Tíminn - 22.11.1974, Síða 17

Tíminn - 22.11.1974, Síða 17
Föstudagur 22. nóvember 1974. TÍMINN 17 Lands- mót... Glímusamband íslands Á stjórnarfundi Glimusambands tslands 11. nóvember s.l. var ákveöið, að landsmót I giimu 1975 verði háð i Reykjavik sem hér segir: 1. Bikarglima G.L.Í., sunnudag- inn 23. febrúar. 2. Landsflokkagliman, sunnudag- inn 23. marz. 3. tslandsgliman, sunnudaginn 27. april. 4. Sveitaglima tslands, sunnu- daginn 25. mai. Ekki er endaniega gengið frá, hvar fyrsti hluti sveitaglimunnar muni hefjast. Á sama fundi var skipuð móta- nefnd Glimusambandsins. Móta- nefndina skipa þessir menn: Sigurður Ingason, formaður, Ólafur Guðlaugsson, og Sigurður Geirdal. Merki... íslands- sunds- ins — verða seld á sunnudaginn Sundsamband tslands efnir til merkjasöludags sunnudaginn 24. nóvember n.k. Seld verða merki tslandssundsins, i tilefni 1100 ára afmælis Islandsbyggðar. Þótti vel sæma, að efna til keppninnar á þjóðhátiðarárinu, þvi forfeður vorir voru syndir vel, og sund- iþróttin ávallt i hávegum höfð. Sama má og segja um Islendinga nú og má i þvi tilefni nefna sigra i Norrænu sundkeppninni, nú sið- ast árið 1972, er við sigruðum mjög glæsilega, enda var þátt- taka i þeirri keppni svo almenn, að engum duldist að stefnt var að sigri, sem og tókst. Þar sem ekki seldust upp öll merkin frá Islandssundinu, munu þau seld á sunnudaginn kemur til styrktar sundiþróttinni og til minja um þjóðhátiðarárið. Merkin, sem sérstaklega voru gerð fyrir keppnina, eru af tveim- ur gerðum, brons- og silfurlituð. STAÐAN Staðan í þeim riðlum í Evrópukeppni landsliða, sem keppt var vikudag. í s.l. mið- 1. riðill st. England, 2 3-0 3 Portúgal 1 0-0 1 Tékkóslóv. 1 0-3 0 Kýpur 0 0-0 0 2. riðill st. Wales 3 8-2 4 Austurriki 1 2-1 2 Ungverjal. 2 4-4 2 Luxemb. 2 2-9 0 4 riðill st. Spánn 2 4-2 4 Rúmenia 1 0-0 1 Danmörk 2 1-2 1 Skotland 1 1-2 0 5. riðill st. Holland 2 6-2 4 Pólland 2 5-1 4 Italla 1 1-3 0 Finnland 3 2-8 0 6. riðili st. írland 2 4-1 3 Tyrkland 1 1-1 1 Sviss 0 0-0 0 Rússland 1 0-3 0 8. riðitl st. Frikkland 2 5-5 2 Búlgaria 1 3-3 1 V-Þýzkaland 1 2-2 1 Malta 0 0-0 0 Þrumuskot Jóns dugði ekki Lugi til sigurs Lugi gerði jafntefli 11:11 við Malmö í æsispennandi leik í Lundahallen — Mikil spenna í sænsku 1. deildarkeppninni Jón Hjaltalín og félagar hans úr Lugi gerðu jafn- tefli gegn Malmö 11:11 í æsispennandi leik í sænsku 1. deildarkeppninni í hand- knattleik um sl. helgi. 2.265 áhorfendur voru ú Lunda- köping 26:23. Björn „Stóri” Andersson átti góðan leik, hann skoraði 6 mörk, sömuleiðis lék Jan Jonsson (7 mörk) mjög vel. Saab er nú á botninum með 3 stig, jafn mörg og Drott, sem tapaði fyrir toppliðinu Frölunda á heimavelli 14:20. Annars urðu úrslit i sænsku deildinni, þessi: Saab—Lidingö ...........26:23 Heilas—Kristianst. 23:17 Lugi—Malmö 11:11 Heim—Ystads 18:18 Drott—Fröiunda 14:20 Staðan er nú þessi I deildinni: Frölunda 7 5 1 1 131:112 11 Malmö 7 4 2 1 123:111 10 Kristianst. 7 5 0 2 132:123 10 LUGI 7 4 1 2 127:117 9 Ystad 7 3 2 2 128:127 8 Hellas 7 3 0 4 127:132 7 Heim 7 1 4 2 117:123 6 Lidingö 7 2 0 5 136:143 4 Drott 7 1 1 5 115:122 3 Saab 7 1 1 5 107:133 3 hallen og var geysileg stemmning síðustu minút- ur leiksins. — Lugi tókst að jafna 10:10 og Jón kom síð- an Lugi yfir með þrumu- skoti 11:10 þegar 3 mín. voru til leiksloka. Þrátt fyrir sterkan varnarleik Lugi-leikmannanna síð- ustu mín. tókst Lars Staff- ensson að jafna 11:11/ f þessum spennandi leik toppliðanna. Jón Hjaltalín skoraði 3 mörk í leiknum. Saab-liðið vann sinn fyrsta leik á keppnistimabilinu um helgina, þegar liðið vann Lidingö I Lind- Cruyff gerði út um leikinn hann skoraði sigurmörk Hollendinga gegn