Tíminn - 22.11.1974, Side 15
Föstudagur 22. nóvember 1974.
TIMINN
15
Alþjóoleg matvælaróðstefna dkveður að
komið verði á fót alheims
matvælaöryggisróði
Jónas Jónsson róðunautur fulltrúi íslands
FB-Reykjavík. Dagana 5. til 16.
nóvember var haldin matvæla-
ráðstefna á vegum Sameinuðu
þjóðanna f Róm. Jónas Jónsson
ráðunautur tók þátt i ráðstefn-
unni af hálfu isiands og flutti þar
erindi um hlutdeiid islands i mat-
vælaframleiðslu heimsins. Benti
hann m.a. á, að hér á landi þyrft-
um við að breyta mannamat i
dýrafóður, þar sem væri fiski-
mjölsframleiðslan, og tóku Norð-
menn undir þetta með honum.
Væri þetta sér I lagi alvarlegt,
þar sem fiskurinn er jafn eggja-
hvituauðugur og raun ber vitni,
en skortur á eggjahvituefnum, er
eitt aðalvandamálið i vanþróuðu
löndunum, og þeim löndum, þar
sem fæðuskorturinn er hvað
Rætt var um það á ráðstefn-
unni, að fyrst þyrfti að sjá um
bráða hjálp, og siðan að koma
ástandinu á heilbrigðan grundvöll
og hjálpa þjóðunum til þess að
hjálpa sér sjálfum i framtiðinni. t
þvi augnamiði var lagt til, að
stofnaður yrði alþjóðlegur
þróunarsjóður til aö styðja að
matvælaframleiðslu. Nefnist
þessi sjóður International Food
Developement Fund. t þennan
sjóð er ætlazt til að gefi allar
þjóöir, sem það geta. Engar
skuldbindingar eru gerðar, held-
ur er ætlazt til að um frjáls fram-
lög verði að ræða. Þvi er þó beint
sérstaklega til iönaöarlandanna,
að þau gefi i sjóðinn, og sömu-
leiðis þau af vanþróuðu londun-
um, sem það geta, og þar mun
vera átt við oliurikin.
Þessum þróunarsjóði er ætlað
að stuðla að þróuninni, svo að
matvælaframleiðslan aukist.
Einnig var talað um á ráðstefn-
unni, að setja upp eins konar mat-
vælaöryggisráð, sem fylgdist
meö ástandi og horfum i mat-
vælamálunum, og þvi, hversu
mikið væri til af matarbirgðum á
hverjum tima, og hvaða likur
væru fyrir uppskeru. Þetta eftirlit
átti að vera á vegum FAO. Einnig
komu fram mjög ákveðnar
ábendingar um það að oliurikin
styddu fátæku rikin i þvi að koma
upp áburðarverksmiðjum.
Nokkuð var fjallað um leiðir til
þess að miðla landbúnaðarvörun-
um. Þörf er á að finna leið til þess
aö dreifa þeim, en ekki lágu fyrir
neinar lausnir á þvi máli á ráð-
stefnunni, en jafnari miðlun er
mjög knýjandi vandamál.
Að lokum var ákveðið að leggja
til aö komið yrði upp alheimsmat-
Framhald á 19. siðu
Menntamálaráðuneytið,
19. nóvember 1974.
Styrkveiting til
norrænna gestaleikja
Af fé þvi, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til
ráðstöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningar-
mála á árinu 1974, er ráðgert að verja um 640.000
dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar,
óperu og danslistar.
Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar
til meðferðar þrisvar á ári og lýkur siðasta umsóknar-
festi vegna fjárveitingar 1974 hinn 1. desember. Skulu
umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrif-
stofunni I Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum,
sem fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik.
mestur.
Aðdragandi þessarar ráðstefnu
er sá, að á slðasta allsherjarþingi
S.Þ. var ákveðið að hún skyldi
haldin, — eftir að uppástunga hafi
komið fram um það frá Þriðja
heiminum. Fulltrúar á ráðstefn-
unni voru frá um 130 löndum og
auk þess frá fjölmörgum alþjóða-
stofnunum. Fjölmennar sendi-
nefndir voru mættar til fundarins
frá mörgum landanna, t.d. milli
20 og 30 manna nefndir frá
Norðurlöndunum.
Á ráðstefnunni kom fram, að
matvælaskorturinn hefur aldrei
verið meiri i heiminum siðan I
siðari heimsstyrjöldinni og eru
horfurnar ekki góðar. Talað var
um áburðarskortinn i heiminum,
og hversu dýr áburðurinn er orð-
inn, en af þvi leiðir, að fátækar
þjóöir geta hvorki fengið áburð,
né heldur greitt hann, þótt þær
gætu fengið hann til kaups. Þetta
veldur þvi að sjálfsögðu, að fram-
leiðsla þessara þjóða, sem sizt
mega við, minnkar enn.
AESCULAP
íconom
BÚFJÁR-
klippurnar
vel pekktu
Fást bæði sem
sauðfjár- og
stórgripaklippur
Handhægar
kraftmiklar
og endast
og endast
220 volta
sterkur
innbyggður
rafmótor
ÞOR HF
REYKJAVIK SKÓLAVÓRÐU5TÍG 25
_ Happdrættisskuldabréf -ríkissjóðs Nú erulil sölu í bönkum, bankaúti^
: eru endurgreidd að 10 árum liðnum búum ög spai;isjóðum um allt lan<J
::með verðbótum í .hlutfalli við hækk- happdrðettisskuldabréf í E flokkt^
tlun framfærsluvísjtölu. Sem dæmi samtals. að upphæð 80 milljónit
- um þróun framfærsluvísítÖlu hækk- króna. Tyerður láninu varið til ^§7
-:-uðu 1000 kr. bréfrsem gefin voru út fullgera- Djúpveg og opna þanni^
.1.20. september í f^rra, um kr. 414,00 hringveg um Vestfirði. -Ái
lá einu ári. Aukiþess gtjdir hvert
- bréf sem miði fchappdrætti, sem
-—aldrei þarf að endurnýja í 10 ár
nmeð 373 árlegum vinningum að
"ripphæð kr. 8.000X00,00777:
Verð hvérs bréfs er 2.000,00 kr
^ DJUPVEGUR—
VERDTRY6GT Hjtf’PDRÆTTISLAN RÍKISSJÖDS 1974
ýsEI^ABANKJ ÍSLANDS
gffp* KJ
1 * í m | rn/ m T % 4 1 \ m 4 dt 1 L