Tíminn - 22.11.1974, Side 12

Tíminn - 22.11.1974, Side 12
12 TÍMINN Föstudagur 22. nóvember 1974. UU Föstudagur 22. nóvember 1974 1DA€ HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, slmi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apótcka I Reykjavik vikuna 22-28. nóv. Annast Vesturbæjar Apótek og Apótek Austurbæjar. Þaö Apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafiö meö ónæmis- skirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Félagslíf Árnesingafélagiö I Reykjavik: Heldur vetrarskemmtun i kaffiteriunni i Glæsibæ, laugardaginn 23/11 1974 kl. 8,30. Spiluð verður félags- vist og dans. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefndin. Menningar- og friöarsamtök islenzkra kvenna Félagsfundur M.F.l.K. verður haldinn I H.t. P. aö Hverfisgötu 21, þriöjudaginn 26. nóvember 1974 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þórunn Þórðardóttir, mag scient, Rannsóknir á þörunga- sviöi. 2. Lúðvik Jósepsson, alþingis- maöur, Ný viðhorf i land- helgismálinu. 3. Félagsmál. 4. Kaffiveitingar. Samtökin hafa látið gera kort með mynd sem hin ágæta listakona Barbara Arnason lét samtökunum i té. Kortiö veröur væntanlega til sýnis og sölu á fundinum. Stjórnin minnir félagskonur á kökubasarinn sem haldinn verður sunnudaginn 1. des. ’74. Tekiö verður á móti kök- um á milli 10-12 I H.í. P. aö Hverfisgötu 21, en basarinn veröur haldinn á sama stað kl. 14.00. Veröur þar einnig selt áöurnefnt kort. Með félagskveðju, Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils: Basarinn veröur haldin laugardaginn 30. nóv. I Hreyfilshúsinu. Fundur fimmtudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Vinsamlega skiliö munum I siöasta lagi þá. Kökur vel þegnar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur basar i Félagsheimili Kópa- vogs 2. hæö sunnud. 24. nóv. kl. 3 e.h. Þar veröur úrval aö handunn- um munum til jólagjafa, lukkupokum, leikföngum og heimabökuöum kökum. Basarnefnd. Konur I Styrktarfélagi vangefinna, minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komiö munum I happdrættiö fyrir 22. nóv. annaöhvort I Lyngás eða Bjarkarás. Fjár- öflunarnefndin. Orösending frá félagi Nýals- sinna. Erindi með skýringar- myndum um framtið mann- kynsins, flytur Ólafur Hall- dórsson liffræðingur og rætt veröur um sambandsmögu- leika viö aðra hnetti, i Nor- ræna húsinu föstudaginn 22. nóv. kl. 21.00. Félag Nials- sinna. Kirkja Jesú Krists af seinni daga heilögum (Mormónar). Samkoma sunnudag kl. 2 að Fálkagötu 17, Reykjavik efstu hæð. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla I leöurvinnu á miðvikudögum. Opiö hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaöa til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi veröur mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Kvenfélag Laugarneskirkju: Basar verður haldinn laugar- daginn 23. þ.m. i fundarsal kirkjunnar kl. 3 e.h. Aðallega barnafatnaður, kökur, lukku- pokar og fleira. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarna- félagins I Reykjavik heldur bazar 11. des. I Slysa- varnafélagshúsinu. Þær félagskonur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beðnar aö koma þeim I skrifstofu félagsins i Slysavarnafélags- húsinu a Grandagaröi eöa tilkynna þaö i sima 32062 eöa 15557. Stjórnin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Siglingar Skipadeild S.i.S. Disarfell fór frá Svendborg 18/11 til Horna- fjaröar. Helgafell fer frá Svendborg I dag til Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Dalvik 18/11 til Grimsby, Bremen og Hamborgar. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell lestar I Svendborg. Stapafell er I oliuflutningum erlendis. Litlafell er I oliu- flutningum I Faxaflóa. Lizpe Frem er væntanlegt til Horna- fjaröar 25/11. Atlantic Proctor lestar I Sousse 27/11. Minningarkort Minningarkort Menningar og minningarsjóös kvenna, fást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum. Bókabúö Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Ford Bronco — VW-sendibíiar Land-Rover - VW-fólksbilar BILALEK3AN EKILL BBAUTARHOLTl 4. SlMAR .28340 37199 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA 1797 Lárétt 1) Vandfýsin,- 6) Formaður.- 7) Kemst,- 9) Bor,- 10) Kreistum.- 11) Tveir.- 12) Guö.- 13) Stafur.- 15) Bakkelsi.- Lóörétt 1) 45 gráöur,- 2) öfug röö.- 3) Land,- 4) Kuskt,- 5) Hindrana.- 8) Gubbi.- 9) For.- 13) Fornafn,- 14) Guö.- Ráöning á gátu No. 1796. Lárétt 1) Uppsala.- 6) öku.- 7) Dr.- 9) Al.- 10) Rispast,- 11) At,- 12) Lóðrétt 1) Undraöi.- 2) Pó,- 3) Skapill.- 4) Au,- 5) Alténd,- 8) Rit,- 9) Ast,- .13) AD,- 14) AA,- 4 a % Y S ir JJ ' T 8U IO n ■ fS' ■ CAR REINITAL I ▲ CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIO MEER ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI n PIЗ—— Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. I BILLINN BILASAL/ HVERFISGÖTU 18-simi 14411 meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 Tímínner peníngar Auglýsícf íTímanum 1x2—1 x 2 14. leikvika — leikir 16. nóv. 1974. Úrslitaröðin: 11X — 1X2 — 11X —11 1 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 426.000.00 38903 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr 5.500.00 832+ 4940 10763 35395 35820 36525+ 37390 + 2079 5308 10945 35674 36060 36527 + 37448+ 4424 7375 11985 35755 36514 + 36976+ 37864 4455 10367 12546 35763 36523 + 37030 + 37923+ 4939 + nafnlaus 38770 38580 38524 37992 Kærufrestur er til 9. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 14. leikviku veröa póstlagöir eftir 10. des. Handhafar nafnlausra sebla veröa aö framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang ti! Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVIK Jr Þakka blóm, skeyti og gjafir mér sent á 60 ára afmæli minu 7. þ.m. Þórmundur Þorsteinsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.