ítölum Silfurliðið úr HM keppn- inniz Holland/ vann góðan sigur yfir italíu í Evrópu- keppninni s.l. miðvikudag. Lokatölur urðu 3-1 Hollandi í vil/ en þeir urðu að berj- ast allan leikinn til að vinna sigur á ágætu ítölsku liði/ sem var gjörbreytt frá HM keppninni/ en Holland lék með 10 af þeim mönn- um. sem töpuðu fyrir V- Þýzkalandi í úrslitum HM/ aðeins Jensen vantaði. Strax á 5. minútu leiksins, tók ítalia forystu, þegar Boninsegna skallaði inn eftir sendingu frá Anastasi. Eftir að hafa náð for- ystu lögðust ítalirnir i vörn, en gekk fremur erfiðlega að halda hinum frábæru hollenzku sóknar- mönnum iskefjum, en Dino Zoff i marki Itala átti stórleik. En hon- um tókst samt ekki að koma i veg fyrir að Rensenbrink skoraði fyrir Holland á 21. minútu, með þrumuskoti eftir fyrirsendingu frá Krol. I hálfleik var Johnny Rep tek- JOHANN CRUYFF...átti góðan leik. inn út af, en Van de Kerkhoff sett- ur inn á. ítalska vörnin hélt þar til á 67. minútu, er snillingurinn sjálfur Cruyff, skoraði, eftir góða fyrirsendingu frá Rensenbrink. Við þetta mark hófu ítalir aftur sóknaraðgerðir, og áttu skilið að fá vitaspyrnu skömmu seinna, er Boninsegna var brugðið innan vitateigs, en hinn rússneski dómari leiksins vildi ekki heyra á það minnzt. A 80. mlnútu gerði svo Cruyff út um leikinn, er hann ásamt Neeskens og Suurbier prjónuðu sig i gegnum vörn ttal- anna, og Zoff réði ekki við gott skot Cruyffs. Dómarinn bókaði einn mann úr hvoru liði, Van Hanegem (Hollandi) og Anastasi (ítaliu). Áhorfendur á Feyenoord leikvanginum I Rotterdam voru 60.000. Liðin voru þannig skipuð: Holland: Jongbloed, Suurbier, Haan, Rijsbergen, Krol, Van der Kiylen, Neeskens, Van Hanegem, Rep, Cruyff, Rensenbrink, vara- maður: Van de Kerkhoff. ttalia: Zoff, Morini, Roggi, Orlandini, Rocca, Zecchini, Causio, Juliano, Boninsegna, Antognoni, Anastasi. ó.O. Don Givens hefur skorað öll mörkin — fyrir íra í Evrópukeppninni. Hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Tyrkjum 1:1 í trland kom frekar á óvart með þvi að ná jafntefli I Izmir i Tyrk- landi á móti heimamönnum. Tyrkir, sem voru hvattir til dáða af 75.000 áhorfendum voru betri aðilinn I fyrri háifleik, en þeim tókst ekki að skora, aðallega vegna góðs leiks Paddy Roche i marki tra. Roche þessi er vara- markvörður Manchester United. Bezti leikmaður Tyrkjanna var vinstri kantmaður þeirra, Metin, sem fór oft illa með Paddy Mulli- gan, og það var einmitt eftir horn, sem Metin tók, að Tyrkir skoruðu mark sitt. Conroy sem var kominn aftur til að hjálpa vörninni, varð þó fyrir þvi óhappi að skalla i eigið net. Þetta var á 56. minútu. Aö- DON GIVENS...hefur skorað 4 mörk I Evrópukeppninni. Izmir eins 6 minútum siöar stóðu leikar jafnir aftur. Johnny Giles átti mjög góða sendingu á Don Givens sem skoraði með góðu skoti frá vitateigshorni. Hefur Givens þannig skorað öll mörk Ira I Evrópukeppninni hingað til, eða 4 alls. Litlu munaði svo, að hann stæli sigrinum fyrir lið sitt, rétt fyrir leikslok, en það heföi alls ekki verið réttlátt. Þá sýndi Yasin i marki Tyrkja markvörzlu, sem hinn frægi rúss- neski nafni hans hefði verið stolt- ur af. Beztir i liði Ira voru þeir Roche, Giles og Givens, en Metin bar af i liði Tyrkja. Liðin voru þannig skipuð: Tyrkland: Yasin, Alpaslan, Is- mail, Ziya, Zerkeriya, Engin, Selcuk, S. Mehmet, M. Mehmet, Cemil, Metin. trland: Roche, Kinnear, Mulli- gan, Hand, Dunne, Brady, Martin, Highway, Giles, Conroy, Givens. Lausar stöður Á skattstofu Reykjanesumdæmis i Hafn- arfirði eru tvær lausar stöður til umsókn- ar. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri i sima 51788.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.