Tíminn - 22.11.1974, Side 4

Tíminn - 22.11.1974, Side 4
4 TÍMINN Föstudagur 22. nóvember 1974. Innflytjendaf jöldi takmarkaður I Sviss búa um 6,3 milljónir manna. A siðustu árum hafa út- lendingar sótt þangað mikið, fengið þar búsetu og atvinnu. Nú mun vera þar um ein milljón útlendinga i atvinnu. Nú segir rfkisstjórin að þeir séu of margir, og að á næsta ári muni aöeins 20,500 manns fá atvinnu- leyfi, sem er 10.000 færri en hingaö til hefur verið veitt ár- lega atvinnuleyfi. Spitalar, skólar og ýmsar stofnanir, sem hingaö til hafa sett traust sitt á útlenda vinnuaflið, eru þegar farnir að kvarta undan hinum nýju reglum. Heimsmeistarar fá annan þjálfara MOSKVA (APN) Irina Rodnina og Aleksander Sajtsev, heimsmeistararnir i listskauta- hlaupi, hafa fengið nýjan þjálfara. Tatjana Tarasova, sem er dóttir hins fræga þjálfara sovézka landsliðsins i Ishokki, tók við þjálfun þeirra. Heit vötn í Tien-Shan Skilaði frúnni Bandariski mannfræðingurinn Wyn Sergent, 43 ára gömul, þóttist heldur betur góð með sig, þegar hún giftist ættar- höfðingjanum Oba-Harok á Nýju-GIneu fyrir tveim árum. Auðvitað sagði mannfræðingur- inn, að þetta hefði verið ,,vis- indalegt” hjónaband, og hafi sér aldrei dottið i hug að samneyta eiginmanni sinum nema að ströngustu siðferðiskröfum ameriskra kerlinga. Hjóna- bandið stóð i 41 dag, og þá kom mannfræðingurinn aftur til byggða og varð heimsfræg. Myndir birtust af henni og eiginmanninum með sin sér- kennilegu manndómsmerki, sem þykja kurteisi og höfðings- skapur á Nýju-GIneu, en dóna- skapur á flestum stöðum öðrum I heiminum, að Danmörku ekki undanskilinni. Wyn ritaði greinar um hjóna- band sitt og höfðingjans, og birtust þær viða um heim. Nú hefur þýzkur visindamaöur heimsött Oba-Harok og hans fólk og segir þá sögu eftir höfðingjanum, að hann hafi orð- ið að losa sig við hina hvitu • Fyrsti reiðtúr krónprinsins Friðrik krónprins af Dan- MOSKVA (APN) t norður- hluta Tien-Shan fjallakeðjunnar er fjöldi vatna, sem vakiö hafa sérstaka athygli vegna þess, hversu heit þau eru — hitastig þeirra fer allt upp i 43 gráður Celsius, jafnvel um miðjan vetur. Rannsóknir hafa sýnt, aö I vötnunum eru u.þ.b. 200 gr. af salti i litra. Eðlisfræðin segir okkur, að vatn sem innihaldi þetta mikið magn af málm- söltum safni i sig hitanum frá sólargeislunum I rikum mæli. Vatnsmagn vatnanna kemur aöallega úr neðan- jarðaruppsprettum og á leiðinni fer þaö i gegnum þykka saltlög á botninum og þar með skýrist saltmagniö. Ný aðferð til þess að eyða olíuúrgangi MOSKVA (APN) Hin öra þróun i oliuframleiðslunni hefur skapað f jölda vandamála i sam- bandi við úrgangsefni. I kring- um borunarstaði safnast oft mikil oliuleðja. Reynt hefur verið að kveikja I oliupyttum þessum, en það er aöeins olian, sem brennur, eftir verður hörð skorpa áþekk malbiki. Tæknifræðingar I Ivanovo hafa náð góðum árangri með þvi að nota sérstakan brenni til að eyða úrgangsefnunum. Oliunni er safnað i brennsluklefa og lofti dælt i leðjuna, þar með myndast nægilegt súrefni, þannig að hvorki er tangur né tetur eftir að lokinni brennslu — það myndast ekki einu sinni reykur. Nú er komiö á markaðinn tæki, sem byggir á þessari aðferð og auðvelt meðförum i flutningi. Það er ætlað bifreiðaverkstæðum og málningar- og lakkiðnaðinum. Tæki þetta getur brennt upp 200 kg. af oliuúrgangi á einum klukkutima. Nú er verið að framleiða annað og stærra tæki, sem mun geta afkastað 3 tonn- um á klukkutima, og er ætlað bifreiðaverksmiðjum og oliu- hreinsunarstöðvum. Þegar hef- ur fengizt einkaleyfi 118 löndum fyrir tæki þessu. Bandarikin, England, Fi akkland og Vestur- Þýzkaland hafa sýnt þvi mikinn áhuga. Unicef ráðstefna MOSKVA (APN). Fyrir skömmu hélt UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu Þjóð- anna, alþjóðlega ráðstefnu I Baku, höfuðborg sovéska lýð- veldisins Azerbaudsjan. Aður hafa álika ráðstefnur verið haldnar i Moskvu og sovétlýðveldinu Kasakstan. Ráðstefnur þessar hafa átt mikinn þátt I þvi að vekja áhuga fulltrúa þróunarlandanna á vel- ferðarmálum barna og ungmenna. eiginkonu sina til þess að koma I veg fyrir borgarastyrjöld I riki sinu. Hann á fjórar eiginkonur fyrir, og gazt þeim engan veg- inn að þeim ráðahag að fá hvita konu I fjölskylduna. Þær létu þaö samt gott heita, meðan höfðinginn hélt sig á mottunni og neytti ekki hjúskaparbragða með aðskotakonunni. — En svo, sagði Oba-Harok, var sú banda- riska orðin full nærgöngul og heimtaði sinn hjónabandsrétt, og þar með var hann kominn i slæma klipu, sem hann leysti með þvi að reka þá hvitu á brott, og hefur hann lifað I sátt og samlyndi með konum sinum og þegnum allt siðan. mörku fór nýverið i sinn fyrsta reiðtúr, en prinsar og kóngar verða að vera vel riðandi og þarf að venja þá snemma við. Reiðskjóti prinsins i fyrstu ferð- inni var islenzka merin Perla, sem Islendingar gáfu foreldrum Friðriks i brúðargjöf, ásamt öðru hrossi. A minni myndinni sést hvar teymt er undir prinsinum á Perlu en á hinni er Ingiriður amma haná að fylgja dóttursyni sinum úr hlaði, ekki alveg kviðalaus á svip. Reið- kennarinn er konunglegur ridd- ari, N.K. Gredsted. 111 ,,Þú ert fullur, óskar”. „Það er ekkert skrýtið, þegar haft eri huga, hve mikið ég hef drukkið”. •fftdl'N „Þaö er ekki hægt annað en dást r— að rósemi hans”. ' • „Eigum við nokkuð eftir af súkkulaðikexinu. Hann er dálitið órólegur eftir þriggja ára fjar- veru. S2 DENNI DÆMALAUSI „Já takk. Þaö eru þrjár sneiöar með salati og þrjár með eggi og- tómatsósu.” „Mamma segir að veitingahúsið sé iokað.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.