi i einhvers konar bralli. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 eínangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Muniö Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. ■ il 11 llf ffl III Hvers vegna ekki ó Seyðisfirði? Er ég heyrði frétt i sjónvarpi fyrir skömmu, þar sem fjallað var um fyrirhugaðan fjölbrauta- skóla á Austurlandi, og þess látið getiö, að sennilegasti staðurinn fyrir námsbraut i iðnaöi yrði Nes- kaupstaður, datt mér i hug að stinga niður penna og láta getið nokkurra staðreynda um iðnað á Seyöisfirði. Hér hefur veriö rek- inn iðnskóli i fjölda mörg ár, einnig eftir tilkomu iðnskóla Austurlands, sem staðsettur var meö lögum i Neskaupstaö fyrir nokkrum árum. Hefur iðnskólinn á Seyðisfirði verið rekinn sem deild frá honum siðan. Iðnaður hefur um margra ára skeið staðið með meiri blóma á Seyðisfirði en öörum stöðum austanlands, og er þar fyrst og fremsl um bátasmiði aöræöa. Vélsmiðja Seyðisfjarðar framleiðir 50-105 lesta stálbáta, Vélsmiðjan Stál 15-30 lesta stál- báta og Skipasmiðastöð Seyðis- fjarðar 11 lesta eikarbáta. Enda þótt stór hluti þessarar smiði sé járnsmiðieru þar mikil verkefni i innréttingum og raflögnum. Lætur nærri að um 100 manns hafi atvinnu sina beint og óbeint af iönaði þessum, sem er allhá tala i 1000 manna bæ. Ég fæ ekki betur séð en námsbraut i fiskvinnslu og útgerð hæfi Neskaupstað mun betur, enda útgerð rekin þar með miklum myndarskap. Á næstu árum verður hafizt handa um byggingu skólahúss fyrir grunn- skólastigið á Seyöisfirði, og losn- ar þá gott húsnæði fyrir náms- braut i iðnaði, ef þvi yrði valinn staður þar. Friðrik H. Aöalbergsson Seyöisfirði Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið í Húsavik óskar að ráða hjúkrunarkonur nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð launakjör. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri i sima 96-4-14-33. jSjúbrnliúsíd í Hússvík s.f. ið bjóðum ykkur fyrsta flokks sænska gæðavöru: Darkett Ymis mynstur og trjótegundir Parkettið er full-lakkað og auðvelt að leggja Verð í dag kr. 1880-2120 fermetra - Söluskattur ekki innifalinn - i ■ /. LMiaS ... v.-. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.